Hættustig á landamærum vegna yfirálags Bjarki Sigurðsson skrifar 16. september 2022 10:53 Viðbúnaðarstigið hefur verið hækkað til að tryggja örugga móttöku á fólki sem sótt hefur um alþjóðlega vernd. Vísir/Vilhelm Embætti ríkislögreglustjóra hefur hækkað viðbúnaðarstig á landamærunum á hættustig vegna yfirálags til þess að tryggja örugga móttöku á fólki sem sótt hefur um alþjóðlega vernd á Íslandi. Embættið telur að umsækjendum um alþjóðlega vernd muni fjölga hlutfallslega meira á síðustu mánuðum ársins og er hækkun á viðbúnaðarstigi liður í því að bregðast við þessari stöðu. Síða innrás Rússa í Úkraínu hófst þann 24. febrúar síðastliðinn hafa 1.646 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi, næst flestir eða 537 talsins eru frá Venesúela. Þá hafa 119 einstaklingar með tengsl við Palestínu sótt um vernd. „Mikið viðvarandi og aukið álag á þeim viðbragðsaðilum sem koma að móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd kallar nú á aukna aðstoð og styrkingu móttökukerfisins,“ segir í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra. Búsetuúrræði sem nýtt eru sem skammtímaúrræði fyrir fólk sem sækir um alþjóðlega vernd eru að nálgast fulla nýtingu og eru langtímaúrræði sem rekin eru af Fjölmenningarsetri og sveitarfélögum nánast fullnýtt. „Með því að virkja viðbragðsáætlun vegna álags á landamærum aftur á hættustig verður lagður aukinn þungi í upplýsingaöflun, greiningu og jafnframt miðlun á upplýsingum til umsækjenda um alþjóðlega vernd, milli viðbragðsaðila og til almennings. Tryggt verður að hægt sé að kalla alla viðbragðsaðila að borðinu með skjótum hætti komi til þess að opna þurfi fjöldahjálparstöð ef öll önnur úrræði eru fullnýtt og tryggja þannig umsækjendum um alþjóðlega vernda tímabundið öruggt húsaskjól,“ segir í tilkynningunni. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Embættið telur að umsækjendum um alþjóðlega vernd muni fjölga hlutfallslega meira á síðustu mánuðum ársins og er hækkun á viðbúnaðarstigi liður í því að bregðast við þessari stöðu. Síða innrás Rússa í Úkraínu hófst þann 24. febrúar síðastliðinn hafa 1.646 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi, næst flestir eða 537 talsins eru frá Venesúela. Þá hafa 119 einstaklingar með tengsl við Palestínu sótt um vernd. „Mikið viðvarandi og aukið álag á þeim viðbragðsaðilum sem koma að móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd kallar nú á aukna aðstoð og styrkingu móttökukerfisins,“ segir í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra. Búsetuúrræði sem nýtt eru sem skammtímaúrræði fyrir fólk sem sækir um alþjóðlega vernd eru að nálgast fulla nýtingu og eru langtímaúrræði sem rekin eru af Fjölmenningarsetri og sveitarfélögum nánast fullnýtt. „Með því að virkja viðbragðsáætlun vegna álags á landamærum aftur á hættustig verður lagður aukinn þungi í upplýsingaöflun, greiningu og jafnframt miðlun á upplýsingum til umsækjenda um alþjóðlega vernd, milli viðbragðsaðila og til almennings. Tryggt verður að hægt sé að kalla alla viðbragðsaðila að borðinu með skjótum hætti komi til þess að opna þurfi fjöldahjálparstöð ef öll önnur úrræði eru fullnýtt og tryggja þannig umsækjendum um alþjóðlega vernda tímabundið öruggt húsaskjól,“ segir í tilkynningunni.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent