Ævi og ferill Whitney Houston til sýnis í væntanlegri kvikmynd Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. september 2022 18:12 Naomi Ackie á rauða dreglinum og Whitney Houston eftir að hún hlaut Grammy verðlaun fyrir lagið „I Wanna Dance With Somebody“ árið 1988. Getty/Mike Marsland, Bettmann Fyrsta stikla kvikmyndarinnar „I Wanna Dance With Somebody“ sem byggð er á lífi og starfi söngkonunnar Whitney Houston hefur litið dagsins ljós. Í stiklunni má sjá búta af leiðinni sem Houston fór að þeirri gríðarlegu frægð sem umkringdi feril hennar og mikilvæg augnablik úr hennar einkalífi. Kvikmyndin sem kemur í bíó í Bandaríkjunum 21. desember næstkomandi er skrifuð af Anthony McCarten. McCarten skrifaði einnig handrit kvikmyndarinnar „Bohemian Rhapsody“ sem fjallaði um tónlistarferil Freddie Mercury og hljómsveitarinnar Queen. Leikkonan Naomi Ackie fer með hlutverk Houston í kvikmyndinni en hún lék einnig Jannah í kvikmyndinni „Star Wars: Episode IX – The Rise of Skywalker“ og Bonnie í þáttunum „The End of the F***ing World.“ Í nýju stiklunni sjá áhorfendur Houston takast á við gagnrýni, flytja þjóðsönginn á SuperBowl eins og hún gerði eftirminnilega árið 1991 og ganga að altarinu þar sem hún er í þann mund að gifta sig. Meðleikarar Ackie í kvikmyndinni eru meðal annars Stanley Tucci, Tamara Tunie og Clarke Peters. Stikluna má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin sem kemur í bíó í Bandaríkjunum 21. desember næstkomandi er skrifuð af Anthony McCarten. McCarten skrifaði einnig handrit kvikmyndarinnar „Bohemian Rhapsody“ sem fjallaði um tónlistarferil Freddie Mercury og hljómsveitarinnar Queen. Leikkonan Naomi Ackie fer með hlutverk Houston í kvikmyndinni en hún lék einnig Jannah í kvikmyndinni „Star Wars: Episode IX – The Rise of Skywalker“ og Bonnie í þáttunum „The End of the F***ing World.“ Í nýju stiklunni sjá áhorfendur Houston takast á við gagnrýni, flytja þjóðsönginn á SuperBowl eins og hún gerði eftirminnilega árið 1991 og ganga að altarinu þar sem hún er í þann mund að gifta sig. Meðleikarar Ackie í kvikmyndinni eru meðal annars Stanley Tucci, Tamara Tunie og Clarke Peters. Stikluna má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein