Cantona stakk upp á því að verða forseti fótboltamála hjá Manchester United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. september 2022 07:02 Cantona er og verður alltaf í guðatölu á Old Trafford. vísir/getty Goðsögnin Eric Cantona var óvænt í ítarlegu viðtali á íþróttamiðlinum The Athletic. Cantona, sem er engum líkur, fór um víðan völl í viðtalinu sem tekið var í Casablanca, Marokkó. Þar kemur Cantona meðal annars inn á það þegar hann hitti forráðamenn Manchester United og stakk upp á því að hann yrði „forseti fótboltamála“ hjá félaginu. Hinn 56 ára gamli Cantona lék með Manchester United frá 1992 til 1997. „King Eric“ eins og hann hefur oft verið kallaður meðal stuðningsfólk Man Utd var gríðarlega sigursæll á meðan hann lék listir sínar á Old Trafford. Boycotting the World Cup Becoming 'President' at #MUFC Why footballers are all sheepListen to Eric Cantona in conversation with @AdamCrafton_... — The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 26, 2022 Eftir að hann hætti í knattspyrnu aðeins þrítugur að aldri hefur Cantona gert ýmislegt. Í viðtalinu fer Cantona yfir af hverju hann er ekki sendiherra hjá Man United en hann viðurkenndi þó að nýlega hefði hann boðið félaginu krafta sína. „Á síðasta ári stakk ég upp á því að breyta aðeins til,“ sagði Cantona. Hann hafði rætt þetta við Sir Alex Ferguson, sinn gamla stjóra, og sá studdi Cantona í ákvörðun sinni. Frakkinn vildi nefnilega verða „forseti fótboltamála“ hjá Manchester United. Reikna má með að starfið væri svipað og það sem „yfirmaður fótboltamála“ sinnir en þar sem um er að ræða Cantona þá vildi hann vera titlaður forseti. „Ég talaði við Ed Woodward, hann er frábær þegar kemur að markaðssetningu en ekki þegar kemur að fótbolta. Þú hefðir haft framkvæmdastjóra, markaðsstjóra og forseta fótboltamála. Félagið samþykkti ekki tilboð mitt, það vildi mig ekki.“ Eric Cantona has revealed he offered to become President of Football at Manchester United but Ed Woodward decided against it. #MUFCThe Cantona Interview. by @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 26, 2022 Cantona vann ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum á sínum fimm árum hjá Manchester United. Einnig lyfti hann enska FA bikarnum tvívegis. Alls lék hann 45 A-landsleiki fyrir Frakkland og skoraði í þeim 20 mörk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Hinn 56 ára gamli Cantona lék með Manchester United frá 1992 til 1997. „King Eric“ eins og hann hefur oft verið kallaður meðal stuðningsfólk Man Utd var gríðarlega sigursæll á meðan hann lék listir sínar á Old Trafford. Boycotting the World Cup Becoming 'President' at #MUFC Why footballers are all sheepListen to Eric Cantona in conversation with @AdamCrafton_... — The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 26, 2022 Eftir að hann hætti í knattspyrnu aðeins þrítugur að aldri hefur Cantona gert ýmislegt. Í viðtalinu fer Cantona yfir af hverju hann er ekki sendiherra hjá Man United en hann viðurkenndi þó að nýlega hefði hann boðið félaginu krafta sína. „Á síðasta ári stakk ég upp á því að breyta aðeins til,“ sagði Cantona. Hann hafði rætt þetta við Sir Alex Ferguson, sinn gamla stjóra, og sá studdi Cantona í ákvörðun sinni. Frakkinn vildi nefnilega verða „forseti fótboltamála“ hjá Manchester United. Reikna má með að starfið væri svipað og það sem „yfirmaður fótboltamála“ sinnir en þar sem um er að ræða Cantona þá vildi hann vera titlaður forseti. „Ég talaði við Ed Woodward, hann er frábær þegar kemur að markaðssetningu en ekki þegar kemur að fótbolta. Þú hefðir haft framkvæmdastjóra, markaðsstjóra og forseta fótboltamála. Félagið samþykkti ekki tilboð mitt, það vildi mig ekki.“ Eric Cantona has revealed he offered to become President of Football at Manchester United but Ed Woodward decided against it. #MUFCThe Cantona Interview. by @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 26, 2022 Cantona vann ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum á sínum fimm árum hjá Manchester United. Einnig lyfti hann enska FA bikarnum tvívegis. Alls lék hann 45 A-landsleiki fyrir Frakkland og skoraði í þeim 20 mörk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira