Vaxtahækkanir biturt meðal sem Seðlabankinn beiti ekki með glöðu geði Fanndís Birna Logadóttir skrifar 4. september 2022 12:55 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri bindur vonir við að verðbólga hafi náð hámarki en óttast að einhvers konar efnahagsþensla sé framundan. Vísir/Vilhelm Seðlabankastjóri segir ljóst að skarpar vaxtahækkanir bankans hafi borið árangur, þó um sé að ræða biturt meðal. Ísland hafi komið mun betur út en önnur lönd og vonandi hafi toppi verðbólgunnar verið náð. Slæmar horfur í Evrópu, og jafnvel kreppa þegar líða fer á veturinn, geti þó breytt þeirri stöðu. Allir þurfi að vera samstíga til að ná verðbólgunni niður, ekki síst í kjaraviðræðum. Verðbólga síðustu tólf mánuði lækkaði um 0,2 prósentustig í ágúst og stendur nú í 9,7 prósent en margir höfðu spáð því að hún færi yfir tíu prósent, þar á meðal Seðlabankinn sem hafði áður spáð að verðbólgan færi upp í ellefu prósent fyrir lok ársins. Til að bregðast við hefur Seðlabankinn gripið til vaxtahækkana og það sem af er ári hafa stýrivextir hækkað um 3,5 prósent. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fór yfir stöðuna í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði aðgerðir farnar að hafa áhrif en það taki nokkra mánuði og allt upp undir hálft ár að sjá árangurinn. „Við verðum að bregðast við til að halda stöðugleika í kerfinu. Það er alveg rétt að vaxtahækkanir eru biturt meðal og það er ekki með glöðu geði sem við erum að beita því, og þess vegna hefur þetta verið ákall verið frá Seðlabankanum til annarra aðila í samfélaginu að koma að þessu með okkur og hjálpa okkur með þetta verkefni,“ segir Ásgeir. Möguleg þensla í hagkerfinu Seðlabankinn hafi beitt ýmsum tækjum til að koma böndum á verðbólguna, til að mynda á fasteignamarkaði þar sem lántökuskilyrði hafa verið hert og aðgengi að verðtryggðum lánum verið takmarkað. Það hafi borið árangur þar sem merki séu um að markaðurinn sé farinn að kólna. Mikil óvissa sé þó fram undan. „Við óttumst það að við séum að lenda aftur í einhvers konar efnahagsþenslu sem að við þurfum að bregðast við. En ég bind samt vonir við það að verðbólga hafi náð hámarki, við séum að ná árangri, og að okkur heppnist að stýra þessu áfram,“ segir Ásgeir. Skiptir mestu máli að ná sátt Ísland hafi þrátt fyrir allt komið mun betur út en mörg önnur lönd en þó blasi við erfið staða í Evrópu. Að sögn Ásgeirs er ekki ólíklegt að Evrópa lendi í kreppu þegar líða fer í vetur sem geti haft áhrif hér heima. Þannig þurfi allir að koma saman að borðinu, bæði á alþjóðavettvangi og ekki síst hér heima nú þegar kjaraviðræður eru í nánd. „Það verður að koma til skilningur frá aðilum vinnumarkaðarins, líka ríkisvaldinu og að sama skapi frá atvinnulífinu. Við erum lítið land og það skiptir miklu máli að við náum sátt um hluti. Okkur hefur nú alltaf farnast best þannig, þannig höfum við náð niður verðbólgu með farsælum hætti, ef að það ríkir sameind sátt um það,“ segir Ásgeir. Hægt er að hlussta á Sprengisand dagsins í heild sinni hér fyrir neðan. Seðlabankinn Efnahagsmál Kjaramál Tengdar fréttir Telja ólíklegt að „svört“ verðbólguspá Seðlabankans muni ganga eftir Nýjustu hagtölur sem sýna að verðbólgan er tekin að hjaðna og hagvöxtur reyndist minni á árinu en Seðlabankinn var áður búinn að spá gefur væntingar um að peningastefnunefnd muni ekki fara í aðra skarpa vaxtahækkun. Ólíklegt er að „svört“ spá Seðlabankans um nærri 11 prósenta verðbólgu í í lok árs muni ganga eftir, að mati sérfræðinga á fjármálamarkaði. 2. september 2022 09:51 Telja lítils að vænta frá stjórnvöldum vegna komandi kjarasamninga Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræddu komandi kjaraviðræður í Pallborði Vísis og Stöðvar 2 nú síðdegis. 1. september 2022 15:25 Stjórnvöld geti gert meira en hlusti ekki: „Það þarf ekki bara að treysta á Seðlabankann til að glíma við verðbólguna“ Verðbólga minnkaði á milli mánaða í fyrsta sinn í rúmt ár og merki eru um viðsnúning á fasteignamarkaði. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir verðbólguna þó enn allt of háa og sakar stjórnvöld um áhugaleysi gagnvart því að ná verðbólgunni frekar niður. 30. ágúst 2022 23:02 Fyrstu merki um árangur í baráttunni gegn verðbólgunni Ársverðbólga hefur nú lækkað í fyrsta sinn frá því í fyrrasumar. Seðlabankastjóri fagnar þessu og segir þetta fyrstu merki um að þjóðin sé að ná tökum á verðbólgunni. 30. ágúst 2022 12:15 Verðbólga lækkar í fyrsta skipti í langan tíma Vísitala neysluverðs hækkar um 0,29% frá fyrri mánuði. Vísitalan hefur farið stöðugt hækkandi undanfarið ár en hækkunin á milli mánaða er þó sú lægsta yfir það tímabil. Verðbólgan lækkar úr 9,9 prósentum í 9,7 prósent miðað við síðustu tólf mánuði. 30. ágúst 2022 10:13 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Verðbólga síðustu tólf mánuði lækkaði um 0,2 prósentustig í ágúst og stendur nú í 9,7 prósent en margir höfðu spáð því að hún færi yfir tíu prósent, þar á meðal Seðlabankinn sem hafði áður spáð að verðbólgan færi upp í ellefu prósent fyrir lok ársins. Til að bregðast við hefur Seðlabankinn gripið til vaxtahækkana og það sem af er ári hafa stýrivextir hækkað um 3,5 prósent. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fór yfir stöðuna í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði aðgerðir farnar að hafa áhrif en það taki nokkra mánuði og allt upp undir hálft ár að sjá árangurinn. „Við verðum að bregðast við til að halda stöðugleika í kerfinu. Það er alveg rétt að vaxtahækkanir eru biturt meðal og það er ekki með glöðu geði sem við erum að beita því, og þess vegna hefur þetta verið ákall verið frá Seðlabankanum til annarra aðila í samfélaginu að koma að þessu með okkur og hjálpa okkur með þetta verkefni,“ segir Ásgeir. Möguleg þensla í hagkerfinu Seðlabankinn hafi beitt ýmsum tækjum til að koma böndum á verðbólguna, til að mynda á fasteignamarkaði þar sem lántökuskilyrði hafa verið hert og aðgengi að verðtryggðum lánum verið takmarkað. Það hafi borið árangur þar sem merki séu um að markaðurinn sé farinn að kólna. Mikil óvissa sé þó fram undan. „Við óttumst það að við séum að lenda aftur í einhvers konar efnahagsþenslu sem að við þurfum að bregðast við. En ég bind samt vonir við það að verðbólga hafi náð hámarki, við séum að ná árangri, og að okkur heppnist að stýra þessu áfram,“ segir Ásgeir. Skiptir mestu máli að ná sátt Ísland hafi þrátt fyrir allt komið mun betur út en mörg önnur lönd en þó blasi við erfið staða í Evrópu. Að sögn Ásgeirs er ekki ólíklegt að Evrópa lendi í kreppu þegar líða fer í vetur sem geti haft áhrif hér heima. Þannig þurfi allir að koma saman að borðinu, bæði á alþjóðavettvangi og ekki síst hér heima nú þegar kjaraviðræður eru í nánd. „Það verður að koma til skilningur frá aðilum vinnumarkaðarins, líka ríkisvaldinu og að sama skapi frá atvinnulífinu. Við erum lítið land og það skiptir miklu máli að við náum sátt um hluti. Okkur hefur nú alltaf farnast best þannig, þannig höfum við náð niður verðbólgu með farsælum hætti, ef að það ríkir sameind sátt um það,“ segir Ásgeir. Hægt er að hlussta á Sprengisand dagsins í heild sinni hér fyrir neðan.
Seðlabankinn Efnahagsmál Kjaramál Tengdar fréttir Telja ólíklegt að „svört“ verðbólguspá Seðlabankans muni ganga eftir Nýjustu hagtölur sem sýna að verðbólgan er tekin að hjaðna og hagvöxtur reyndist minni á árinu en Seðlabankinn var áður búinn að spá gefur væntingar um að peningastefnunefnd muni ekki fara í aðra skarpa vaxtahækkun. Ólíklegt er að „svört“ spá Seðlabankans um nærri 11 prósenta verðbólgu í í lok árs muni ganga eftir, að mati sérfræðinga á fjármálamarkaði. 2. september 2022 09:51 Telja lítils að vænta frá stjórnvöldum vegna komandi kjarasamninga Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræddu komandi kjaraviðræður í Pallborði Vísis og Stöðvar 2 nú síðdegis. 1. september 2022 15:25 Stjórnvöld geti gert meira en hlusti ekki: „Það þarf ekki bara að treysta á Seðlabankann til að glíma við verðbólguna“ Verðbólga minnkaði á milli mánaða í fyrsta sinn í rúmt ár og merki eru um viðsnúning á fasteignamarkaði. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir verðbólguna þó enn allt of háa og sakar stjórnvöld um áhugaleysi gagnvart því að ná verðbólgunni frekar niður. 30. ágúst 2022 23:02 Fyrstu merki um árangur í baráttunni gegn verðbólgunni Ársverðbólga hefur nú lækkað í fyrsta sinn frá því í fyrrasumar. Seðlabankastjóri fagnar þessu og segir þetta fyrstu merki um að þjóðin sé að ná tökum á verðbólgunni. 30. ágúst 2022 12:15 Verðbólga lækkar í fyrsta skipti í langan tíma Vísitala neysluverðs hækkar um 0,29% frá fyrri mánuði. Vísitalan hefur farið stöðugt hækkandi undanfarið ár en hækkunin á milli mánaða er þó sú lægsta yfir það tímabil. Verðbólgan lækkar úr 9,9 prósentum í 9,7 prósent miðað við síðustu tólf mánuði. 30. ágúst 2022 10:13 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Telja ólíklegt að „svört“ verðbólguspá Seðlabankans muni ganga eftir Nýjustu hagtölur sem sýna að verðbólgan er tekin að hjaðna og hagvöxtur reyndist minni á árinu en Seðlabankinn var áður búinn að spá gefur væntingar um að peningastefnunefnd muni ekki fara í aðra skarpa vaxtahækkun. Ólíklegt er að „svört“ spá Seðlabankans um nærri 11 prósenta verðbólgu í í lok árs muni ganga eftir, að mati sérfræðinga á fjármálamarkaði. 2. september 2022 09:51
Telja lítils að vænta frá stjórnvöldum vegna komandi kjarasamninga Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræddu komandi kjaraviðræður í Pallborði Vísis og Stöðvar 2 nú síðdegis. 1. september 2022 15:25
Stjórnvöld geti gert meira en hlusti ekki: „Það þarf ekki bara að treysta á Seðlabankann til að glíma við verðbólguna“ Verðbólga minnkaði á milli mánaða í fyrsta sinn í rúmt ár og merki eru um viðsnúning á fasteignamarkaði. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir verðbólguna þó enn allt of háa og sakar stjórnvöld um áhugaleysi gagnvart því að ná verðbólgunni frekar niður. 30. ágúst 2022 23:02
Fyrstu merki um árangur í baráttunni gegn verðbólgunni Ársverðbólga hefur nú lækkað í fyrsta sinn frá því í fyrrasumar. Seðlabankastjóri fagnar þessu og segir þetta fyrstu merki um að þjóðin sé að ná tökum á verðbólgunni. 30. ágúst 2022 12:15
Verðbólga lækkar í fyrsta skipti í langan tíma Vísitala neysluverðs hækkar um 0,29% frá fyrri mánuði. Vísitalan hefur farið stöðugt hækkandi undanfarið ár en hækkunin á milli mánaða er þó sú lægsta yfir það tímabil. Verðbólgan lækkar úr 9,9 prósentum í 9,7 prósent miðað við síðustu tólf mánuði. 30. ágúst 2022 10:13