Kvöldfréttir Stöðvar 2 Árni Sæberg skrifar 12. september 2022 18:01 Sindri Sindrason les kvöldfréttir Stöðvar 2. Stöð 2 Hærri skattar á bifreiðaeigendur, hærri skattar á neytendur áfengis og tóbaks og útgjöld ríkissjóðs aukast um 80 milljarða frá því í fyrra. Þetta er á meðal breytinga í nýju fjárlagafrumvarpi sem fjármálaráðherra kynnti í morgun. Við kynnum okkur ný fjárlög og ræðum við þingmenn stjórnarandstöðunnar í beinni útsendingu. Nokkrir alvarlegir eldsvoðar hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu undanfarið eftir að það kviknaði í út frá rafmagnshlaupahjólum. Við ræðum við varðstjóra hjá slökkviliðinu sem varar fólk við að hlaða slík farartæki inni. Á hverjum degi berast lögreglu að meðaltali sjö tilkynningar um heimilisofbeldi og þær hafa aldrei verið fleiri. Þá fjölgar tilkynningum um nauðganir um nærri þriðjung á milli ára. Eygló Harðardóttir verkefnastjóri aðgerða gegn ofbeldi kemur í settið og fer yfir málið. Þá fylgjumst við með mikilli viðhöfn í Edinborg í dag þegar kista drottningarinnar var flutt í dómkirkju heilags Giles og hittum leikskólaliða á Flúðum sem er kallaður Afi Palli og er í miklu uppáhaldi hjá börnunum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Erlent Fleiri fréttir Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Sjá meira
Nokkrir alvarlegir eldsvoðar hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu undanfarið eftir að það kviknaði í út frá rafmagnshlaupahjólum. Við ræðum við varðstjóra hjá slökkviliðinu sem varar fólk við að hlaða slík farartæki inni. Á hverjum degi berast lögreglu að meðaltali sjö tilkynningar um heimilisofbeldi og þær hafa aldrei verið fleiri. Þá fjölgar tilkynningum um nauðganir um nærri þriðjung á milli ára. Eygló Harðardóttir verkefnastjóri aðgerða gegn ofbeldi kemur í settið og fer yfir málið. Þá fylgjumst við með mikilli viðhöfn í Edinborg í dag þegar kista drottningarinnar var flutt í dómkirkju heilags Giles og hittum leikskólaliða á Flúðum sem er kallaður Afi Palli og er í miklu uppáhaldi hjá börnunum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Erlent Fleiri fréttir Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Sjá meira