Fyrstur manna á forsíðu breska Vogue Elísabet Hanna skrifar 16. september 2022 16:31 Timothée Chalamet prýðir forsíðu breska Vogue. Getty/Laurent KOFFEL Leikarinn Timothée Chalamet fékk þann heiður að vera fyrstur manna til þess að sitja einn á forsíðu tímaritsins breska Vogue. Þar fetar hann í fótspor söngvarans Harry Styles, sem var fyrsti maðurinn til þess að gera slíkt hið sama hjá ameríska Vogue árið 2020. Með forsíðunni skráði hann sig í sögubækurnar þar sem enginn annar maður hefur fengið þetta hlutverk í 106 ára sögu blaðsins. Á myndinni ber hann perlufesti og dökkum jakka. For the first time in British Vogue s 106-year history, a man is flying solo on the cover. At 26, @RealChalamet is already a consummate, cool-as-they-come movie star, and in the October 2022 issue, @GilesHattersley goes in search of the real boy wonder. https://t.co/rvnqmsZIAb pic.twitter.com/4MgySi3cnV— British Vogue (@BritishVogue) September 15, 2022 Timothée er líklega þekktastur fyrir leik sinn í Dune, Call Me by Your Name, Little Women og Lady Bird. Í viðtalinu við blaðið deilir hann þeim ráðum sem leikarinn Leonardo DiCaprio gaf honum þegar þeir unnu saman að myndinni Don´t Look Up: „Engin hörð eiturlyf og engar súperhetju myndir,“ voru ráðin sem hann fékk. Netverjar hafa þó bent á að söngvarinn Zayn Malik hafi setið fyrir hjá breska Vogue og prýtt forsíðu starfrænu útgáfu þeirra árið 2018. ZAYN MALIK DID IT FIRST https://t.co/yJkAgQqf5A pic.twitter.com/lseRS3BM1f— mira (@tightropemercy) September 15, 2022 Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Don´t Worry Darling dramað rakið: Harry Styles, meintur hráki, „Miss Flo“ og Shia LaBeouf Kvikmyndin Don't worry Darling er á leiðinni á hvíta tjaldið en dramað virðist vera enn meira utan handritsins miðað við fregnir af leikarahópnum. Sögurnar virðast verða fleiri með hverjum deginum sem líður og enn er margt óljóst í tengslum við þeirra samskipti. 6. september 2022 20:39 Harry Styles á toppnum Harry Styles situr efstur á lista sumarsins frá streymisveitunni Spotify. Á honum eru streymistölur síðustu mánaðar settar saman í tuttugu laga lista en Kate Bush tók þó sigursætið, ef aðeins er horft á streymistölurnar frá Bandaríkjunum, 37 árum eftir að lagið kom upprunalega út. 31. ágúst 2022 16:31 Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47 Í sleik fyrir framan mömmu Heimildarmyndin Madonna: The MDNA Tour var frumsýnd í vikunni og reyndi stjarnan sjálf Madonna að eyða gæðatíma með dóttur sinni Lourdes Leon í eftirpartíinu. 21. júní 2013 09:00 Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Með forsíðunni skráði hann sig í sögubækurnar þar sem enginn annar maður hefur fengið þetta hlutverk í 106 ára sögu blaðsins. Á myndinni ber hann perlufesti og dökkum jakka. For the first time in British Vogue s 106-year history, a man is flying solo on the cover. At 26, @RealChalamet is already a consummate, cool-as-they-come movie star, and in the October 2022 issue, @GilesHattersley goes in search of the real boy wonder. https://t.co/rvnqmsZIAb pic.twitter.com/4MgySi3cnV— British Vogue (@BritishVogue) September 15, 2022 Timothée er líklega þekktastur fyrir leik sinn í Dune, Call Me by Your Name, Little Women og Lady Bird. Í viðtalinu við blaðið deilir hann þeim ráðum sem leikarinn Leonardo DiCaprio gaf honum þegar þeir unnu saman að myndinni Don´t Look Up: „Engin hörð eiturlyf og engar súperhetju myndir,“ voru ráðin sem hann fékk. Netverjar hafa þó bent á að söngvarinn Zayn Malik hafi setið fyrir hjá breska Vogue og prýtt forsíðu starfrænu útgáfu þeirra árið 2018. ZAYN MALIK DID IT FIRST https://t.co/yJkAgQqf5A pic.twitter.com/lseRS3BM1f— mira (@tightropemercy) September 15, 2022
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Don´t Worry Darling dramað rakið: Harry Styles, meintur hráki, „Miss Flo“ og Shia LaBeouf Kvikmyndin Don't worry Darling er á leiðinni á hvíta tjaldið en dramað virðist vera enn meira utan handritsins miðað við fregnir af leikarahópnum. Sögurnar virðast verða fleiri með hverjum deginum sem líður og enn er margt óljóst í tengslum við þeirra samskipti. 6. september 2022 20:39 Harry Styles á toppnum Harry Styles situr efstur á lista sumarsins frá streymisveitunni Spotify. Á honum eru streymistölur síðustu mánaðar settar saman í tuttugu laga lista en Kate Bush tók þó sigursætið, ef aðeins er horft á streymistölurnar frá Bandaríkjunum, 37 árum eftir að lagið kom upprunalega út. 31. ágúst 2022 16:31 Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47 Í sleik fyrir framan mömmu Heimildarmyndin Madonna: The MDNA Tour var frumsýnd í vikunni og reyndi stjarnan sjálf Madonna að eyða gæðatíma með dóttur sinni Lourdes Leon í eftirpartíinu. 21. júní 2013 09:00 Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Don´t Worry Darling dramað rakið: Harry Styles, meintur hráki, „Miss Flo“ og Shia LaBeouf Kvikmyndin Don't worry Darling er á leiðinni á hvíta tjaldið en dramað virðist vera enn meira utan handritsins miðað við fregnir af leikarahópnum. Sögurnar virðast verða fleiri með hverjum deginum sem líður og enn er margt óljóst í tengslum við þeirra samskipti. 6. september 2022 20:39
Harry Styles á toppnum Harry Styles situr efstur á lista sumarsins frá streymisveitunni Spotify. Á honum eru streymistölur síðustu mánaðar settar saman í tuttugu laga lista en Kate Bush tók þó sigursætið, ef aðeins er horft á streymistölurnar frá Bandaríkjunum, 37 árum eftir að lagið kom upprunalega út. 31. ágúst 2022 16:31
Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47
Í sleik fyrir framan mömmu Heimildarmyndin Madonna: The MDNA Tour var frumsýnd í vikunni og reyndi stjarnan sjálf Madonna að eyða gæðatíma með dóttur sinni Lourdes Leon í eftirpartíinu. 21. júní 2013 09:00
Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00