Brúin sem tengir Rússland við Krím stendur í ljósum logum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2022 07:31 Hér má sjá að hluti brúarinnar er fallinn í sundið. Twitter/Pololyak Kerch brúin sem tengir Rússland við Krímskagann í Úkraínu stendur í ljósum logum eftir að gríðarstór sprenging varð fyrr í morgun. Brúin er sögð táknmynd hernáms Rússa á Krímskaga og hötuð af Úkraínumönnum. Myndir af brúnni í ljósum logum hafa flætt inn á samfélagsmiðla í morgun en eldurinn hefur brennt minnst tvo vagna lestar sem er á brúnni. Gríðarmikinn svartan reyk leggur frá brúnni og hluti hennar hefur brotnað og fallið í Kerch sund. Fram kemur í frétt Guardian að sprengingin hafi heyrst marga kílómetra frá brúnni og hafi gerst klukkan sex í nótt að staðartíma, eða klukkan þrjú að íslenskum tíma. Very clear view of the vehicle portion of the bridge that collapsed and the railway portion on fire. pic.twitter.com/fYsLJuHRcE— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Enn er óvíst hvað hafi valdið sprengingunni en Mykhailo Podolyak, einn æðsti ráðgjafi Úkraínuforseta, ýjaði að því að stjórnvöld í Kænugarði væru ábyrg. „Krímskaginn, brúin, upphafið. Allt sem er ólöglegt þarf að eyðileggja, öllu sem hefur verið stolið verður að skila aftur til Úkraínu, allt sem tilheyrir rússneska hernáminu verður að ýta út,“ skrifaði Podolyak á Twitter í morgun. Ekkert bendir til að um eldflauga- eða loftskeytaárás hafi verið að ræða heldur að frekar hafi árásin verið vel skipulögð og sprengjum mögulega komið fyrir á lestarteinunum. Þá virðist myndband, sem er í dreifingu á Telegram, sýna einhvers konar trukk í miðjunni á eldhafinu en óljóst er hvort bifreiðin hafi innihaldið sprengjuna eða aðeins orðið fyrir henni. Video of the fire on the railroad portion of the Crimean Bridge. https://t.co/N8tzlrtv0j pic.twitter.com/CwroM2ScUf— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Brúin er ekki aðeins merkingarþrungin táknmynd um hernám Rússa heldur gríðarlega mikilvæg leið fyrir þá til að flytja vörur til rússneskra hersveita á Krím og suðurhluta Úkraínu. Nú er aðeins ein leið fyrir Rússa til að flytja birgðir til hersveita sinna, milli Krasnodar og Melitopol, sem er í beinni skotlínu fyrir Úkraínuher. It is too early to ascertain the method of attack and the range of implications of this attack on the Kerch Bridge. It is certainly a punch in the face for Putin on his birthday. A couple of thoughts however in this short (for me) thread. 1/9 🧵 https://t.co/h8C45CWI2K— Mick Ryan, AM (@WarintheFuture) October 8, 2022 Putin opened the bridge to great fanfare in May 2018, when state media billed it as a signal of Russia s might and ability to set its own terms in the face of a hostile West. pic.twitter.com/rXdNVRqZn7— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Another view of the massive explosion on the Crimea bridge, which links the peninsula to Russia and to occupied Kherson region and was a major supply route for Russian forces. pic.twitter.com/PH8DfuDSJu— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 The road section of the bridge is destroyed, and the rail section is still ablaze. An incredibly successful strike that seems to have been caused at least in part by a truck exploding. Russia announced all traffic along the bridge has ceased. pic.twitter.com/D8xAq0bNGC— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Crimea, the bridge, the beginning. Everything illegal must be destroyed, everything stolen must be returned to Ukraine, everything occupied by Russia must be expelled. pic.twitter.com/yUiSwOLlDP— (@Podolyak_M) October 8, 2022 Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira
Myndir af brúnni í ljósum logum hafa flætt inn á samfélagsmiðla í morgun en eldurinn hefur brennt minnst tvo vagna lestar sem er á brúnni. Gríðarmikinn svartan reyk leggur frá brúnni og hluti hennar hefur brotnað og fallið í Kerch sund. Fram kemur í frétt Guardian að sprengingin hafi heyrst marga kílómetra frá brúnni og hafi gerst klukkan sex í nótt að staðartíma, eða klukkan þrjú að íslenskum tíma. Very clear view of the vehicle portion of the bridge that collapsed and the railway portion on fire. pic.twitter.com/fYsLJuHRcE— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Enn er óvíst hvað hafi valdið sprengingunni en Mykhailo Podolyak, einn æðsti ráðgjafi Úkraínuforseta, ýjaði að því að stjórnvöld í Kænugarði væru ábyrg. „Krímskaginn, brúin, upphafið. Allt sem er ólöglegt þarf að eyðileggja, öllu sem hefur verið stolið verður að skila aftur til Úkraínu, allt sem tilheyrir rússneska hernáminu verður að ýta út,“ skrifaði Podolyak á Twitter í morgun. Ekkert bendir til að um eldflauga- eða loftskeytaárás hafi verið að ræða heldur að frekar hafi árásin verið vel skipulögð og sprengjum mögulega komið fyrir á lestarteinunum. Þá virðist myndband, sem er í dreifingu á Telegram, sýna einhvers konar trukk í miðjunni á eldhafinu en óljóst er hvort bifreiðin hafi innihaldið sprengjuna eða aðeins orðið fyrir henni. Video of the fire on the railroad portion of the Crimean Bridge. https://t.co/N8tzlrtv0j pic.twitter.com/CwroM2ScUf— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Brúin er ekki aðeins merkingarþrungin táknmynd um hernám Rússa heldur gríðarlega mikilvæg leið fyrir þá til að flytja vörur til rússneskra hersveita á Krím og suðurhluta Úkraínu. Nú er aðeins ein leið fyrir Rússa til að flytja birgðir til hersveita sinna, milli Krasnodar og Melitopol, sem er í beinni skotlínu fyrir Úkraínuher. It is too early to ascertain the method of attack and the range of implications of this attack on the Kerch Bridge. It is certainly a punch in the face for Putin on his birthday. A couple of thoughts however in this short (for me) thread. 1/9 🧵 https://t.co/h8C45CWI2K— Mick Ryan, AM (@WarintheFuture) October 8, 2022 Putin opened the bridge to great fanfare in May 2018, when state media billed it as a signal of Russia s might and ability to set its own terms in the face of a hostile West. pic.twitter.com/rXdNVRqZn7— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Another view of the massive explosion on the Crimea bridge, which links the peninsula to Russia and to occupied Kherson region and was a major supply route for Russian forces. pic.twitter.com/PH8DfuDSJu— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 The road section of the bridge is destroyed, and the rail section is still ablaze. An incredibly successful strike that seems to have been caused at least in part by a truck exploding. Russia announced all traffic along the bridge has ceased. pic.twitter.com/D8xAq0bNGC— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Crimea, the bridge, the beginning. Everything illegal must be destroyed, everything stolen must be returned to Ukraine, everything occupied by Russia must be expelled. pic.twitter.com/yUiSwOLlDP— (@Podolyak_M) October 8, 2022
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira