Innherji

Telur sölu Orkunnar á jarðefnaeldsneyti og rafmagni verða jafna á næstu árum

Þórður Gunnarsson skrifar
Orkan er hluti af Skeljungi. Hlutfall sölu af endurnýjanlegum orkugjöfum og hefðbundnum orkugjöfum verður jafnt innan fárra ára, að sögn forstjóra Orkunnar.
Orkan er hluti af Skeljungi. Hlutfall sölu af endurnýjanlegum orkugjöfum og hefðbundnum orkugjöfum verður jafnt innan fárra ára, að sögn forstjóra Orkunnar. Vísir/Vilhelm

Hlutfallið milli sölu á jarðefnaeldsneyti og raforku til að knýja bílaflotann verður jafnt á næstu árum, að sögn Auðar Daníelsdóttur, forstjóra Orkunnar. Í gær var tilkynnt um að Orkan hefði fest kaup á ríflega þriðjungshlut í raforkusalanum Straumlind.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×