Rauðar varir á frumsýningu íslensku hrollvekjunnar It Hatched Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2022 15:30 Ottó Gunnarsson og Vivian Ólafsdóttir, sem fer með aðalhlutverk í myndinni It Hatched. Vísir/Hulda Margrét Íslenska hrollvekjugamanmyndin It Hatched var frumsýnd á Íslandi í gær. Myndin hefur nú þegar hlotið góða gagnrýni erlendis eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Með aðalhlutverk í myndinni fara Gunnar Kristinsson og Vivian Ólafsdóttir. Leikkonan mætti á frumsýninguna í gær klædd í gráa dragt og vakti fallega rauður varalitur hennar sérstaka athygli. Önnur burðarhlutverk í myndinni eru í höndum Þórs Túliníusar, Halldóru Geirharðsdóttur, Magnúsar "Móra" Ómarssonar, Björns Jörundar og Halldórs Gylfasonar. Elvar Gunnarsson og Hjalti Sveinsson.Vísir/Hulda Margrét Bent Kingo og Vilius Petrikas.Vísir/Hulda Margrét Heiðar Jónsson og Guðmundur Víglundsson framleiðandi.Vísir/Hulda Margrét Rauði varaliturinn varð fyrir valinu hjá fleirum en Vivian. Spurning hvort það tengist því að It Hatched er blóðug hrollvekja. Eva Lind Rútsdóttir og Þóra Margrétardóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarney Jóhannesdóttir og Jóhannes Fossdal.Vísir/Hulda Margrét Elvar Gunnarsson leikstjóri myndarinnar hélt ræðu áður en sýningin hófst. Myndin hefur verið sjö ár í vinnslu. „Elvar fékk innblásturinn frá vídeoleigu bæjarins þar sem hann vann fyrir mörgum árum. Myndin er byggð á myndum sem náðu til hanns á unglingsárunum, þegar hann varð fyrst ástfanginn af bíói. Frá undarlegum listrænum hrollvekjum og B-myndum sem settar eru saman í blender,“ sagði Bent Kingo framleiðandi It Hatched í viðtali við Lífið á Vísi í gær. Elvar Gunnarsson.Vísir/Hulda Margrét Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Vilius Petrikas og Búi Baldvinsson.Vísir/Hulda MargrétGunnar Óskarsson og Dagný Brynjólfsdóttir.Vísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétRagnheiður Erlingsdóttir og Anton Smári Gunnarsson.Vísir/Hulda MargrétBjarma Didriksen, Dagmar Ormsdóttir og Ragnheiður Ásmundssdóttir.Vísir/Hulda MargrétBergljót María Sigurðardóttir, Sjöfn Ágústsdóttir, Kristrún Ágústsdóttir og Sigurjón Elíasson.Vísir/Hulda MargrétGuðbjartur Sindri Vilhjálmsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Þóra Margrétardóttir, Sigga Pálsdóttir og Eva Lind Rútsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01 Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57 Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Með aðalhlutverk í myndinni fara Gunnar Kristinsson og Vivian Ólafsdóttir. Leikkonan mætti á frumsýninguna í gær klædd í gráa dragt og vakti fallega rauður varalitur hennar sérstaka athygli. Önnur burðarhlutverk í myndinni eru í höndum Þórs Túliníusar, Halldóru Geirharðsdóttur, Magnúsar "Móra" Ómarssonar, Björns Jörundar og Halldórs Gylfasonar. Elvar Gunnarsson og Hjalti Sveinsson.Vísir/Hulda Margrét Bent Kingo og Vilius Petrikas.Vísir/Hulda Margrét Heiðar Jónsson og Guðmundur Víglundsson framleiðandi.Vísir/Hulda Margrét Rauði varaliturinn varð fyrir valinu hjá fleirum en Vivian. Spurning hvort það tengist því að It Hatched er blóðug hrollvekja. Eva Lind Rútsdóttir og Þóra Margrétardóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarney Jóhannesdóttir og Jóhannes Fossdal.Vísir/Hulda Margrét Elvar Gunnarsson leikstjóri myndarinnar hélt ræðu áður en sýningin hófst. Myndin hefur verið sjö ár í vinnslu. „Elvar fékk innblásturinn frá vídeoleigu bæjarins þar sem hann vann fyrir mörgum árum. Myndin er byggð á myndum sem náðu til hanns á unglingsárunum, þegar hann varð fyrst ástfanginn af bíói. Frá undarlegum listrænum hrollvekjum og B-myndum sem settar eru saman í blender,“ sagði Bent Kingo framleiðandi It Hatched í viðtali við Lífið á Vísi í gær. Elvar Gunnarsson.Vísir/Hulda Margrét Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Vilius Petrikas og Búi Baldvinsson.Vísir/Hulda MargrétGunnar Óskarsson og Dagný Brynjólfsdóttir.Vísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétRagnheiður Erlingsdóttir og Anton Smári Gunnarsson.Vísir/Hulda MargrétBjarma Didriksen, Dagmar Ormsdóttir og Ragnheiður Ásmundssdóttir.Vísir/Hulda MargrétBergljót María Sigurðardóttir, Sjöfn Ágústsdóttir, Kristrún Ágústsdóttir og Sigurjón Elíasson.Vísir/Hulda MargrétGuðbjartur Sindri Vilhjálmsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Þóra Margrétardóttir, Sigga Pálsdóttir og Eva Lind Rútsdóttir.Vísir/Hulda Margrét
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01 Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57 Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01
Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57
Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16