Fundu nostalgíska Svalafernu við Skaftafellsheiði Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2022 15:36 Svalafernan rann út í október árið 1986, sama mánuð og leiðtogafundurinn í Höfða fór fram. Hrafnhildur Ævarsdóttir Landvörður í Vatnajökulsþjóðgarði fann Svalafernu í austurbrekkum Skaftafellsheiðar fyrir stuttu. Fernan var tóm en landvörðurinn hefði líklegast ekki viljað drekka úr henni ef hún væri full, enda er fernan frá árinu 1986. Í tilkynningu á vef Vatnajökulsþjóðgarðs segir að fernan hafi að mestu leiti verið grafin ofan í mold og að aðeins lítill hluti hennar hafi staðið upp úr jörðinni. Útlit fernunnar er ansi nostalgískt enda orðið ansi langt síðan skipt var um útlit Svalaferna. „Við nánari skoðun kom í ljós að fernan hafði að öllum líkindum tilheyrt ferðlangi sem var á leið um skógarstíg Austurbrekkna fyrir 36 árum. „Best fyrir“ dagsetning var frá október 1986. Litirnir á fernunni voru enn nokkuð skýrir og drykkjarrörið var alveg heilt,“ segir í tilkynningunni. Starfsmenn þjóðgarðsins minna á að nú er átakið Plastlaus september í gangi og því sé þessi fundur áminning um áhrif manna á umhverfi þeirra. „Hvað viljum við sjá á göngustígum framtíðarinnar? Hvað getum við gert núna til að koma í veg fyrir niðurgrafnar svalafernur á skógarstígum eftir 40 ár?“ segir í tilkynningunni. Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Í tilkynningu á vef Vatnajökulsþjóðgarðs segir að fernan hafi að mestu leiti verið grafin ofan í mold og að aðeins lítill hluti hennar hafi staðið upp úr jörðinni. Útlit fernunnar er ansi nostalgískt enda orðið ansi langt síðan skipt var um útlit Svalaferna. „Við nánari skoðun kom í ljós að fernan hafði að öllum líkindum tilheyrt ferðlangi sem var á leið um skógarstíg Austurbrekkna fyrir 36 árum. „Best fyrir“ dagsetning var frá október 1986. Litirnir á fernunni voru enn nokkuð skýrir og drykkjarrörið var alveg heilt,“ segir í tilkynningunni. Starfsmenn þjóðgarðsins minna á að nú er átakið Plastlaus september í gangi og því sé þessi fundur áminning um áhrif manna á umhverfi þeirra. „Hvað viljum við sjá á göngustígum framtíðarinnar? Hvað getum við gert núna til að koma í veg fyrir niðurgrafnar svalafernur á skógarstígum eftir 40 ár?“ segir í tilkynningunni.
Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira