Bandaríkin sigruðu í baráttunni um forsetabikarinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2022 22:00 Xander Schauffele tryggði sigurinn. Jared C. Tilton/Getty Images Lið Bandaríkjanna hafði betur gegn heimsúrvalinu í baráttunni um hinn margrómaða forsetabikar. Úrslitin réðust í kvöld, sunnudag. Var þetta níundi sigur Bandaríkjanna í röð. Heimsúrvalið setti góða pressu á lið Bandaríkjanna í dag en á endanum tókst þeim aldrei að ógna forystu Bandaríkjanna sem unnu sannfærandi sigur í forsetabikarnum árið 2022. Á endanum var það Xander Schauffele sem tryggði sigurstigið með því að sigra Corey Conners. Þar með náði banaríska liðið stigunum 15.5 sem þarf til að vinna bikarinn. The winning moment for the #USTeam @XSchauffele clinches the @PresidentsCup. pic.twitter.com/tmxUI3fdKn— PGA TOUR (@PGATOUR) September 25, 2022 Í raun kom það meira á óvart hversu langan tíma það tók Bandaríkin að klára bikarinn heldur en að liðið hafi staðið uppi sem sigurvegari. Það tókst loks nú í kvöld og níundi bikarinn í röð kominn í hús. Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. 24. september 2022 10:37 Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Heimsúrvalið setti góða pressu á lið Bandaríkjanna í dag en á endanum tókst þeim aldrei að ógna forystu Bandaríkjanna sem unnu sannfærandi sigur í forsetabikarnum árið 2022. Á endanum var það Xander Schauffele sem tryggði sigurstigið með því að sigra Corey Conners. Þar með náði banaríska liðið stigunum 15.5 sem þarf til að vinna bikarinn. The winning moment for the #USTeam @XSchauffele clinches the @PresidentsCup. pic.twitter.com/tmxUI3fdKn— PGA TOUR (@PGATOUR) September 25, 2022 Í raun kom það meira á óvart hversu langan tíma það tók Bandaríkin að klára bikarinn heldur en að liðið hafi staðið uppi sem sigurvegari. Það tókst loks nú í kvöld og níundi bikarinn í röð kominn í hús.
Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. 24. september 2022 10:37 Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. 24. september 2022 10:37
Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00