Harrington hættur hjá KR eftir stormasamt sumar Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2022 13:30 Chris Harrington verður ekki áfram hjá KR. Vísir/Hulda Margrét Chris Harrington er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. Hann kom inn í þjálfarateymi liðsins á miðju tímabili sem lauk um helgina og KR-liðið fallið úr efstu deild. Harrington staðfestir tíðindin við Fótbolti.net í dag. Hann tók við þjálfun kvennaliðs KR þann 5. júní ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Hann tók við af Jóhannesi Karli Sigursteinssyni sem hætti snemma móts vegna ósættis við umgjörðina í félaginu. Fyrr í haust var greint frá því að Arnar Páll yrði heldur ekki áfram hjá félaginu þar sem KR ákvað að endurnýja ekki við hann samning sem rennur út nú í haust eftir lok tímabilsins. Harrington er nú einnig stiginn frá borði en hann var áður í aðstoðarþjálfari í teymi félagsins í þrjá mánuði í fyrra. KR féll úr Bestu deildinni en lauk tímabilinu þó á sigri gegn Þór/KA, 3-2 á KR-velli, í lokaumferðinni á laugardaginn var. Mikið hefur gustað um KR í sumar þar sem umgjörð í kringum kvennalið félagsins hefur verið harðlega gagnrýnd, bæði utan frá og innan félagsins. KR kom upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar en hefur nú fallið beint aftur niður í næst efstu deild. Í samtali við Fótbolti.net segir Harrington að fjölmargt sé hægt að segja um það sem gekk á hjá félaginu í sumar. „Ég las fyrir nokkrum vikum að þjálfari Aftureldingar sagði að hann gæti skrifað bók um tímabilið, ef það er staðan þá er ég fullviss um að við gætum skrifað biblíu um okkar tímabil," sagði hann við Fótbolti.net. Besta deild kvenna KR Tengdar fréttir Fráfarandi þjálfari KR axlar ábyrgð „fyrst það er lítið um það“ Arnar Páll Garðarsson, sem þjálfaði fallið kvennalið KR í sumar en mun ljúka störfum í lok tímabils, segist eiga sinn þátt í því að börurnar voru ekki mannaðar í umtöluðum leik KR og Selfoss í Bestu deild kvenna á sunnudag. 20. september 2022 07:30 Kvennalið KR hafi ekki getað æft því karlaliðið var erlendis Kvennalið KR var til umræðu í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þar kom fram að liðið hafi ekki getað æft á meðan karlalið félagsins var erlendis í keppnisferð. Allir með lyklavöld að KR-heimilinu hafi verið ytra með körlunum. 20. september 2022 10:32 Lá sárþjáð en fékk engar börur: „Takið mig út af“ Hannah Tillett lá sárþjáð á grasinu á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, í tæpar fjórar mínútur í gær áður en liðsfélagar hennar héldu á henni af vellinum. Vonir standa til þess að hún hafi ekki slitið krossband í hné. 19. september 2022 11:31 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Harrington staðfestir tíðindin við Fótbolti.net í dag. Hann tók við þjálfun kvennaliðs KR þann 5. júní ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Hann tók við af Jóhannesi Karli Sigursteinssyni sem hætti snemma móts vegna ósættis við umgjörðina í félaginu. Fyrr í haust var greint frá því að Arnar Páll yrði heldur ekki áfram hjá félaginu þar sem KR ákvað að endurnýja ekki við hann samning sem rennur út nú í haust eftir lok tímabilsins. Harrington er nú einnig stiginn frá borði en hann var áður í aðstoðarþjálfari í teymi félagsins í þrjá mánuði í fyrra. KR féll úr Bestu deildinni en lauk tímabilinu þó á sigri gegn Þór/KA, 3-2 á KR-velli, í lokaumferðinni á laugardaginn var. Mikið hefur gustað um KR í sumar þar sem umgjörð í kringum kvennalið félagsins hefur verið harðlega gagnrýnd, bæði utan frá og innan félagsins. KR kom upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar en hefur nú fallið beint aftur niður í næst efstu deild. Í samtali við Fótbolti.net segir Harrington að fjölmargt sé hægt að segja um það sem gekk á hjá félaginu í sumar. „Ég las fyrir nokkrum vikum að þjálfari Aftureldingar sagði að hann gæti skrifað bók um tímabilið, ef það er staðan þá er ég fullviss um að við gætum skrifað biblíu um okkar tímabil," sagði hann við Fótbolti.net.
Besta deild kvenna KR Tengdar fréttir Fráfarandi þjálfari KR axlar ábyrgð „fyrst það er lítið um það“ Arnar Páll Garðarsson, sem þjálfaði fallið kvennalið KR í sumar en mun ljúka störfum í lok tímabils, segist eiga sinn þátt í því að börurnar voru ekki mannaðar í umtöluðum leik KR og Selfoss í Bestu deild kvenna á sunnudag. 20. september 2022 07:30 Kvennalið KR hafi ekki getað æft því karlaliðið var erlendis Kvennalið KR var til umræðu í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þar kom fram að liðið hafi ekki getað æft á meðan karlalið félagsins var erlendis í keppnisferð. Allir með lyklavöld að KR-heimilinu hafi verið ytra með körlunum. 20. september 2022 10:32 Lá sárþjáð en fékk engar börur: „Takið mig út af“ Hannah Tillett lá sárþjáð á grasinu á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, í tæpar fjórar mínútur í gær áður en liðsfélagar hennar héldu á henni af vellinum. Vonir standa til þess að hún hafi ekki slitið krossband í hné. 19. september 2022 11:31 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Fráfarandi þjálfari KR axlar ábyrgð „fyrst það er lítið um það“ Arnar Páll Garðarsson, sem þjálfaði fallið kvennalið KR í sumar en mun ljúka störfum í lok tímabils, segist eiga sinn þátt í því að börurnar voru ekki mannaðar í umtöluðum leik KR og Selfoss í Bestu deild kvenna á sunnudag. 20. september 2022 07:30
Kvennalið KR hafi ekki getað æft því karlaliðið var erlendis Kvennalið KR var til umræðu í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þar kom fram að liðið hafi ekki getað æft á meðan karlalið félagsins var erlendis í keppnisferð. Allir með lyklavöld að KR-heimilinu hafi verið ytra með körlunum. 20. september 2022 10:32
Lá sárþjáð en fékk engar börur: „Takið mig út af“ Hannah Tillett lá sárþjáð á grasinu á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, í tæpar fjórar mínútur í gær áður en liðsfélagar hennar héldu á henni af vellinum. Vonir standa til þess að hún hafi ekki slitið krossband í hné. 19. september 2022 11:31