Hættum að yfirfylla dagskrána okkar Anna Claessen skrifar 3. október 2022 10:00 35 þúsund manns útbrunnir skv. nýjustu könnun. 30 prósent á aldrinum 18 til 24 ára á vinnumarkaðnum segjast útbrunnin einu sinni í viku eða oftar. Þarna er fólk að vinna, í skóla og í tómstundum eða íþróttum. Svo makar og vinir. Partý líka. Með námi kemur líka heimavinna. Hvernig lítur þeirra dagskrá út? Eru 5 mín á milli tíma? Ná þau að segja hæ ef einhver stoppar þau. Hversu mikið af tímanum eyða þau svo líka á samfélagsmiðlum og internetinu. Pældu í huganum. Fær það rými til að anda? Eldra fólkið fussar og sveiar. Áður fyrr var þetta ekki svona. Er ekki farið að ofnota orðið kulnun? Góðir punktar .... EN á þeirra tímum var ekki internet á þeirra tímum voru ekki samfélagsmiðlar (halló áreiti) á þeirra tímum voru símar aðal áreitið á þeirra tímum var ekki svona margt í boði á þeirra tímum var ekki hægt að fá aðgengi að manni 24/7 Að vera í skóla er vinna Að vera í vinnu er vinna Að stunda íþróttir og aðrar tómstundir er vinna Að vera með maka og vini er vinna Að vera með fjölskyldu er vinna Þetta er allt áreiti. Mismunandi mikið og tekur mismunandi á mann. Því er svo mikilvægt að þekkja sjálfan sig og mörkin sín. Hversu mikið ertu að gera fyrir þig vs. fyrir aðra? Hvað af dagskránni þinni gefur þér orku? Hvað af dagskránni tekur frá þér orku Hægt er að nálgast stundarskrá og frí verkfæri hér undir "view all products". Annars förum við dýpra í þetta á námskeiðinu sem er á síðunni Við þurfum að þekkja mörkin okkar Það fyrsta er dagskráin Hættum að yfirfylla hana. Það mun alltaf bætast í hana Þú stjórnar dagskránni. Þú býrð til líf þitt. Búðu til draumalífið. Höfundur er kulnunarmarkþjálfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson Skoðun 100 þúsund á mánuði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson Skoðun Með háskólapróf til að snýta og skeina? Hildur Sólmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson skrifar Skoðun Börn á Íslandi, best í heimi! Sigríður Gísladóttir skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir vindorkuverum Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Börn með ADHD mega bara bíða Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað á ég að gera við barnið mitt þegar það vex úr grasi? Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Skoðun Af hverju stappa börn niður fótunum? Hans Steinar Bjarnason skrifar Skoðun Afurðastöðvar í samkeppni við sjálfar sig? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Leikskólamálin – eitt stærsta jafnréttismálið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfest í mínum skóla Sigmar Þormar skrifar Skoðun Á réttri leið Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Íslenskt loftslagsflóttafólk og kosningarnar Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á degi barnsins Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Veiðileyfagjaldið og flokkarnir Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Frelsi eykur fjölbreytni og er hvetjandi fyrir samfélagið Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Fólkið sem Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn treystir ekki Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hvar býr lýðræðið? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Óraunhæf tilboð Jón Hákon Halldórsson skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – skynsamlegt val fyrir framtíðina Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Okkar plan virkar - þetta er allt að koma! Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Dagur mannréttinda barna 20. nóvember Salvör Nordal skrifar Skoðun Tillaga í sjókvíaeldismálum Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Við kjósum velferð dýra Kristinn Hugason skrifar Skoðun Pólitísk loforð Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Örugg landamæri eru forgangsmál Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
35 þúsund manns útbrunnir skv. nýjustu könnun. 30 prósent á aldrinum 18 til 24 ára á vinnumarkaðnum segjast útbrunnin einu sinni í viku eða oftar. Þarna er fólk að vinna, í skóla og í tómstundum eða íþróttum. Svo makar og vinir. Partý líka. Með námi kemur líka heimavinna. Hvernig lítur þeirra dagskrá út? Eru 5 mín á milli tíma? Ná þau að segja hæ ef einhver stoppar þau. Hversu mikið af tímanum eyða þau svo líka á samfélagsmiðlum og internetinu. Pældu í huganum. Fær það rými til að anda? Eldra fólkið fussar og sveiar. Áður fyrr var þetta ekki svona. Er ekki farið að ofnota orðið kulnun? Góðir punktar .... EN á þeirra tímum var ekki internet á þeirra tímum voru ekki samfélagsmiðlar (halló áreiti) á þeirra tímum voru símar aðal áreitið á þeirra tímum var ekki svona margt í boði á þeirra tímum var ekki hægt að fá aðgengi að manni 24/7 Að vera í skóla er vinna Að vera í vinnu er vinna Að stunda íþróttir og aðrar tómstundir er vinna Að vera með maka og vini er vinna Að vera með fjölskyldu er vinna Þetta er allt áreiti. Mismunandi mikið og tekur mismunandi á mann. Því er svo mikilvægt að þekkja sjálfan sig og mörkin sín. Hversu mikið ertu að gera fyrir þig vs. fyrir aðra? Hvað af dagskránni þinni gefur þér orku? Hvað af dagskránni tekur frá þér orku Hægt er að nálgast stundarskrá og frí verkfæri hér undir "view all products". Annars förum við dýpra í þetta á námskeiðinu sem er á síðunni Við þurfum að þekkja mörkin okkar Það fyrsta er dagskráin Hættum að yfirfylla hana. Það mun alltaf bætast í hana Þú stjórnar dagskránni. Þú býrð til líf þitt. Búðu til draumalífið. Höfundur er kulnunarmarkþjálfi.
Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar