Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2022 11:31 Antony, Arthur Melo og Pierre-Emerick Aubameyang fundu allir ný heimili í gær. Samsett Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. Lokadagur gluggans í gær var fjörlegur að venju en þar stóðu upp úr 82 milljón punda kaup Manchester United á Brasilíumanninum Antony. Fjölmörg önnur lið í ensku úrvalsdeildinni bættu við sig í gær og fór heildareyðsla liðanna 20 þar með upp í 1,9 milljarð punda. Það jafngildir rúmlega 312 milljörðum íslenskra króna en níu af liðunum 20 eyddu yfir 100 milljónum punda í sumar. Aldrei hafa lið í deildinni eytt meiri fjárhæðum á einu sumri, en fyrra met frá árinu 2017 var 1,4 milljarðar punda. Þá voru nokkur met sett: Lið í ensku úrvalsdeildinni eyddu meira en öll lið úrvalsdeildanna á Spáni, Ítalíu og Þýskalandi til samans Chelsea eyddi meira fé í sumar en nokkurt enskt úrvalsdeildar félag hefur gert áður Manchester United bætti eigið met í einum glugga töluvert Nottingham Forest keypti fleiri leikmenn á einu sumri en nokkurt enskt félag hefur gert áður Samanlögð eyðsla félaganna í glugganum, sem var opinn frá 10. júní til 1. september, var 67 prósent hærri en síðasta sumar þegar lið í deildinni eyddu 1,1 milljarði punda. Þá hefur aldrei svo miklu verið eytt á einu tímabili, jafnvel ef félagsskiptaglugginn í janúar er tekinn með. Fyrra met, frá tímabilinu 2017-18, var 1,86 milljarður punda - 3 prósentum lægri eyðsla en hjá úrvalsdeildarliðum í nýliðnum sumarglugga einum og sér. Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool Sjá meira
Lokadagur gluggans í gær var fjörlegur að venju en þar stóðu upp úr 82 milljón punda kaup Manchester United á Brasilíumanninum Antony. Fjölmörg önnur lið í ensku úrvalsdeildinni bættu við sig í gær og fór heildareyðsla liðanna 20 þar með upp í 1,9 milljarð punda. Það jafngildir rúmlega 312 milljörðum íslenskra króna en níu af liðunum 20 eyddu yfir 100 milljónum punda í sumar. Aldrei hafa lið í deildinni eytt meiri fjárhæðum á einu sumri, en fyrra met frá árinu 2017 var 1,4 milljarðar punda. Þá voru nokkur met sett: Lið í ensku úrvalsdeildinni eyddu meira en öll lið úrvalsdeildanna á Spáni, Ítalíu og Þýskalandi til samans Chelsea eyddi meira fé í sumar en nokkurt enskt úrvalsdeildar félag hefur gert áður Manchester United bætti eigið met í einum glugga töluvert Nottingham Forest keypti fleiri leikmenn á einu sumri en nokkurt enskt félag hefur gert áður Samanlögð eyðsla félaganna í glugganum, sem var opinn frá 10. júní til 1. september, var 67 prósent hærri en síðasta sumar þegar lið í deildinni eyddu 1,1 milljarði punda. Þá hefur aldrei svo miklu verið eytt á einu tímabili, jafnvel ef félagsskiptaglugginn í janúar er tekinn með. Fyrra met, frá tímabilinu 2017-18, var 1,86 milljarður punda - 3 prósentum lægri eyðsla en hjá úrvalsdeildarliðum í nýliðnum sumarglugga einum og sér.
Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool Sjá meira