Segir útgerðina hafa verið trega til að styrkja björgunarskipakaupin Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2022 07:11 Nýtt björgunarskip hefur fengið nafnið Þór. Mynd/Landsbjörg Guðni Grímsson, formaður björgunarbátasjóðas Vestmannaeyja, segir að erfitt hafi reynst að fá fjármagn frá útgerðinni til að styrkja kaup á nýjum björgunarskipum, jafnvel þótt hún eigi mikið undir. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Fjármögnun hefur verið erfiðari en menn gerðu ráð fyrir. Þetta gerist á sama tíma og verðmæti sjávarafurða skilar útgerðarfyrirtækjum gróða upp á tugi ef ekki hundruð milljarða króna. Okkur hefur reynst erfitt að sækja peninga til þeirra,“ er haft eftir Guðna. Ný björgunarskip Landsbjargar, sem verða þrjú talsins, kosta hvert um sig 285 milljónir króna. Ríkið samþykkti árið 2020 að greiða helming kaupverðsins og þá hlaut verkefnið 142 milljóna króna styrk frá Sjóvá. Þá veittu yfirvöld í Vestmannaeyjum 35 styrk til kaupanna úr hafnarsjóði. „Við teljum nauðsynlegt að endurnýja þessi skip okkar, sem eru börn síns tíma. Okkur þætti ótækt til dæmis af björgunarsveitir á landi væru á bílum sem væru meira en 40 ára gamlir. Það hefur líka aldrei komið til greina af okkar hálfu að gefa neinn afslátt af björgunargetu nýju skipanna. Þau eiga að vera öflug og örugg, svo sjálfboðaliðar okkar komist alltaf heilir heim,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Fyrsta skipið kom til hafnar í Vestmananeyjum á laugardag, það næsta er væntanlegt til Siglufjarðar á næstu mánuðum og þriðja skipið til Reykjavíkur á næsta ári. Björgunarsveitir Sjávarútvegur Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Fjármögnun hefur verið erfiðari en menn gerðu ráð fyrir. Þetta gerist á sama tíma og verðmæti sjávarafurða skilar útgerðarfyrirtækjum gróða upp á tugi ef ekki hundruð milljarða króna. Okkur hefur reynst erfitt að sækja peninga til þeirra,“ er haft eftir Guðna. Ný björgunarskip Landsbjargar, sem verða þrjú talsins, kosta hvert um sig 285 milljónir króna. Ríkið samþykkti árið 2020 að greiða helming kaupverðsins og þá hlaut verkefnið 142 milljóna króna styrk frá Sjóvá. Þá veittu yfirvöld í Vestmannaeyjum 35 styrk til kaupanna úr hafnarsjóði. „Við teljum nauðsynlegt að endurnýja þessi skip okkar, sem eru börn síns tíma. Okkur þætti ótækt til dæmis af björgunarsveitir á landi væru á bílum sem væru meira en 40 ára gamlir. Það hefur líka aldrei komið til greina af okkar hálfu að gefa neinn afslátt af björgunargetu nýju skipanna. Þau eiga að vera öflug og örugg, svo sjálfboðaliðar okkar komist alltaf heilir heim,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Fyrsta skipið kom til hafnar í Vestmananeyjum á laugardag, það næsta er væntanlegt til Siglufjarðar á næstu mánuðum og þriðja skipið til Reykjavíkur á næsta ári.
Björgunarsveitir Sjávarútvegur Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Sjá meira