Innherji

ÍL-sjóður „stór ó­vissu­þáttur“ í efna­hag ríkis­sjóðs

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Um mitt ár var eigið fé sjóðsins neikvætt um 213 milljarða króna.
Um mitt ár var eigið fé sjóðsins neikvætt um 213 milljarða króna. vísir/vilhelm

Þróun efnahags ÍL-sjóðs, sem áður hét Íbúðalánasjóður, er „stór óvissuþáttur“ í langtímaþróun skulda ríkissjóðs í ljósi þess að efnahagur sjóðsins er bæði umfangsmikill og næmur fyrir breytingum á markaðsaðstæðum. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi ársins 2023 sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×