Spáir því að Arsenal fari létt með Liverpool á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 10:30 Nú liggur á að Jürgen Klopp finni lausnir á vandamálum Liverpool liðsins og þá einkum í varnarleiknum. Getty/Andrew Powell Það eru erfiðir tímar hjá Liverpool þessa dagana á meðan Arsenal situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Einn sérfræðingur í ensku úrvalsdeildinni er á því að Liverpool liðið muni fara illa út úr leik liðanna um helgina. Arsenal er með ellefu stiga forskot á Liverpool eins og staðan er í dag og lærisveinar Jürgen Klopp sitja í níunda sæti deildarinnar. Slæmu fréttirnar eru að næstu tveir leikir Liverpool eru á móti tveimur efstu liðunum, Arsenal fyrst og svo Manchester City. Arsenal hefur unnið níu af tíu fyrstu leikjum tímabilsins í deild og Evrópukeppni og hefur náð 21 stig af 24 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið hefur þegar skorað tuttugu mörk. Chris Sutton, fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni og sérfræðingur hjá BT Sport, er sannfærður um að Liverpool liðið lendi enn á ný í vandræðum á móti Arsenal í London á sunnudaginn. A bold prediction @chris_sutton73 reckons Arsenal will put four goals past Liverpool on Sunday #BBCFootball pic.twitter.com/zEgQQ19ID8— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2022 „Hlutirnir eru ennþá í ólagi hjá Liverpool. Það reyndi ekki á þá á móti Rangers. Saka og Jesus mun ekki gefa þeim frið í eina mínútu í þessum leik. Arsenal sóknin mun valda þeim miklum vandræðum,“ sagði Chris Sutton þegar hann var beðinn að spá fyrir um úrslit leiksins. Hann spáði síðan að leikurinn endi með 4-1 sannfærandi sigri Arsenal liðsins. Það er langt síðan að Arsenal hefur komið inn í leik á móti Liverpool sem sigurstranglegra liðið og það verður því fróðlegt að sjá hvort þessi skoðunarmikla spá rætist á Emirates leikvanginum um helgina. Enski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Arsenal er með ellefu stiga forskot á Liverpool eins og staðan er í dag og lærisveinar Jürgen Klopp sitja í níunda sæti deildarinnar. Slæmu fréttirnar eru að næstu tveir leikir Liverpool eru á móti tveimur efstu liðunum, Arsenal fyrst og svo Manchester City. Arsenal hefur unnið níu af tíu fyrstu leikjum tímabilsins í deild og Evrópukeppni og hefur náð 21 stig af 24 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið hefur þegar skorað tuttugu mörk. Chris Sutton, fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni og sérfræðingur hjá BT Sport, er sannfærður um að Liverpool liðið lendi enn á ný í vandræðum á móti Arsenal í London á sunnudaginn. A bold prediction @chris_sutton73 reckons Arsenal will put four goals past Liverpool on Sunday #BBCFootball pic.twitter.com/zEgQQ19ID8— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2022 „Hlutirnir eru ennþá í ólagi hjá Liverpool. Það reyndi ekki á þá á móti Rangers. Saka og Jesus mun ekki gefa þeim frið í eina mínútu í þessum leik. Arsenal sóknin mun valda þeim miklum vandræðum,“ sagði Chris Sutton þegar hann var beðinn að spá fyrir um úrslit leiksins. Hann spáði síðan að leikurinn endi með 4-1 sannfærandi sigri Arsenal liðsins. Það er langt síðan að Arsenal hefur komið inn í leik á móti Liverpool sem sigurstranglegra liðið og það verður því fróðlegt að sjá hvort þessi skoðunarmikla spá rætist á Emirates leikvanginum um helgina.
Enski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira