Ungmenni útbúa sprengjur á Selfossi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. september 2022 19:29 Ein sprengja var sprengd við FSU á dögunum. Skjáskot Sprengjusérfræðingar á vegum ríkislögreglustjóra voru kallaðir út á Selfossi í gær til að eyða heimagerðri sprengju. Sprengjan er ein nokkurra sem útbúin var af ungmennum í bænum. Lögregla segir sprengjurnar vera kraftmiklar og skapa verulega hættu. Í vikunni tóku Lögreglunni á Suðurlandi að berast tilkynningar um að börn og ungmenni á Suðurlandi væru að útbúa sprengjur og fikta með þær. Myndböndum af sprengingum hefur verið deilt á samfélagsmiðlum. „Börn og ungmenni eru að nota ætandi efni og setja þau á flöskur og sprengja. Við höfum séð búta úr svona heimagerðri sprengju í tuttugu metra fjarlægð frá spengjustaðnum. Þær eru það öflugar að þær skapa hættu og geta auðveldlega rifið hönd af manni og ég tala nú ekki um þessi ætandi efni, þegar þau skvettast, þá geta þau brennt bæði húð og augu,“ segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn. Þá myndast gastegundir við sprenginguna sem geta skaðað lungu. Í gær voru sprengjusérfræðingar á vegum ríkislögreglustjóra kallaðir til að eyða svona sprengju. „Við vorum með leifar af svona sprengju sem að slökkviliðið var búið að tryggja og síðan þurfti bara að farga því.“ Oddur segir mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um hætturnar af athæfi sem þessu. Efnin sem notuð eru til að gera umræddar sprengjur fást í matvöruverslunum og hafa verslanir í bænum haft afskipti af börnum sem eru að koma og kaupa efni í sprengjurnar. Sprengjunum hefur verið komið fyrir á nokkrum stöðum á Selfossi meðal annars við skóla og á almenningssvæðum.Vísir/Egill Í nokkrum tilvikum hefur náðst að finna út hvaða ungmenni voru að verki en í þeim tilvikum hefur verið rætt við þau í samráði við verið við þau í samstarfi við barnavernd. „Eitt sem er vinsælt í þessum það er að taka myndbönd af athæfinu og við lifum í þessum TikTokheimi og menn eru að skapa sér einhverja stöðu þar og það þýðir þá líka að við sjáum það og getum þá gripið inn í. Það er ágætt ef að menn senda mynd af sér að brjóta af sér.“ Lögreglumál Barnavernd Árborg Tengdar fréttir Vísbendingar um heimatilbúnar sprengjur á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi segir að undanfarna daga hafi embættinu borist tilkynningar um sprengingar á Selfossi. Leifar af sprengibúnaði beri þess merki að um heimatilbúnar sprengjur sé að ræða. 13. september 2022 18:17 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Í vikunni tóku Lögreglunni á Suðurlandi að berast tilkynningar um að börn og ungmenni á Suðurlandi væru að útbúa sprengjur og fikta með þær. Myndböndum af sprengingum hefur verið deilt á samfélagsmiðlum. „Börn og ungmenni eru að nota ætandi efni og setja þau á flöskur og sprengja. Við höfum séð búta úr svona heimagerðri sprengju í tuttugu metra fjarlægð frá spengjustaðnum. Þær eru það öflugar að þær skapa hættu og geta auðveldlega rifið hönd af manni og ég tala nú ekki um þessi ætandi efni, þegar þau skvettast, þá geta þau brennt bæði húð og augu,“ segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn. Þá myndast gastegundir við sprenginguna sem geta skaðað lungu. Í gær voru sprengjusérfræðingar á vegum ríkislögreglustjóra kallaðir til að eyða svona sprengju. „Við vorum með leifar af svona sprengju sem að slökkviliðið var búið að tryggja og síðan þurfti bara að farga því.“ Oddur segir mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um hætturnar af athæfi sem þessu. Efnin sem notuð eru til að gera umræddar sprengjur fást í matvöruverslunum og hafa verslanir í bænum haft afskipti af börnum sem eru að koma og kaupa efni í sprengjurnar. Sprengjunum hefur verið komið fyrir á nokkrum stöðum á Selfossi meðal annars við skóla og á almenningssvæðum.Vísir/Egill Í nokkrum tilvikum hefur náðst að finna út hvaða ungmenni voru að verki en í þeim tilvikum hefur verið rætt við þau í samráði við verið við þau í samstarfi við barnavernd. „Eitt sem er vinsælt í þessum það er að taka myndbönd af athæfinu og við lifum í þessum TikTokheimi og menn eru að skapa sér einhverja stöðu þar og það þýðir þá líka að við sjáum það og getum þá gripið inn í. Það er ágætt ef að menn senda mynd af sér að brjóta af sér.“
Lögreglumál Barnavernd Árborg Tengdar fréttir Vísbendingar um heimatilbúnar sprengjur á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi segir að undanfarna daga hafi embættinu borist tilkynningar um sprengingar á Selfossi. Leifar af sprengibúnaði beri þess merki að um heimatilbúnar sprengjur sé að ræða. 13. september 2022 18:17 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Vísbendingar um heimatilbúnar sprengjur á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi segir að undanfarna daga hafi embættinu borist tilkynningar um sprengingar á Selfossi. Leifar af sprengibúnaði beri þess merki að um heimatilbúnar sprengjur sé að ræða. 13. september 2022 18:17