Kaupa Reykjavík Data Center af Íslandsbanka Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2022 09:01 Gagnaver Borealis Data Center á Blönduósi. Aðsend Borealis Data Center hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé Reykjavík Data Center á Korputorgi af Íslandsbanka. Frá þessu segir í tilkynningu en fyrir rekur Borealis Data Center tvö gagnaver hér á landi, á Blönduósi og Fitjum í Reykjanesbæ. Ekkert segir til um kaupverð í tilkynningunni. Haft er eftir Birni Brynjúlfssyni, forstjóra og einum af stofnendum Borealis Data Center að Reykjavík Data Center sé öruggt gagnaver á góðum stað og hannað samkvæmt ítrustu kröfum til þess að hýsa kerfi með hæstu uppitímakröfur. „Gagnaverið er kærkomin viðbót sem styrkir vöruframboð Borealis og verður ánægjulegt að taka á móti viðskiptavinum í þetta nýja gagnaver félagsins,“ segir Björn. Í tilkynningunni segir að Reykjavík Data Center sé hannað og byggt til að uppfylla ströngustu kröfur um áreiðanleika og upptíma. „Á meðal þeirra sem gera slíkar kröfur eru fjármálafyrirtæki, stjórnvöld, heilbrigðisstofnanir og allir þeir sem vinna með viðkvæm og dýrmæt gögn. Á síðasta ári keypti franski fjárfestingarsjóðurinn Vauban Infrastructure Partners meirihlutaeign í Borealis Data Center. Sjóðurinn leggur áherslu á langtíma fjárfestingar í innviðum með skýra sýn á sjálfbærni. Gagnaver er vaxandi iðnaður á Íslandi og hefur umtalsverð uppbygging átt sér stað á síðustu árum með viðtækum áhrifum í allri virðiskeðjunni á Íslandi. Gagnaver eru ein af grunnstoðum undir öflugan upplýsingatæknigeira hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Kaup og sala fyrirtækja Íslandsbanki Tengdar fréttir Íslandsbanki kominn í einkaviðræður um sölu á gagnaverinu á Korputorgi Íslandsbanki er samkvæmt heimildum Innherja kominn í einkaviðræður um sölu á hátæknigagnaverinu Reykjavík DC á Korputorgi en bankinn tók yfir gagnaverið á síðasta ári vegna fjárhagsvandræða. Um er að ræða innlenda aðila sem njóta stuðnings frá erlendum fjárfestum og gæti salan gengið í gegn á næstu vikum. 29. apríl 2022 07:01 Mest lesið Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu en fyrir rekur Borealis Data Center tvö gagnaver hér á landi, á Blönduósi og Fitjum í Reykjanesbæ. Ekkert segir til um kaupverð í tilkynningunni. Haft er eftir Birni Brynjúlfssyni, forstjóra og einum af stofnendum Borealis Data Center að Reykjavík Data Center sé öruggt gagnaver á góðum stað og hannað samkvæmt ítrustu kröfum til þess að hýsa kerfi með hæstu uppitímakröfur. „Gagnaverið er kærkomin viðbót sem styrkir vöruframboð Borealis og verður ánægjulegt að taka á móti viðskiptavinum í þetta nýja gagnaver félagsins,“ segir Björn. Í tilkynningunni segir að Reykjavík Data Center sé hannað og byggt til að uppfylla ströngustu kröfur um áreiðanleika og upptíma. „Á meðal þeirra sem gera slíkar kröfur eru fjármálafyrirtæki, stjórnvöld, heilbrigðisstofnanir og allir þeir sem vinna með viðkvæm og dýrmæt gögn. Á síðasta ári keypti franski fjárfestingarsjóðurinn Vauban Infrastructure Partners meirihlutaeign í Borealis Data Center. Sjóðurinn leggur áherslu á langtíma fjárfestingar í innviðum með skýra sýn á sjálfbærni. Gagnaver er vaxandi iðnaður á Íslandi og hefur umtalsverð uppbygging átt sér stað á síðustu árum með viðtækum áhrifum í allri virðiskeðjunni á Íslandi. Gagnaver eru ein af grunnstoðum undir öflugan upplýsingatæknigeira hér á landi,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Kaup og sala fyrirtækja Íslandsbanki Tengdar fréttir Íslandsbanki kominn í einkaviðræður um sölu á gagnaverinu á Korputorgi Íslandsbanki er samkvæmt heimildum Innherja kominn í einkaviðræður um sölu á hátæknigagnaverinu Reykjavík DC á Korputorgi en bankinn tók yfir gagnaverið á síðasta ári vegna fjárhagsvandræða. Um er að ræða innlenda aðila sem njóta stuðnings frá erlendum fjárfestum og gæti salan gengið í gegn á næstu vikum. 29. apríl 2022 07:01 Mest lesið Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
Íslandsbanki kominn í einkaviðræður um sölu á gagnaverinu á Korputorgi Íslandsbanki er samkvæmt heimildum Innherja kominn í einkaviðræður um sölu á hátæknigagnaverinu Reykjavík DC á Korputorgi en bankinn tók yfir gagnaverið á síðasta ári vegna fjárhagsvandræða. Um er að ræða innlenda aðila sem njóta stuðnings frá erlendum fjárfestum og gæti salan gengið í gegn á næstu vikum. 29. apríl 2022 07:01