Stjörnu-Sævar hvetur fólk til að horfa til himins Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. september 2022 18:13 Stjörnu-Sævar deilir gjarnan fróðleiksmolum um hin ýmsu málefni himinsins á Facebook. Vísir/Sigurjón Ólason Sævar Helgi Bragason, oftar þekktur sem Stjörnu-Sævar segir norðurljós gærkvöldsins aðeins hluta af því sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir en þrjár reikistjörnur skíni nú skært. Haustið sé besti tíminn til þess að sjá vetrarbrautina í allri sinni dýrð. Sævar segir ástæðu þess að norðurljósin hafi verið svona mögnuð í gær vera op í segulsviði sólar eða öllu heldur, kórónugeilar. Búast megi við flottum norðurljósum áfram vegna þessa en kórónugeil endist mánuðum saman og valdi endurtekningu á norðurljósum. Sú geil sem olli norðurljósunum í gærkvöldi snúi aftur að jörðinni í lok mánaðarins. Reikistjörnurnar sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir séu Júpíter Satúrnus og Mars. Með stjörnusjónauka megi sjá hringa Satúrnusar ásamt tunglum þar í kring. „Júpíter er í austri við sólsetur, ægibjartur og fagur. Hann verður bjartastur og næstur okkur 26. september næstkomandi. Tunglið kíkir í heimsókn til hans upp úr 10. september. Prófið að kíkja á hann með handsjónauka. Þið gætuð séð litla punkta við hlið hans, Galíleótunglin. Júpíter er á lofti alla nóttina og hverfur í morgunbirtuna,“ skrifar Sævar. Hann bendir áhugasömum á auroraforecast.is en þar megi sjá skýjahuluspá, mynd af sólinni sem sýnir kórónugeil ásamt fleiru. Facebook færslu Sævars má lesa hér að ofan. Geimurinn Tengdar fréttir Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira
Sævar segir ástæðu þess að norðurljósin hafi verið svona mögnuð í gær vera op í segulsviði sólar eða öllu heldur, kórónugeilar. Búast megi við flottum norðurljósum áfram vegna þessa en kórónugeil endist mánuðum saman og valdi endurtekningu á norðurljósum. Sú geil sem olli norðurljósunum í gærkvöldi snúi aftur að jörðinni í lok mánaðarins. Reikistjörnurnar sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir séu Júpíter Satúrnus og Mars. Með stjörnusjónauka megi sjá hringa Satúrnusar ásamt tunglum þar í kring. „Júpíter er í austri við sólsetur, ægibjartur og fagur. Hann verður bjartastur og næstur okkur 26. september næstkomandi. Tunglið kíkir í heimsókn til hans upp úr 10. september. Prófið að kíkja á hann með handsjónauka. Þið gætuð séð litla punkta við hlið hans, Galíleótunglin. Júpíter er á lofti alla nóttina og hverfur í morgunbirtuna,“ skrifar Sævar. Hann bendir áhugasömum á auroraforecast.is en þar megi sjá skýjahuluspá, mynd af sólinni sem sýnir kórónugeil ásamt fleiru. Facebook færslu Sævars má lesa hér að ofan.
Geimurinn Tengdar fréttir Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira
Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13