Stýrivextir ekki hærri í Bretlandi frá 2008 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. september 2022 11:45 Seðlabankastjórar heims voru sammála um það á fundi sínum í Bandaríkjunum í sumar að það væri mikilvægara að koma böndum á verðbólguna en forðast tímabundna kreppu. epa/Andy Rain Seðlabanki Bretlands hefur hækkað stýrivexti um 0,5 prósent og standa vextirnir nú í 2,5 prósentum og hafa ekki verið hærri síðan árið 2008. Um er að ræða sjöundu stýrivaxtahækkun bankans í röð en sérfræðingar höfðu spáð allt að 0,75 prósenta hækkun. Ákvörðun bankans er sögð grundvallast á því að það sé forgangsatriði að ná böndum á verðbólguna, þrátt fyrir að það þýði mögulega samdrátt í einhvern tíma. Bankinn segir kreppu raunar blasa við nú þegar og spáir því að landsframleiðslan hafi dregist saman um 0,1 prósent á þriðja ársfjórðungi, annan fjórðunginn í röð. Í samantekt bankans kemur hins vegar fram að spár geri nú ráð fyrir að verðbólgan muni ná hámarki í 11 prósentum í október en ekki 13 prósentum eins og áður hafði verið spáð. Þetta megi meðal annars rekja til fyrirætlana stjórnvalda um að setja þak á orkukostnað heimilanna. Bankinn varar hins vegar við því að verðbólgan muni verða yfir 10 prósentum í marga mánuði. Efnahagsmál Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ákvörðun bankans er sögð grundvallast á því að það sé forgangsatriði að ná böndum á verðbólguna, þrátt fyrir að það þýði mögulega samdrátt í einhvern tíma. Bankinn segir kreppu raunar blasa við nú þegar og spáir því að landsframleiðslan hafi dregist saman um 0,1 prósent á þriðja ársfjórðungi, annan fjórðunginn í röð. Í samantekt bankans kemur hins vegar fram að spár geri nú ráð fyrir að verðbólgan muni ná hámarki í 11 prósentum í október en ekki 13 prósentum eins og áður hafði verið spáð. Þetta megi meðal annars rekja til fyrirætlana stjórnvalda um að setja þak á orkukostnað heimilanna. Bankinn varar hins vegar við því að verðbólgan muni verða yfir 10 prósentum í marga mánuði.
Efnahagsmál Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira