Fjórtán frumsýningar í Borgarleikhúsinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2022 14:10 Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, sem kynnt leikárið fyrir fjölmiðlafólki í vikunni. Vísir/Magnús Hlynur Þeir tvö hundruð starfsmenn, sem vinna í Borgarleikhúsinu munu hafa meira en nóg að gera í vetur því þar verða fjórtán leikrit frumsýnd, auk verka, sem hafa verið i gangi eins og Emil í Kattholti og Níu líf. Leikhússtjóri Borgarleikhússins segir leikhúsið ekki vera í samkeppni við Þjóðleikhúsið né önnur leikhús. Í vikunni var haldin kynningarfundur í Borgarleikhúsinu þar sem farið var yfir leikárið og þar sem fram unda er. Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim tvö hundruð starfsmönnum leikhússins að taka á móti gestum í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri. „Við hófumst handa á 103 sýningu á Nýjum lífum og Emil er líka komin á fullt aftur. Við erum með 14 nýjar frumsýningar á árinu, auk efnisins, sem við tökum með okkur frá fyrra ári. Við erum alls konar að bralla til viðbótar, við erum með leiklistarskóla starfandi og alls konar samfélagsbætandi verkefni en fyrst og síðast ætlum við að framleiða frábærar sýningar og halda vel utan um okkar gesti og já, bjóða bara upp á sáluhjálp,“ segir Brynhildur. Leikritiið um Emil í Kattholti hefur slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og það verður áfram í sýningu í vetur.Vísir/Magnús Hlynur Það er afmælisár hjá Leikfélagi Reykjavíkur því það varð 125 ára í byrjun ársins. „Við bara fögnuðum 11. janúar síðastliðinn 125 árum og vorum með alls konar skemmtileg áform en það var bara mjög lítil kransakaka og fáir vel sprittaðir, sem máttu mæta,“ segir Brynhildur hlægjandi. Sjálf ætlar Brynhildur að leikstýra einu verki í vetur, sem heitir „Mátulegir“ og verður frumsýnt 30. desember. En hvað með Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, er mikil samkeppni þar? „Nei, ég er ekki í samkeppni við Þjóðleikhúsið og við ekki, og ekki við nokkurt annað leikhús vegna þess að við eigum að starfa samhliða, góð aðsókn í eitt leikhús þýðir góð aðsókn í annað,“ segir leikhússtjóri Borgarleikhússins. Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Í vikunni var haldin kynningarfundur í Borgarleikhúsinu þar sem farið var yfir leikárið og þar sem fram unda er. Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim tvö hundruð starfsmönnum leikhússins að taka á móti gestum í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri. „Við hófumst handa á 103 sýningu á Nýjum lífum og Emil er líka komin á fullt aftur. Við erum með 14 nýjar frumsýningar á árinu, auk efnisins, sem við tökum með okkur frá fyrra ári. Við erum alls konar að bralla til viðbótar, við erum með leiklistarskóla starfandi og alls konar samfélagsbætandi verkefni en fyrst og síðast ætlum við að framleiða frábærar sýningar og halda vel utan um okkar gesti og já, bjóða bara upp á sáluhjálp,“ segir Brynhildur. Leikritiið um Emil í Kattholti hefur slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og það verður áfram í sýningu í vetur.Vísir/Magnús Hlynur Það er afmælisár hjá Leikfélagi Reykjavíkur því það varð 125 ára í byrjun ársins. „Við bara fögnuðum 11. janúar síðastliðinn 125 árum og vorum með alls konar skemmtileg áform en það var bara mjög lítil kransakaka og fáir vel sprittaðir, sem máttu mæta,“ segir Brynhildur hlægjandi. Sjálf ætlar Brynhildur að leikstýra einu verki í vetur, sem heitir „Mátulegir“ og verður frumsýnt 30. desember. En hvað með Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, er mikil samkeppni þar? „Nei, ég er ekki í samkeppni við Þjóðleikhúsið og við ekki, og ekki við nokkurt annað leikhús vegna þess að við eigum að starfa samhliða, góð aðsókn í eitt leikhús þýðir góð aðsókn í annað,“ segir leikhússtjóri Borgarleikhússins.
Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira