Sara mætir hinum meisturunum og Barcelona er í Íslendingariðli Sindri Sverrisson skrifar 3. október 2022 11:28 Sara Björk Gunnarsdóttir hefur tvívegis orðið Evrópumeistari, með Wolfsburg og Lyon, og nú spilar hún með Juventus í riðlakeppninni. Getty/Jonathan Moscrop Sara Björk Gunnarsdóttir fer á sinn gamla heimavöll í Lyon og þarf einnig að takast á við Arsenal, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. Fjöldi íslenskra landsliðskvenna er í liðunum 16 sem spila í keppninni. Dregið var í riðla í dag og má sjá þá hér að neðan. Sara varð Evrópumeistari með Lyon í vor en fór þaðan til Ítalíumeistara Juventus sem eiga nú afar krefjandi verkefni fyrir höndum við að komast áfram í átta liða úrslitin. A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica Bayern München, sem þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með, dróst í riðil með Barcelona sem varð Evrópumeistari 2021 og fékk silfur í ár. Í sama riðli eru einnig Svíþjóðarmeistarar Rosengård, með Guðrúnu Arnardóttur í broddi fylkingar, og ljóst að þeir eiga erfitt verkefni fyrir höndum, sem og Benfica sem Cloé Eyja Lacasse leikur með. Sveindís mætir liðinu sem sló út Val Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg höfðu heppnina með sér og fengu Slavia Prag, liðið sem sló út Val, úr næstefsta styrkleikaflokki í sinn riðil. St. Pölten frá Austurríki og Roma frá Ítalíu eru einnig í riðlinum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og lið hennar PSG eru svo í riðli með Englandsmeisturum Chelsea, Real Madrid og Vlaznia frá Albaníu. Leikið er í riðlakeppninni frá 19. október til 22. desember og komast tvö efstu lið úr hverjum riðli áfram í 8-liða úrslitin. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Dregið var í riðla í dag og má sjá þá hér að neðan. Sara varð Evrópumeistari með Lyon í vor en fór þaðan til Ítalíumeistara Juventus sem eiga nú afar krefjandi verkefni fyrir höndum við að komast áfram í átta liða úrslitin. A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica Bayern München, sem þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með, dróst í riðil með Barcelona sem varð Evrópumeistari 2021 og fékk silfur í ár. Í sama riðli eru einnig Svíþjóðarmeistarar Rosengård, með Guðrúnu Arnardóttur í broddi fylkingar, og ljóst að þeir eiga erfitt verkefni fyrir höndum, sem og Benfica sem Cloé Eyja Lacasse leikur með. Sveindís mætir liðinu sem sló út Val Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg höfðu heppnina með sér og fengu Slavia Prag, liðið sem sló út Val, úr næstefsta styrkleikaflokki í sinn riðil. St. Pölten frá Austurríki og Roma frá Ítalíu eru einnig í riðlinum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og lið hennar PSG eru svo í riðli með Englandsmeisturum Chelsea, Real Madrid og Vlaznia frá Albaníu. Leikið er í riðlakeppninni frá 19. október til 22. desember og komast tvö efstu lið úr hverjum riðli áfram í 8-liða úrslitin.
A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira