Tekur við starfi framkvæmdastjóra SSNV Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2022 07:58 Katrín M. Guðjónsdóttir. SSNV Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Í tilkynningu segir að hlutverk Katrínar hjá SSNV verði að byggja upp samfélagið á Norðurlandi vestra í samstarfi við sveitafélög og sveitastjóra á svæðinu. Sveitafélögin sem um ræðir eru Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagaströnd og Skagafjörður. „Katrín er viðskipta- og markaðsfræðingur með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Katrín hefur yfirgripsmikla reynslu sem stjórnandi og víðtæka reynslu úr atvinnulífinu hér á landi og í alþjóðaumhverfinu. Undanfarin ár hefur hún stýrt markaðs- og sölusviði Men&Mice og stýrt þar markaðssókn beggja vegna Atlantshafsins. Þar áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Alva, markaðsstjóri olíufélaganna N1 og Skeljungs, og hjá heildversluninni Innnes auk þess að starfa að markaðsmálum fyrir Símann,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Katrínu að hún taki nýrri áskorun fagnandi og hlakki til að takast á við fjölbreyttar og skemmtilegar áskoranir. „Norðurland vestra á heilmikið inni sem landshluti. Að starfa fyrir samfélag og yfir 7500 íbúa er mikil hvatning.“ Þá er haft eftir Guðmundur Hauki Jakobssyni, formanni stjórnar SSNV, að samtökin séu afar ánægð með að fá Katrínu til liðs við öflugan starfsmannahóp. „Starfsemi samtakanna er sveitarfélögunum á starfssvæðinu mikilvægur samstarfsvettvangur og sterkur hlekkur í þróun og eflingu landshlutans. Reynsla og bakgrunnur Katrínar mun nýtast vel í því verkefni.“ Vistaskipti Húnaþing vestra Húnabyggð Skagabyggð Skagafjörður Skagaströnd Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Í tilkynningu segir að hlutverk Katrínar hjá SSNV verði að byggja upp samfélagið á Norðurlandi vestra í samstarfi við sveitafélög og sveitastjóra á svæðinu. Sveitafélögin sem um ræðir eru Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagaströnd og Skagafjörður. „Katrín er viðskipta- og markaðsfræðingur með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Katrín hefur yfirgripsmikla reynslu sem stjórnandi og víðtæka reynslu úr atvinnulífinu hér á landi og í alþjóðaumhverfinu. Undanfarin ár hefur hún stýrt markaðs- og sölusviði Men&Mice og stýrt þar markaðssókn beggja vegna Atlantshafsins. Þar áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Alva, markaðsstjóri olíufélaganna N1 og Skeljungs, og hjá heildversluninni Innnes auk þess að starfa að markaðsmálum fyrir Símann,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Katrínu að hún taki nýrri áskorun fagnandi og hlakki til að takast á við fjölbreyttar og skemmtilegar áskoranir. „Norðurland vestra á heilmikið inni sem landshluti. Að starfa fyrir samfélag og yfir 7500 íbúa er mikil hvatning.“ Þá er haft eftir Guðmundur Hauki Jakobssyni, formanni stjórnar SSNV, að samtökin séu afar ánægð með að fá Katrínu til liðs við öflugan starfsmannahóp. „Starfsemi samtakanna er sveitarfélögunum á starfssvæðinu mikilvægur samstarfsvettvangur og sterkur hlekkur í þróun og eflingu landshlutans. Reynsla og bakgrunnur Katrínar mun nýtast vel í því verkefni.“
Vistaskipti Húnaþing vestra Húnabyggð Skagabyggð Skagafjörður Skagaströnd Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira