Loka Skuggabaldri í síðasta sinn á laugardagskvöld Árni Sæberg skrifar 13. september 2022 23:36 Jón Mýrdal, annar eigenda Skuggabaldurs, fyrir framan staðinn. Stöð 2 Næstkomandi laugardagskvöld verður haldið kveðjupartý fyrir djassbúlluna Skuggabaldur við Austurvöll. „Við viljum þakka fyrir þennan frábæra tíma og alla yndislegu tónlistina með heljarinnar partýi og jam sessioni laugardagskvöldið 17. september. Sameinumst öll sem elskum góða tónlist og kveðjum þennan einstaka stað með stæl,“ segir í Facebookviðburði sem aðstandendur Skuggabaldurs settu í loftið á dögunum. Því er ljóst að rekstur Skuggabaldurs rennur sitt skeið um helgina en djassbúllan var opnuð síðasta sumar. Veitingamennirnir þaulreyndu Jón Mýrdal og Guðfinnur Karlsson, iðullega kenndur við Prikið, eiga Skuggabaldur saman. Þeir segja í samtali við Vísi að til standi að selja reksturinn en ekki sé tímabært að segja meira um það. „Þetta verður svona djassbúlla og ég geri ráð fyrir að við verðum líklega með húsband en síðan munu fleiri eflaust troða upp, “ sagði Jón í samtali við Vísi þegar framkvæmdir fyrir opnun staðarins stóðu sem hæst í apríl í fyrra. Jón reyndist vægast sagt sannspár en margir helstu djassista landsins hafa troðið upp á Skuggabaldri á stuttum líftíma staðarins. Þar ber sennilega helst að nefna tríó Þóris Baldurssonar, Jóels Pálssonar og Einar Scheving, Move Home kvintett Óskars Guðjónssonar og Skuggakvartett Sigurðar Flosasonar. Svo virðist sem djassgeggjarar landsins muni nú þurfa að finna sér nýjan samastað. Næturlíf Reykjavík Tónlist Veitingastaðir Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
„Við viljum þakka fyrir þennan frábæra tíma og alla yndislegu tónlistina með heljarinnar partýi og jam sessioni laugardagskvöldið 17. september. Sameinumst öll sem elskum góða tónlist og kveðjum þennan einstaka stað með stæl,“ segir í Facebookviðburði sem aðstandendur Skuggabaldurs settu í loftið á dögunum. Því er ljóst að rekstur Skuggabaldurs rennur sitt skeið um helgina en djassbúllan var opnuð síðasta sumar. Veitingamennirnir þaulreyndu Jón Mýrdal og Guðfinnur Karlsson, iðullega kenndur við Prikið, eiga Skuggabaldur saman. Þeir segja í samtali við Vísi að til standi að selja reksturinn en ekki sé tímabært að segja meira um það. „Þetta verður svona djassbúlla og ég geri ráð fyrir að við verðum líklega með húsband en síðan munu fleiri eflaust troða upp, “ sagði Jón í samtali við Vísi þegar framkvæmdir fyrir opnun staðarins stóðu sem hæst í apríl í fyrra. Jón reyndist vægast sagt sannspár en margir helstu djassista landsins hafa troðið upp á Skuggabaldri á stuttum líftíma staðarins. Þar ber sennilega helst að nefna tríó Þóris Baldurssonar, Jóels Pálssonar og Einar Scheving, Move Home kvintett Óskars Guðjónssonar og Skuggakvartett Sigurðar Flosasonar. Svo virðist sem djassgeggjarar landsins muni nú þurfa að finna sér nýjan samastað.
Næturlíf Reykjavík Tónlist Veitingastaðir Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira