Þorpið vistfélag kaupir JL húsið Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2022 12:47 JL húsið var byggt árið 1948 sem vörugeymsla og skrifstofuhús. Vísir/Vilhelm Þorpið vistfélag hefur keypt JL húsið við Hringbraut af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Breyta á efri hæðum hússins í fjölbreytilegar og vandaðar miðborgaríbúðir. Greint er frá kaupunum í tilkynningu frá Þorpinu en þar segir að kaupin séu gerð með fyrirvara um fjármögnun og áreiðanleikakönnun. Yrki arkitektar hafa gert frumtillögur að íbú'um í húsinu. Í tillögunum er gert ráð fyrir íbúðum á bilinu fimmtíu til hundrað fermetrar og þá er gert ráð fyrir að breyta bílastæðum sunnan við húsið í skjólgott grænt svæði sem bæði íbúar hússins og Vesturbænum í heild sinni geta nýtt sér. Allar íbúðir munu hafa lítinn pall eða garð í suður og norðan megin verður gert ráð fyrir svölum. „Þorpið vistfélag vill vera leiðandi í þróun íbúða með áherslu á hagkvæmni, umhverfi og samfélag. Félagið vill leggja sitt af mörkum til jákvæðrar þróunar samfélagsins og skapa með því bæði samfélagslegan arð og fjárhagslegan. Þá vill félagið nýta þekkingu sína og reynslu til að tengja saman ólíka aðila og vera eftirsóknarverður samstarfsaðili ríkis, borgar og fjárfesta við uppbyggingu íbúða í takt við þarfir og áætlanir um stóraukið framboð íbúða á næstu árum,“ segir í tilkynningunni. Arkitekt hússins er Sigmundur Halldórsson. Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Greint er frá kaupunum í tilkynningu frá Þorpinu en þar segir að kaupin séu gerð með fyrirvara um fjármögnun og áreiðanleikakönnun. Yrki arkitektar hafa gert frumtillögur að íbú'um í húsinu. Í tillögunum er gert ráð fyrir íbúðum á bilinu fimmtíu til hundrað fermetrar og þá er gert ráð fyrir að breyta bílastæðum sunnan við húsið í skjólgott grænt svæði sem bæði íbúar hússins og Vesturbænum í heild sinni geta nýtt sér. Allar íbúðir munu hafa lítinn pall eða garð í suður og norðan megin verður gert ráð fyrir svölum. „Þorpið vistfélag vill vera leiðandi í þróun íbúða með áherslu á hagkvæmni, umhverfi og samfélag. Félagið vill leggja sitt af mörkum til jákvæðrar þróunar samfélagsins og skapa með því bæði samfélagslegan arð og fjárhagslegan. Þá vill félagið nýta þekkingu sína og reynslu til að tengja saman ólíka aðila og vera eftirsóknarverður samstarfsaðili ríkis, borgar og fjárfesta við uppbyggingu íbúða í takt við þarfir og áætlanir um stóraukið framboð íbúða á næstu árum,“ segir í tilkynningunni. Arkitekt hússins er Sigmundur Halldórsson.
Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira