„Starstruck“ í vinnunni í fyrsta skipti Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2022 14:31 Ingimar Davíðsson Facebook Ingimar Davíðsson er staddur í Los Angeles þar sem hann er að fara vera einn af tæknistjórum á minningartónleikum Taylor Hawkins í The Forum. Um er að ræða 18.000 manna minningartónleikum og er Ingimar einn af fjórum tæknistjórum viðburðarins. Ingimar ræddi verkefnið við Danna á X977. Hawkins var trommuleikarinn í Foo Fighters en hann lést í mars síðastliðinn. Foo Fighters héldu aðra slíka minningartónleika á Wembley í byrjun mánaðarins en í kvöld troða þeir upp í Los Angeles. „Þetta er náttúrulega heimavöllur fyrir þá, Dave Grohl býr hérna og Taylor bjó hérna í Kaliforníu.“ Ingimar flutti erlendis eftir að sjónvarpsstöðin Bravó sem hann starfaði fyrir hætti starfsemi. „Þá fæ ég ógeð af þessum íslenska fjölmiðlabransa, ég var búinn að vinna í sjónvarpi og fjölmiðlum á Íslandi í mörg ár.“ Segist hann hafa verið orðinn þreyttur á fjöldauppsögnum í bransanum hér þá flutti hann út í nám í framleiðslu og útsendingastjórn sjónvarpsskemmtiefnis. „Ég fékk atvinnutilboð upp úr því og hef eiginlega verið erlendis síðan.“ Taylor Hawkins var minnst á Grammy verðlaununum í Las Vegas í vor.Getty/Rich Fury Má ekki taka myndir Hann byrjaði í London vann hjá BBC en síðustu fjögur ár hefur hann verið í Los Angeles þar sem hann kemur að allskonar tónleikum og verðlaunaafhendingum, til dæmis þar sem Lady Gaga hefur komið fram. „Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem ég er svolítið starstruck í vinnunni,“ segir Ingimar um Foo Fighters verkefnið. Hann má þó ekki taka myndir eða tjá sig mikið um lífið bakvsiðs, stundum þarf hann að skrifa undir trúnaðarsamninga. „Maður má ekki tjá sig, en ég treysti því að það sé enginn í fjölmiðlateymi Foo Fighters að hlusta á X-ið.“ Ingimar segir að hann byrji aldrei vinna eins seint á daginn og þegar það eru rokktónleikar, en svo virðist sem rokkararnir vilji sofa út. „Við erum ekki að byrja fyrr en um hádegi og erum að vinna til miðnættis.“ Aðsent Ingimar segist geta notið tónleikana þrátt fyrir að vera í vinnunni, og það ætlar hann sér að gera á tónleikunum í kvöld. Til að nefna nokkra, þá spiluðu Paul McCartney, Van Halen, Nile Rodgers og Oasis á tónleikunum á Wembley, en búist er við Alanis Morissette, Miley Cyrus, Lars Ulrich (Metallica), Sebastian Bach (Skid Row), Geezer Butler (Black Sabbath) og mörgum fleirum á Los Angeles tónleikunum. Viðtalið við Ingimar má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist X977 Íslendingar erlendis Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Ingimar ræddi verkefnið við Danna á X977. Hawkins var trommuleikarinn í Foo Fighters en hann lést í mars síðastliðinn. Foo Fighters héldu aðra slíka minningartónleika á Wembley í byrjun mánaðarins en í kvöld troða þeir upp í Los Angeles. „Þetta er náttúrulega heimavöllur fyrir þá, Dave Grohl býr hérna og Taylor bjó hérna í Kaliforníu.“ Ingimar flutti erlendis eftir að sjónvarpsstöðin Bravó sem hann starfaði fyrir hætti starfsemi. „Þá fæ ég ógeð af þessum íslenska fjölmiðlabransa, ég var búinn að vinna í sjónvarpi og fjölmiðlum á Íslandi í mörg ár.“ Segist hann hafa verið orðinn þreyttur á fjöldauppsögnum í bransanum hér þá flutti hann út í nám í framleiðslu og útsendingastjórn sjónvarpsskemmtiefnis. „Ég fékk atvinnutilboð upp úr því og hef eiginlega verið erlendis síðan.“ Taylor Hawkins var minnst á Grammy verðlaununum í Las Vegas í vor.Getty/Rich Fury Má ekki taka myndir Hann byrjaði í London vann hjá BBC en síðustu fjögur ár hefur hann verið í Los Angeles þar sem hann kemur að allskonar tónleikum og verðlaunaafhendingum, til dæmis þar sem Lady Gaga hefur komið fram. „Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem ég er svolítið starstruck í vinnunni,“ segir Ingimar um Foo Fighters verkefnið. Hann má þó ekki taka myndir eða tjá sig mikið um lífið bakvsiðs, stundum þarf hann að skrifa undir trúnaðarsamninga. „Maður má ekki tjá sig, en ég treysti því að það sé enginn í fjölmiðlateymi Foo Fighters að hlusta á X-ið.“ Ingimar segir að hann byrji aldrei vinna eins seint á daginn og þegar það eru rokktónleikar, en svo virðist sem rokkararnir vilji sofa út. „Við erum ekki að byrja fyrr en um hádegi og erum að vinna til miðnættis.“ Aðsent Ingimar segist geta notið tónleikana þrátt fyrir að vera í vinnunni, og það ætlar hann sér að gera á tónleikunum í kvöld. Til að nefna nokkra, þá spiluðu Paul McCartney, Van Halen, Nile Rodgers og Oasis á tónleikunum á Wembley, en búist er við Alanis Morissette, Miley Cyrus, Lars Ulrich (Metallica), Sebastian Bach (Skid Row), Geezer Butler (Black Sabbath) og mörgum fleirum á Los Angeles tónleikunum. Viðtalið við Ingimar má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist X977 Íslendingar erlendis Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira