Til átaka kom vegna gleðigöngu og 64 mótmælendur handteknir Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. september 2022 19:25 Mótmælandi talar við hinsegin fólk sem tók þátt í EuroPride göngunni. EPA-EFE/ANDREJ CUKIC Til átaka kom á milli serbnesku lögreglunnar í Belgrad og tveggja hægri sinnaðra mótmælendahópa þegar gleðiganga var farin. Tíu lögreglumenn eru slasaðir eftir átökin og 64 mótmælendur sagðir handteknir. Gangan markaði endalok Evrópsku pride vikunnar en hún er haldin í mismunandi evrópskri borg ár hvert. Reuters greinir frá því að áður hafi serbnesk stjórnvöld bannað göngur sem þessar og mikið hafi verið um ofbeldi og átök þegar þær voru haldnar. Gleðigöngur hafi þó farið vel fram á seinustu árum og því hafi Belgrad orðið fyrir valinu þetta árið. hinseginaktívisti heldur á regnbogaregnhlíf á bakvið vegg lögreglumanna áður en gangan hófst.EPA-EFE/ANDREJ CUKIC Þrátt fyrir það hafi ekki verið víst að hún fengi fram að ganga en serbnesk stjórnvöld eru sögð hafa bannað gönguna í síðustu viku í kjölfar mótmæla hægrisinnaðra og trúarsamtaka. Stjórnvöldum hafi þó snúist hugur eftir að kvartanir bárust frá mannréttindasamtökum meðal annars og gangan farið fram. Þátttakendur hafi samt sem áður gengið styttri vegalengd en lagt var upp með. Fréttin hefur verið uppfærð Hinsegin Serbía Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Gangan markaði endalok Evrópsku pride vikunnar en hún er haldin í mismunandi evrópskri borg ár hvert. Reuters greinir frá því að áður hafi serbnesk stjórnvöld bannað göngur sem þessar og mikið hafi verið um ofbeldi og átök þegar þær voru haldnar. Gleðigöngur hafi þó farið vel fram á seinustu árum og því hafi Belgrad orðið fyrir valinu þetta árið. hinseginaktívisti heldur á regnbogaregnhlíf á bakvið vegg lögreglumanna áður en gangan hófst.EPA-EFE/ANDREJ CUKIC Þrátt fyrir það hafi ekki verið víst að hún fengi fram að ganga en serbnesk stjórnvöld eru sögð hafa bannað gönguna í síðustu viku í kjölfar mótmæla hægrisinnaðra og trúarsamtaka. Stjórnvöldum hafi þó snúist hugur eftir að kvartanir bárust frá mannréttindasamtökum meðal annars og gangan farið fram. Þátttakendur hafi samt sem áður gengið styttri vegalengd en lagt var upp með. Fréttin hefur verið uppfærð
Hinsegin Serbía Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira