„ Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 22. september 2022 21:41 Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu. Grótta „Mér líður náttúrulega bara mjög vel og nú féll þetta okkar megin. Þetta var alveg eins, næstum því, fyrir viku síðan á móti Selfossi og þá féll þetta ekki með okkur. Það var mjög þung vika og erfitt að tapa, við erum allir keppnismenn en núna erum við allir mjög glaðir. Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup,“ sagði Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. „Ég get bara sagt þér hvað ég var ánægður með liðið mitt. Við lendum 4-0 undir eftir frekar lélega byrjun eða fáum á okkur heimskulegar tvær mínútur. Þeir komust í 4-0 og við sýnum rosalegan karakter að koma snöggt inn í þetta aftur. Svo er þetta bara járna leikur og hann gat alveg fallið báðu megin en strákarnir mínir héldu hausnum alveg til loka. Kannski smá heppin en svona er bara boltinn og við áttum svör við Stjörnunni í dag en Stjarnan er með hörkulið og þetta var gíðarlega erfitt og það var erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik.“ Það var mikil stemmning og læti í húsinu og smitaðist það út á völlinn þar sem bæði lið voru í miklu hnoði og ansi stuttur þráðurinn á köflum „Já ég meina þetta er bara æðisleg höll til að spila í og frábærir áhorfendur. Það er stórkostlegt að vera hérna og það smitar sig inn á völlinn. Strákarnir gefa allt í þetta og ég get ekki beðið um meira. Það er það sama og ég sagði eftir Selfossleikinn, ef þeir gefa allt í þetta og við töpum þá get ég ekki verið svekktur, þegar við vinnum er það ennþá betra.“ Róbert gaf alvöru klisjusvar að lokum, að það sé hellingur sem strákarnir geta lagað og að þeir ætla að halda áfram með það sem að gekk vel „Við þurfum að halda áfram og það er hellingur sem við getum lært, þú færð náttúrulega bara klisjusvar. Það er hellingur af hlutum sem að við getum lagað og við þurfum að halda áfram að gera það sem að við vorum að gera vel og laga það sem fór illa.“ Grótta Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
„Ég get bara sagt þér hvað ég var ánægður með liðið mitt. Við lendum 4-0 undir eftir frekar lélega byrjun eða fáum á okkur heimskulegar tvær mínútur. Þeir komust í 4-0 og við sýnum rosalegan karakter að koma snöggt inn í þetta aftur. Svo er þetta bara járna leikur og hann gat alveg fallið báðu megin en strákarnir mínir héldu hausnum alveg til loka. Kannski smá heppin en svona er bara boltinn og við áttum svör við Stjörnunni í dag en Stjarnan er með hörkulið og þetta var gíðarlega erfitt og það var erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik.“ Það var mikil stemmning og læti í húsinu og smitaðist það út á völlinn þar sem bæði lið voru í miklu hnoði og ansi stuttur þráðurinn á köflum „Já ég meina þetta er bara æðisleg höll til að spila í og frábærir áhorfendur. Það er stórkostlegt að vera hérna og það smitar sig inn á völlinn. Strákarnir gefa allt í þetta og ég get ekki beðið um meira. Það er það sama og ég sagði eftir Selfossleikinn, ef þeir gefa allt í þetta og við töpum þá get ég ekki verið svekktur, þegar við vinnum er það ennþá betra.“ Róbert gaf alvöru klisjusvar að lokum, að það sé hellingur sem strákarnir geta lagað og að þeir ætla að halda áfram með það sem að gekk vel „Við þurfum að halda áfram og það er hellingur sem við getum lært, þú færð náttúrulega bara klisjusvar. Það er hellingur af hlutum sem að við getum lagað og við þurfum að halda áfram að gera það sem að við vorum að gera vel og laga það sem fór illa.“
Grótta Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti