Dansinn hans Antonio Brown mun verða áberandi í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2022 23:00 AB ætlar að verða stærsta rappstjarna heims. Einn litríkasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Antonio Brown, hefur kvatt deildina en áhrifa hans mun engu að síður gæta í deildinni í vetur. Það gleyma því líklega fáir hvernig hann kvaddi deildina. Það gerði hann nefnilega í miðjum leik með Tampa Bay Buccaneers. Eftir að hafa lent í smá rifrildi á hliðarlínunni reif hann sig úr treyjunni og hljóp til búningsklefa. Veifaði hann furðu lostnum áhorfendum í leiðinni. Þetta reyndust hans síðustu skref í deildinni. Það vissu allir strax þarna. Vel við hæfi að svona karakter skildi kveðja á þennan ótrúlega hátt. Here is the video from #Bucs WR Antonio Brown... leaving the field and saying goodbye. pic.twitter.com/EaR0jRqcs3— Ian Rapoport (@RapSheet) January 2, 2022 Brown hefur ekki setið aðgerðarlaus síðan hann yfirgaf deildina því hann er að gera sig breiðan í rappheiminum þessa dagana. Síðustu misseri hefur hans nýjasta lag „Put That Shit On!“ verið að slá í gegn. Jæja, kannski ekki endilega lagið en dansinn sem hann hefur tekið á tónleikum við lagið hefur aftur á móti gert það. Fyrst sprungu allir úr hlátri er þeir sáu dansinn en fljótlega voru allir og amma þeirra líka farin að taka dansinn. Leikmenn í NFL-deildinni eru þar engin undantekning. Þeir sem horfa á NFL-deildina munu sjá þennan frábæra dans reglulega. Strákarnir í Lokasókninni fjölluðu um dansinn í upphitunarþætti sínum og má sjá innslagið hér að neðan. Klippa: Dansinn sem mun stela senunni í NFL-deildinni NFL Tengdar fréttir Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01 Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01 Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Sjá meira
Það gleyma því líklega fáir hvernig hann kvaddi deildina. Það gerði hann nefnilega í miðjum leik með Tampa Bay Buccaneers. Eftir að hafa lent í smá rifrildi á hliðarlínunni reif hann sig úr treyjunni og hljóp til búningsklefa. Veifaði hann furðu lostnum áhorfendum í leiðinni. Þetta reyndust hans síðustu skref í deildinni. Það vissu allir strax þarna. Vel við hæfi að svona karakter skildi kveðja á þennan ótrúlega hátt. Here is the video from #Bucs WR Antonio Brown... leaving the field and saying goodbye. pic.twitter.com/EaR0jRqcs3— Ian Rapoport (@RapSheet) January 2, 2022 Brown hefur ekki setið aðgerðarlaus síðan hann yfirgaf deildina því hann er að gera sig breiðan í rappheiminum þessa dagana. Síðustu misseri hefur hans nýjasta lag „Put That Shit On!“ verið að slá í gegn. Jæja, kannski ekki endilega lagið en dansinn sem hann hefur tekið á tónleikum við lagið hefur aftur á móti gert það. Fyrst sprungu allir úr hlátri er þeir sáu dansinn en fljótlega voru allir og amma þeirra líka farin að taka dansinn. Leikmenn í NFL-deildinni eru þar engin undantekning. Þeir sem horfa á NFL-deildina munu sjá þennan frábæra dans reglulega. Strákarnir í Lokasókninni fjölluðu um dansinn í upphitunarþætti sínum og má sjá innslagið hér að neðan. Klippa: Dansinn sem mun stela senunni í NFL-deildinni
NFL Tengdar fréttir Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01 Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01 Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Sjá meira
Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01
Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01
Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29