130 milljónir í uppbyggingu viðburðasvæðisins í Hljómskálagarðinum Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2022 10:01 Áætlað er að framkvæmdir hefjist í haust og ljúki í júní 2023. Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að leggja 130 milljónir króna í uppbyggingu á viðburðasvæðinu í Hljómskálagarðinum í Reykjavík. Skuli það gert til að garðurinn verði betur í stakk búinn til að taka á móti mannfjölda á stórum hátíðisdögum á borð við þjóðhátíðardaginn og Menningarnótt. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að áætlað sé að framkvæmdir hefjist í haust og að þeim verði lokið í júní 2023, en verkið verður áfangaskipt. „Þessi tillaga var sérstaklega kynnt í íbúaráði Miðborgar og Hlíða í mars síðastliðnum og fór enn fremur fyrir umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar í apríl. Hvað verður gert á viðburðarsvæði? Í garðinum verður útbúin álagsþolin viðburðarflöt. Skipt verður um jarðveg á svæðinu og lagðar drenlagnir undir grassvæði. Við grasflötina verður gert nokkuð stórt upphækkað og undirbyggt svæði fyrir svið. Akstursleið fyrir þjónustubíla inn á svæðið verður styrkt. Gróður verður grisjaður og beð stækkuð. Sett verður upp lýsing á svæðinu. Aðstaða fyrir matarvagna verður á aðliggjandi svæði. Loftmynd af viðburðasvæðinu.Reykjavíkurborg Ennfremur segir að framkvæmdasvæðið verði lokað af á meðan framkvæmdum stendur. Ekki sé gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn eða nágrenni hans. Leiðin af brúnni yfir Hringbraut inn í garðinn verði lokuð tímabundið en á meðan verði umferð beint um hjáleið. Reykjavík Menningarnótt 17. júní Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að áætlað sé að framkvæmdir hefjist í haust og að þeim verði lokið í júní 2023, en verkið verður áfangaskipt. „Þessi tillaga var sérstaklega kynnt í íbúaráði Miðborgar og Hlíða í mars síðastliðnum og fór enn fremur fyrir umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar í apríl. Hvað verður gert á viðburðarsvæði? Í garðinum verður útbúin álagsþolin viðburðarflöt. Skipt verður um jarðveg á svæðinu og lagðar drenlagnir undir grassvæði. Við grasflötina verður gert nokkuð stórt upphækkað og undirbyggt svæði fyrir svið. Akstursleið fyrir þjónustubíla inn á svæðið verður styrkt. Gróður verður grisjaður og beð stækkuð. Sett verður upp lýsing á svæðinu. Aðstaða fyrir matarvagna verður á aðliggjandi svæði. Loftmynd af viðburðasvæðinu.Reykjavíkurborg Ennfremur segir að framkvæmdasvæðið verði lokað af á meðan framkvæmdum stendur. Ekki sé gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn eða nágrenni hans. Leiðin af brúnni yfir Hringbraut inn í garðinn verði lokuð tímabundið en á meðan verði umferð beint um hjáleið.
Reykjavík Menningarnótt 17. júní Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira