Útvarpi Sögu hafnað um rekstrarstuðning Bjarki Sigurðsson skrifar 17. september 2022 08:10 Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra menningarmála og skipaði í úthlutunarnefnd. Vísir/Vilhelm SagaNet-Útvarp Saga ehf. sem rekur bæði útvarpsstöðina Útvarp Saga og samnefndan vefmiðil var hafnað um rekstrarstuðning frá fjölmiðlanefnd. Félagið var eitt þriggja sem var hafnað um stuðning. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu en alls var þremur umsóknum um stuðning hafnað. Auk Útvarps Sögu var það Nordic Times Media ehf. sem gefur út landkynningarblöð, og Snasabrún ehf. sem rekur vefinn Handbolti.is. Alls þarf fjölmiðill að uppfylla átta skilyrði til að geta fengið rekstrarstuðning. Meðal annars þarf miðillinn að hafa verið á skrá hjá fjölmiðlanefnd í tólf mánuði eða lengur, að minnsta kosti að hafa þrjá starfsmenn í fullu starfi, prentmiðlar þurfa að koma út að lágmarki tuttugu sinnum á ári og þurfa netmiðlar að miðla nýju efni á virkum dögum í tuttugu vikur á ári. Það voru alls 380 milljónir króna sem dreift var til einkarekinna fjölmiðla í ár og fengu alls 25 þeirra rekstrarstuðning. Stuðningurinn má að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði fjölmiðla en endanlegt hlutfall ræðst alltaf af umfangi og fjölda umsókna. Samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar hljóta eftirfarandi 25 fjölmiðlaveitur rekstrarstuðning árið 2022: Árvakur hf. 66.767.227 kr. Birtíngur útgáfufélag ehf. 13.207.817 kr. Bændasamtök Íslands 16.756.577 kr. Elísa Guðrún ehf. 3.707.875 kr. Eyjasýn ehf. 1.914.776 kr. Fótbolti ehf. 5.744.382 kr. Fröken ehf. 5.814.742 kr. Hönnunarhúsið ehf. 997.180 kr. Kjarninn miðlar ehf. 14.519.325 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 1.452.776 kr. MD Reykjavík ehf. 4.642.775 kr. Myllusetur ehf. 25.012.660 kr. N4 ehf. 20.713.191 kr. Nýprent ehf. 4.249.793 kr. Prentmet Oddi ehf. 2.412.119 kr. Skessuhorn ehf. 9.336.785 kr. Sólartún ehf. 10.489.583 kr. Steinprent ehf. 1.632.473 kr. Sýn hf. 66.767.227 kr. Torg ehf. 66.767.227 kr. Tunnan prentþjónusta ehf. 2.117.748 kr. Útgáfufélag Austurlands ehf. 3.660.962 kr. Útgáfufélagið ehf. 4.306.578 kr. Útgáfufélagið Stundin ehf. 22.273.029 kr. Víkurfréttir ehf. 5.697.371 kr. Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira
Greint er frá þessu í Morgunblaðinu en alls var þremur umsóknum um stuðning hafnað. Auk Útvarps Sögu var það Nordic Times Media ehf. sem gefur út landkynningarblöð, og Snasabrún ehf. sem rekur vefinn Handbolti.is. Alls þarf fjölmiðill að uppfylla átta skilyrði til að geta fengið rekstrarstuðning. Meðal annars þarf miðillinn að hafa verið á skrá hjá fjölmiðlanefnd í tólf mánuði eða lengur, að minnsta kosti að hafa þrjá starfsmenn í fullu starfi, prentmiðlar þurfa að koma út að lágmarki tuttugu sinnum á ári og þurfa netmiðlar að miðla nýju efni á virkum dögum í tuttugu vikur á ári. Það voru alls 380 milljónir króna sem dreift var til einkarekinna fjölmiðla í ár og fengu alls 25 þeirra rekstrarstuðning. Stuðningurinn má að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði fjölmiðla en endanlegt hlutfall ræðst alltaf af umfangi og fjölda umsókna. Samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar hljóta eftirfarandi 25 fjölmiðlaveitur rekstrarstuðning árið 2022: Árvakur hf. 66.767.227 kr. Birtíngur útgáfufélag ehf. 13.207.817 kr. Bændasamtök Íslands 16.756.577 kr. Elísa Guðrún ehf. 3.707.875 kr. Eyjasýn ehf. 1.914.776 kr. Fótbolti ehf. 5.744.382 kr. Fröken ehf. 5.814.742 kr. Hönnunarhúsið ehf. 997.180 kr. Kjarninn miðlar ehf. 14.519.325 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 1.452.776 kr. MD Reykjavík ehf. 4.642.775 kr. Myllusetur ehf. 25.012.660 kr. N4 ehf. 20.713.191 kr. Nýprent ehf. 4.249.793 kr. Prentmet Oddi ehf. 2.412.119 kr. Skessuhorn ehf. 9.336.785 kr. Sólartún ehf. 10.489.583 kr. Steinprent ehf. 1.632.473 kr. Sýn hf. 66.767.227 kr. Torg ehf. 66.767.227 kr. Tunnan prentþjónusta ehf. 2.117.748 kr. Útgáfufélag Austurlands ehf. 3.660.962 kr. Útgáfufélagið ehf. 4.306.578 kr. Útgáfufélagið Stundin ehf. 22.273.029 kr. Víkurfréttir ehf. 5.697.371 kr.
Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira