Ráðuneytið blæs frekari umræðu um hjólhýsin út af borðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2022 16:01 Svæðið er orðið frekar hrörlegt. Vísir/Vilhelm Innviðaráðuneytið telur ekki tilefni til að fjalla aftur formlega um ákvörðun Bláskógabyggðar að krefja eigendur hjólhýsa og tengdra mannvirkja um að fjarlæga þau af hjólhýsabyggð við Laugarvatn. Þetta kemur fram í bréfi ráðuneytisins eftir kvörtun sem barst í lok ágúst. Bláskógabyggð segir ákvörðun sína, sem er um tveggja ára gömul, byggja á því að öryggismál á svæðinu séu ekki í lagi. Einkum það sem snúi að brunavörnum. Ekki hafi verið hægt að bæta úr brunavörnum nema rýma svæðið, deiliskipuleggja upp á nýtt og koma fyrir innviðum á borð við vatnslögnum og annað. Hópur hjólhýsaeigenda, sem berst fyrir tilverurétti sínum fram í rauðan dauðann, fékk lögmann til þess að skoða málið og senda inn stjórnsýslukæru til ráðuneytisins. Ráðuneytið segir í svari sínu, sem birt er í fundargerð sveitarstjórnar Bláskógabyggðar frá 21. september, að þegar hafi verið úrskurðað í málinu, í desember í fyrra. Stjórnarskrárbundinn réttur sveitarfélaga til að ráða málefnum sínum samkvæmt stjórnarskránni veiti Bláskógarbyggð svigrúm til að koma starfsemi hjólhýsasvæðisins í lögmætt horf. 27. Málefni hjólhýsasvæðis á Laugarvatni – 2004032 Afrit af bréfi Innviðaráðuneytisins, til tilkynnanda, dags. 12.09.2022,um að ráðuneytið telji ekki tilefni til að fjalla aftur formlega um stjórnsýslu sveitarfélagsins varðandi málefni hjólhýsasvæðisins á Laugarvatni og að málinu sé lokið af hálfu ráðuneytisins. Bréfið var lagt fram. Það kemur fram sú niðurstaða innviðaráðuneytisins að ekki sé tilefni til að taka til skoðunar stjórnsýslu Bláskógabyggðar vegna þeirrar ákvörðunar að framlengja ekki samninga um hjólhýsasvæðið á Laugarvatni. Tilkynning ráðuneytisins kemur í kjölfar erindis einstaklings, dags. 30. ágúst s.l., varðandi meinta ólögmæta stjórnsýslu Bláskógabyggðar í málinu. Ráðuneytið vísar til þess að það hafi þegar gefið út álit, dags. 29. desember 2021, þess efnis að stjórnarskrárbundinn réttur sveitarfélaga til að ráða málefnum sínum eftir því sem lög ákveða, sbr. 78. gr. stjórnarskrárinnar, veiti sveitarfélaginu svigrúm til að koma starfsemi hjólhýsasvæðisins í lögmætt horf. Deilur um hjólhýsabyggð við Laugarvatn Bláskógabyggð Skipulag Mest lesið Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Upplifir lífið eins og stofufangelsi Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Innlent Íbúar upplifa áform Skagafjarðar sem svik við samfélagið Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Bláskógabyggð segir ákvörðun sína, sem er um tveggja ára gömul, byggja á því að öryggismál á svæðinu séu ekki í lagi. Einkum það sem snúi að brunavörnum. Ekki hafi verið hægt að bæta úr brunavörnum nema rýma svæðið, deiliskipuleggja upp á nýtt og koma fyrir innviðum á borð við vatnslögnum og annað. Hópur hjólhýsaeigenda, sem berst fyrir tilverurétti sínum fram í rauðan dauðann, fékk lögmann til þess að skoða málið og senda inn stjórnsýslukæru til ráðuneytisins. Ráðuneytið segir í svari sínu, sem birt er í fundargerð sveitarstjórnar Bláskógabyggðar frá 21. september, að þegar hafi verið úrskurðað í málinu, í desember í fyrra. Stjórnarskrárbundinn réttur sveitarfélaga til að ráða málefnum sínum samkvæmt stjórnarskránni veiti Bláskógarbyggð svigrúm til að koma starfsemi hjólhýsasvæðisins í lögmætt horf. 27. Málefni hjólhýsasvæðis á Laugarvatni – 2004032 Afrit af bréfi Innviðaráðuneytisins, til tilkynnanda, dags. 12.09.2022,um að ráðuneytið telji ekki tilefni til að fjalla aftur formlega um stjórnsýslu sveitarfélagsins varðandi málefni hjólhýsasvæðisins á Laugarvatni og að málinu sé lokið af hálfu ráðuneytisins. Bréfið var lagt fram. Það kemur fram sú niðurstaða innviðaráðuneytisins að ekki sé tilefni til að taka til skoðunar stjórnsýslu Bláskógabyggðar vegna þeirrar ákvörðunar að framlengja ekki samninga um hjólhýsasvæðið á Laugarvatni. Tilkynning ráðuneytisins kemur í kjölfar erindis einstaklings, dags. 30. ágúst s.l., varðandi meinta ólögmæta stjórnsýslu Bláskógabyggðar í málinu. Ráðuneytið vísar til þess að það hafi þegar gefið út álit, dags. 29. desember 2021, þess efnis að stjórnarskrárbundinn réttur sveitarfélaga til að ráða málefnum sínum eftir því sem lög ákveða, sbr. 78. gr. stjórnarskrárinnar, veiti sveitarfélaginu svigrúm til að koma starfsemi hjólhýsasvæðisins í lögmætt horf.
27. Málefni hjólhýsasvæðis á Laugarvatni – 2004032 Afrit af bréfi Innviðaráðuneytisins, til tilkynnanda, dags. 12.09.2022,um að ráðuneytið telji ekki tilefni til að fjalla aftur formlega um stjórnsýslu sveitarfélagsins varðandi málefni hjólhýsasvæðisins á Laugarvatni og að málinu sé lokið af hálfu ráðuneytisins. Bréfið var lagt fram. Það kemur fram sú niðurstaða innviðaráðuneytisins að ekki sé tilefni til að taka til skoðunar stjórnsýslu Bláskógabyggðar vegna þeirrar ákvörðunar að framlengja ekki samninga um hjólhýsasvæðið á Laugarvatni. Tilkynning ráðuneytisins kemur í kjölfar erindis einstaklings, dags. 30. ágúst s.l., varðandi meinta ólögmæta stjórnsýslu Bláskógabyggðar í málinu. Ráðuneytið vísar til þess að það hafi þegar gefið út álit, dags. 29. desember 2021, þess efnis að stjórnarskrárbundinn réttur sveitarfélaga til að ráða málefnum sínum eftir því sem lög ákveða, sbr. 78. gr. stjórnarskrárinnar, veiti sveitarfélaginu svigrúm til að koma starfsemi hjólhýsasvæðisins í lögmætt horf.
Deilur um hjólhýsabyggð við Laugarvatn Bláskógabyggð Skipulag Mest lesið Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Upplifir lífið eins og stofufangelsi Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Innlent Íbúar upplifa áform Skagafjarðar sem svik við samfélagið Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira