Aukin skriðuhætta vegna úrkomunnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. október 2022 07:32 Búast má við hríðarbyl á hálendinu norðantil í dag. Vísir/Vilhelm Vaxandi lægð verður lónandi við austurströndina í dag og fylgir henni mjög hvöss norðanátt og mikil úrkoma á norðanverðu landinu. Á norðausturhorninu má búast við slyddu og snjókomu í dag. Veðurviðvaranir af öllum litum eru í gildi á landinu, rauð á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. Á vesturhluta landsins er gular viðvaranir í gildi en annars staða appelsínugular, eins og sjá má á myndinni. Hér má sjá viðvaranirnar sem eru í gildi á landinu í dag.Veðurstofa Íslands Viðvaranirnar hófu að taka gildi í nótt og gilda fram á miðjan mánudagsmorgun. Versta veðrinu er spáð frá hádegi fram að miðnætti á norðausturhorni landsins. Með lægðinni er eins og áður segir rosalegri úrkomu spáð, sem mun falla að stórum hluta sem slydda eða snjókoma á láglendi. Til fjalla verður snjóbylur, einkum á Norðausturlandi og hafa dýraeigendur því verið hvattir til að koma dýrum sínum í hús. Mikilli úrkomuákefð er spáð og gera má ráð fyrir meira en 10 mm/klst á Norðausturlandi í nokkrar klukkustundir. Miðað við magn úrkomu sem er spáð á svæðinu er í tilkynningu á vef Veðurstofunnar talið tilefni til að vara við aukinni skriðuhættu á Austurlandi og snjóflóðahættu á Norður- og Norðausturlandi en ekki er talin hætta í byggð. Þá má búast við sandfoki eða grjótfoki suðaustanlands síðdegis og í kvöld þegar vindur nær þar hámarki. Hægt er að fylgjast með lægðinni ganga yfir landið í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Veður Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Sjá meira
Veðurviðvaranir af öllum litum eru í gildi á landinu, rauð á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. Á vesturhluta landsins er gular viðvaranir í gildi en annars staða appelsínugular, eins og sjá má á myndinni. Hér má sjá viðvaranirnar sem eru í gildi á landinu í dag.Veðurstofa Íslands Viðvaranirnar hófu að taka gildi í nótt og gilda fram á miðjan mánudagsmorgun. Versta veðrinu er spáð frá hádegi fram að miðnætti á norðausturhorni landsins. Með lægðinni er eins og áður segir rosalegri úrkomu spáð, sem mun falla að stórum hluta sem slydda eða snjókoma á láglendi. Til fjalla verður snjóbylur, einkum á Norðausturlandi og hafa dýraeigendur því verið hvattir til að koma dýrum sínum í hús. Mikilli úrkomuákefð er spáð og gera má ráð fyrir meira en 10 mm/klst á Norðausturlandi í nokkrar klukkustundir. Miðað við magn úrkomu sem er spáð á svæðinu er í tilkynningu á vef Veðurstofunnar talið tilefni til að vara við aukinni skriðuhættu á Austurlandi og snjóflóðahættu á Norður- og Norðausturlandi en ekki er talin hætta í byggð. Þá má búast við sandfoki eða grjótfoki suðaustanlands síðdegis og í kvöld þegar vindur nær þar hámarki. Hægt er að fylgjast með lægðinni ganga yfir landið í beinni útsendingu hér fyrir neðan.
Veður Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Sjá meira