Egill Ólafs fer með aðalhlutverkið í nýrri mynd Balta Elísabet Hanna skrifar 5. október 2022 15:49 Egill Ólafsson mun leika Kristófer í Snertingu. Aðsend. Leikarinn og Stuðmaðurinn Egill Ólafsson fer með aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd í leikstjórn Baltasars Kormáks. Myndin er byggð á metsölubókinni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Ólafur og Baltasar skrifa handritið saman og Baltasar leikstýrir. Egill leikur Kristófer Egill mun fara með hlutverk Kristófers sem leggur á seinni hluta ævi sinnar upp í ferðalag til Japans í leit að ástinni sinni, japanskri stúlku, sem rann honum úr greipum á skólaárum hans í London. Í myndinni er farið með honum á vit minninganna og í leit að svörum. Egill Ólafsson birtist síðast á hvíta tjaldinu í þriðju seríu af Ófærð. Hann er margreyndur leikari og mætti lengi telja upp verk hans í bíó og sjónvarpi. Má nefna Agnesi, Engla alheimsins, Börn náttúrunnar, Magnús, Hvíta máva og Með allt á hreinu sem dæmi. Baltasar Kormákur á frumsýningu myndarinnar Beast sem hann leikstýrði.Vísir/Hulda Margrét Tökur hefjast á sunnudaginn Sagan Snerting gerist á Íslandi, Englandi og í Japan yfir mismunandi tímaskeið. Hér er því á ferðinni ein umfangsmesta ísleska kvikmyndaframleiðsla sem sést hefur. Tökur á kvikmyndinni hefjast á sunnudaginn í London. Stefnt er að frumsýningu seint á árinu 2023. Bíó og sjónvarp Bókmenntir Japan England Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. 7. febrúar 2021 20:32 Ólafur Jóhann skýtur glæpasagnaþríeykinu ref fyrir rass Ólafur Jóhann Ólafsson hefur komið sér vel fyrir í fyrsta sæti bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda (Fibut) með Snertingu sem hlotið hefur verðskuldað lof lesenda og gagnrýnenda, auk þess að vera einn besti titill ársins. 23. desember 2020 10:37 Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. 5. janúar 2021 14:18 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Egill leikur Kristófer Egill mun fara með hlutverk Kristófers sem leggur á seinni hluta ævi sinnar upp í ferðalag til Japans í leit að ástinni sinni, japanskri stúlku, sem rann honum úr greipum á skólaárum hans í London. Í myndinni er farið með honum á vit minninganna og í leit að svörum. Egill Ólafsson birtist síðast á hvíta tjaldinu í þriðju seríu af Ófærð. Hann er margreyndur leikari og mætti lengi telja upp verk hans í bíó og sjónvarpi. Má nefna Agnesi, Engla alheimsins, Börn náttúrunnar, Magnús, Hvíta máva og Með allt á hreinu sem dæmi. Baltasar Kormákur á frumsýningu myndarinnar Beast sem hann leikstýrði.Vísir/Hulda Margrét Tökur hefjast á sunnudaginn Sagan Snerting gerist á Íslandi, Englandi og í Japan yfir mismunandi tímaskeið. Hér er því á ferðinni ein umfangsmesta ísleska kvikmyndaframleiðsla sem sést hefur. Tökur á kvikmyndinni hefjast á sunnudaginn í London. Stefnt er að frumsýningu seint á árinu 2023.
Bíó og sjónvarp Bókmenntir Japan England Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. 7. febrúar 2021 20:32 Ólafur Jóhann skýtur glæpasagnaþríeykinu ref fyrir rass Ólafur Jóhann Ólafsson hefur komið sér vel fyrir í fyrsta sæti bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda (Fibut) með Snertingu sem hlotið hefur verðskuldað lof lesenda og gagnrýnenda, auk þess að vera einn besti titill ársins. 23. desember 2020 10:37 Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. 5. janúar 2021 14:18 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. 7. febrúar 2021 20:32
Ólafur Jóhann skýtur glæpasagnaþríeykinu ref fyrir rass Ólafur Jóhann Ólafsson hefur komið sér vel fyrir í fyrsta sæti bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda (Fibut) með Snertingu sem hlotið hefur verðskuldað lof lesenda og gagnrýnenda, auk þess að vera einn besti titill ársins. 23. desember 2020 10:37
Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. 5. janúar 2021 14:18