Fá meira fyrir ullina en kjötið af fé sínu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. október 2022 14:04 Markaðurinn í Þingborg er opinn til klukkan 17:00 í dag. Hér er Lorya Björk, sem er dugleg að vinna úr íslenskri ull. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ullarviku Suðurlands lýkur formlega í dag með ullarmarkaði í félagsheimilinu í Þingborg í Flóahreppi. Vikan hefur tekið einstaklega vel þar sem áhugafólk um íslenska ull hefur fræðst um góðan eiginleika hennar við ýmiskonar handverk. Margir sauðfjárbændur fá nú meira fyrir ullina en kjötið af fé sínu. Ullarvikan hófst formlega um síðustu viku með Degi sauðkindarinnar á Hellu og svo fjárlitasýningu í Árbæjarhjáleigu í Rangárþingi ytra. Síðan hefur verið fjölbreytt dagskrá alla daga vikunnar með allskonar atriðum, sem tengjast ull af íslensku sauðkindinni. Hulda Brynjólfsdóttir í Uppspuna í Ásahreppi og eina af forsvarskonum Ullarvikunnar er mjög ánægð með hvernig til hefur tekist. En hvers konar markaður verður þetta á Þingborg í dag? “Markaðurinn snýst aðallega um íslenskt handverk tengt ull og prjónaskap og því sem hægt er að nýta í kringum það. Ef við leyfðum líka þeim að koma, sem eru með sérstaklega vandað handverk líka. Það eru allir velkomnir, bara um að gera að drífa sig í sveitina,” segir Hulda. Hulda Brynjólfsdóttir, sem segist í dag fá meira, sem sauðfjárbóndi fyrir ullina af fénu sínu en kjötið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hulda segir mikla vakningu í kringum íslensku ullina. En hverju þakkar hún það? “Íslensku sauðkindinni, ég myndi segja það. Við erum bara að átta okkur á því hvað hún er mikilvæg og getur gert mikið fyrir okkur myndi ég segja.” Og það er í rauninni að fast meira fyrir ullina en kjötið eða hvað? “Já,hjá okkur er það þannig, við erum að fá meira fyrir ullina en kjötið, þannig að hún er orðinn mikilvægari í okkar huga,” segir Hulda, sauðfjárbóndi og eigandi Uppspuna í Ásahreppi. Markaðurinn í Þingborg hófst klukkan 10:00 í morgun og stendur til klukkan 17:00 í dag. Flóahreppur Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Sjá meira
Ullarvikan hófst formlega um síðustu viku með Degi sauðkindarinnar á Hellu og svo fjárlitasýningu í Árbæjarhjáleigu í Rangárþingi ytra. Síðan hefur verið fjölbreytt dagskrá alla daga vikunnar með allskonar atriðum, sem tengjast ull af íslensku sauðkindinni. Hulda Brynjólfsdóttir í Uppspuna í Ásahreppi og eina af forsvarskonum Ullarvikunnar er mjög ánægð með hvernig til hefur tekist. En hvers konar markaður verður þetta á Þingborg í dag? “Markaðurinn snýst aðallega um íslenskt handverk tengt ull og prjónaskap og því sem hægt er að nýta í kringum það. Ef við leyfðum líka þeim að koma, sem eru með sérstaklega vandað handverk líka. Það eru allir velkomnir, bara um að gera að drífa sig í sveitina,” segir Hulda. Hulda Brynjólfsdóttir, sem segist í dag fá meira, sem sauðfjárbóndi fyrir ullina af fénu sínu en kjötið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hulda segir mikla vakningu í kringum íslensku ullina. En hverju þakkar hún það? “Íslensku sauðkindinni, ég myndi segja það. Við erum bara að átta okkur á því hvað hún er mikilvæg og getur gert mikið fyrir okkur myndi ég segja.” Og það er í rauninni að fast meira fyrir ullina en kjötið eða hvað? “Já,hjá okkur er það þannig, við erum að fá meira fyrir ullina en kjötið, þannig að hún er orðinn mikilvægari í okkar huga,” segir Hulda, sauðfjárbóndi og eigandi Uppspuna í Ásahreppi. Markaðurinn í Þingborg hófst klukkan 10:00 í morgun og stendur til klukkan 17:00 í dag.
Flóahreppur Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Sjá meira