„Gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 09:01 Arnór Atlason í leik með íslenska landsliðinu. Hann þjálfar nú í Danmörku. vísir/vilhelm „Ég held að fyrsta tímabilið hafi verið þegar ég var nýorðinn sextán ára,“ sagði Arnór Atlason aðspurður hvenær hann hefði byrjað að spila með meistaraflokki í handbolta. Arnór, sem er í dag aðstoðarþjálfari danska stórliðsins Álaborgar sem og danska U-20 ára landsliðið ræddi við þá Stefán Árna Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. Stefán Árni vildi vita hver væri svona helsti munurinn fyrir unga leikmenn sem spila heima á Íslandi í Olís deildinni og hvað þeir þyrftu að gera til að vera klárir í leiki í til að mynda dönsku úrvalsdeildinni. „Olís deildin er frábær deild að mörgu leyti, sérstaklega fyrir þessa ungu stráka. Þeir fá snemma tækifæri, fá snemma hlutverk í liðunum sínum. Það gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum sem þurfa að bíða miklu lengur eftir tækifæri í meistaraflokksbolta.“ „Er frábær vettvangur fyrir leikmenn í kringum 18 ára aldur, frábært að sjá þá fá alvöru hlutverk í liðunum sínum. Þannig ná þeir smá forskoti á jafnaldra sína í útlöndum og eru kannski „gildnari“ sem handboltamenn.“ Ásgeir Örn tók undir þetta en sagði að leikmenn hér á landi ættu ekki að fara út fyrr en þeir væru orðnir meðal bestu leikmanna deildarinnar og ekki fyrr en þeir hefði farið í gegnum allavega eina úrslitakeppni þar sem allt væri undir. „Maður þroskast gríðarlega í slíkum aðstæðum,“ sagði Ásgeir Örn en spjall Seinni bylgjunnar við Arnór Atlason má finna í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Handbolti Olís-deild karla Danski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. 14. september 2022 15:01 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Sjá meira
Stefán Árni vildi vita hver væri svona helsti munurinn fyrir unga leikmenn sem spila heima á Íslandi í Olís deildinni og hvað þeir þyrftu að gera til að vera klárir í leiki í til að mynda dönsku úrvalsdeildinni. „Olís deildin er frábær deild að mörgu leyti, sérstaklega fyrir þessa ungu stráka. Þeir fá snemma tækifæri, fá snemma hlutverk í liðunum sínum. Það gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum sem þurfa að bíða miklu lengur eftir tækifæri í meistaraflokksbolta.“ „Er frábær vettvangur fyrir leikmenn í kringum 18 ára aldur, frábært að sjá þá fá alvöru hlutverk í liðunum sínum. Þannig ná þeir smá forskoti á jafnaldra sína í útlöndum og eru kannski „gildnari“ sem handboltamenn.“ Ásgeir Örn tók undir þetta en sagði að leikmenn hér á landi ættu ekki að fara út fyrr en þeir væru orðnir meðal bestu leikmanna deildarinnar og ekki fyrr en þeir hefði farið í gegnum allavega eina úrslitakeppni þar sem allt væri undir. „Maður þroskast gríðarlega í slíkum aðstæðum,“ sagði Ásgeir Örn en spjall Seinni bylgjunnar við Arnór Atlason má finna í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Handbolti Olís-deild karla Danski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. 14. september 2022 15:01 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Sjá meira
Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. 14. september 2022 15:01