Brúin sem tengir Rússland við Krím stendur í ljósum logum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2022 07:31 Hér má sjá að hluti brúarinnar er fallinn í sundið. Twitter/Pololyak Kerch brúin sem tengir Rússland við Krímskagann í Úkraínu stendur í ljósum logum eftir að gríðarstór sprenging varð fyrr í morgun. Brúin er sögð táknmynd hernáms Rússa á Krímskaga og hötuð af Úkraínumönnum. Myndir af brúnni í ljósum logum hafa flætt inn á samfélagsmiðla í morgun en eldurinn hefur brennt minnst tvo vagna lestar sem er á brúnni. Gríðarmikinn svartan reyk leggur frá brúnni og hluti hennar hefur brotnað og fallið í Kerch sund. Fram kemur í frétt Guardian að sprengingin hafi heyrst marga kílómetra frá brúnni og hafi gerst klukkan sex í nótt að staðartíma, eða klukkan þrjú að íslenskum tíma. Very clear view of the vehicle portion of the bridge that collapsed and the railway portion on fire. pic.twitter.com/fYsLJuHRcE— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Enn er óvíst hvað hafi valdið sprengingunni en Mykhailo Podolyak, einn æðsti ráðgjafi Úkraínuforseta, ýjaði að því að stjórnvöld í Kænugarði væru ábyrg. „Krímskaginn, brúin, upphafið. Allt sem er ólöglegt þarf að eyðileggja, öllu sem hefur verið stolið verður að skila aftur til Úkraínu, allt sem tilheyrir rússneska hernáminu verður að ýta út,“ skrifaði Podolyak á Twitter í morgun. Ekkert bendir til að um eldflauga- eða loftskeytaárás hafi verið að ræða heldur að frekar hafi árásin verið vel skipulögð og sprengjum mögulega komið fyrir á lestarteinunum. Þá virðist myndband, sem er í dreifingu á Telegram, sýna einhvers konar trukk í miðjunni á eldhafinu en óljóst er hvort bifreiðin hafi innihaldið sprengjuna eða aðeins orðið fyrir henni. Video of the fire on the railroad portion of the Crimean Bridge. https://t.co/N8tzlrtv0j pic.twitter.com/CwroM2ScUf— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Brúin er ekki aðeins merkingarþrungin táknmynd um hernám Rússa heldur gríðarlega mikilvæg leið fyrir þá til að flytja vörur til rússneskra hersveita á Krím og suðurhluta Úkraínu. Nú er aðeins ein leið fyrir Rússa til að flytja birgðir til hersveita sinna, milli Krasnodar og Melitopol, sem er í beinni skotlínu fyrir Úkraínuher. It is too early to ascertain the method of attack and the range of implications of this attack on the Kerch Bridge. It is certainly a punch in the face for Putin on his birthday. A couple of thoughts however in this short (for me) thread. 1/9 🧵 https://t.co/h8C45CWI2K— Mick Ryan, AM (@WarintheFuture) October 8, 2022 Putin opened the bridge to great fanfare in May 2018, when state media billed it as a signal of Russia s might and ability to set its own terms in the face of a hostile West. pic.twitter.com/rXdNVRqZn7— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Another view of the massive explosion on the Crimea bridge, which links the peninsula to Russia and to occupied Kherson region and was a major supply route for Russian forces. pic.twitter.com/PH8DfuDSJu— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 The road section of the bridge is destroyed, and the rail section is still ablaze. An incredibly successful strike that seems to have been caused at least in part by a truck exploding. Russia announced all traffic along the bridge has ceased. pic.twitter.com/D8xAq0bNGC— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Crimea, the bridge, the beginning. Everything illegal must be destroyed, everything stolen must be returned to Ukraine, everything occupied by Russia must be expelled. pic.twitter.com/yUiSwOLlDP— (@Podolyak_M) October 8, 2022 Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent The Vivienne er látin Erlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Sjá meira
Myndir af brúnni í ljósum logum hafa flætt inn á samfélagsmiðla í morgun en eldurinn hefur brennt minnst tvo vagna lestar sem er á brúnni. Gríðarmikinn svartan reyk leggur frá brúnni og hluti hennar hefur brotnað og fallið í Kerch sund. Fram kemur í frétt Guardian að sprengingin hafi heyrst marga kílómetra frá brúnni og hafi gerst klukkan sex í nótt að staðartíma, eða klukkan þrjú að íslenskum tíma. Very clear view of the vehicle portion of the bridge that collapsed and the railway portion on fire. pic.twitter.com/fYsLJuHRcE— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Enn er óvíst hvað hafi valdið sprengingunni en Mykhailo Podolyak, einn æðsti ráðgjafi Úkraínuforseta, ýjaði að því að stjórnvöld í Kænugarði væru ábyrg. „Krímskaginn, brúin, upphafið. Allt sem er ólöglegt þarf að eyðileggja, öllu sem hefur verið stolið verður að skila aftur til Úkraínu, allt sem tilheyrir rússneska hernáminu verður að ýta út,“ skrifaði Podolyak á Twitter í morgun. Ekkert bendir til að um eldflauga- eða loftskeytaárás hafi verið að ræða heldur að frekar hafi árásin verið vel skipulögð og sprengjum mögulega komið fyrir á lestarteinunum. Þá virðist myndband, sem er í dreifingu á Telegram, sýna einhvers konar trukk í miðjunni á eldhafinu en óljóst er hvort bifreiðin hafi innihaldið sprengjuna eða aðeins orðið fyrir henni. Video of the fire on the railroad portion of the Crimean Bridge. https://t.co/N8tzlrtv0j pic.twitter.com/CwroM2ScUf— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Brúin er ekki aðeins merkingarþrungin táknmynd um hernám Rússa heldur gríðarlega mikilvæg leið fyrir þá til að flytja vörur til rússneskra hersveita á Krím og suðurhluta Úkraínu. Nú er aðeins ein leið fyrir Rússa til að flytja birgðir til hersveita sinna, milli Krasnodar og Melitopol, sem er í beinni skotlínu fyrir Úkraínuher. It is too early to ascertain the method of attack and the range of implications of this attack on the Kerch Bridge. It is certainly a punch in the face for Putin on his birthday. A couple of thoughts however in this short (for me) thread. 1/9 🧵 https://t.co/h8C45CWI2K— Mick Ryan, AM (@WarintheFuture) October 8, 2022 Putin opened the bridge to great fanfare in May 2018, when state media billed it as a signal of Russia s might and ability to set its own terms in the face of a hostile West. pic.twitter.com/rXdNVRqZn7— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Another view of the massive explosion on the Crimea bridge, which links the peninsula to Russia and to occupied Kherson region and was a major supply route for Russian forces. pic.twitter.com/PH8DfuDSJu— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 The road section of the bridge is destroyed, and the rail section is still ablaze. An incredibly successful strike that seems to have been caused at least in part by a truck exploding. Russia announced all traffic along the bridge has ceased. pic.twitter.com/D8xAq0bNGC— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Crimea, the bridge, the beginning. Everything illegal must be destroyed, everything stolen must be returned to Ukraine, everything occupied by Russia must be expelled. pic.twitter.com/yUiSwOLlDP— (@Podolyak_M) October 8, 2022
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent The Vivienne er látin Erlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Sjá meira