Alþjóðasamfélagið lýsir yfir andúð sinni og segir árásina stríðsglæp Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 10. október 2022 14:55 Það mátti sjá rústir og rusl á götum úti eftir sprengingar morgunsins í Kænugarði en viðbragðsaðilar mættu á svæðið. Getty/Ed Ram Að minnsta kosti 11 eru látin og 64 særð eftir sprengingar Rússa í Úkraínu nú í morgun. Vladímír Pútín forseti Rússlands segir árásunum hafa verið beint að innviðum Úkraínu en það hafi verið gert til að svara sprengingar við Kertsj-brúna. Alþjóðasamfélagið hefur kallað aðgerðirnar stríðsglæp. Rússar beindu loftskeytum að Úkraínu í morgun en höfuðborg landsins, Kænugarður hefur ekki orðið fyrir sprengingum sem þessum um nokkurt skeið. Viðbrögðin frá alþjóðasamfélaginu vegna sprenginganna hafa ekki látið á sér standa en hinir ýmsu þjóðarleiðtogar hafa ítrekað stuðning sinn við Úkraínu. Einnig hefur forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, Charles Michel kallað árásir Rússa stríðsglæp. Guardian greinir frá. Russia s horrendous attacks against Kyiv and other cities across #Ukraine show the desperation of the Kremlin.These indiscriminate attacks on civilians are war crimes.Committed to supporting Ukraine & holding Russian regime accountable we ll address this with @G7 partners.— Charles Michel (@CharlesMichel) October 10, 2022 Einnig hefur aðalritari Sameinuðu þjóðanna, António Guterres sagt sprengingarnar vera „óásættanlega stigmögnun á átökunum og eins og alltaf bitnar það mest á almennum borgurum." Sprengingarnar sagði Pútín hafa verið árás á hina ýmsu innviði Úkraínu en sprengingarnar hafa einnig verið gagnrýndar verulega fyrir hvert þeim var beint. Loftskeyti lentu á fjölförnum stöðum, rétt hjá háskólum og leikvöllum. Varnarmálaráðuneyti Úkraínu sendi frá sér myndband fyrr í dag þar sem það virðist freista þess að benda á alla þá staði sem ekki falli undir orku-, samskipta- og hernaðarinnviði sem Rússar segist hafa ráðist á. We know that the entire free world supports us. And we know that the entire free world will help us stop these bloodthirsty and reckless terrorists. Terrorists operating under the guise of a state. #russiaisaterroriststate pic.twitter.com/q38vafFCct— Defense of Ukraine (@DefenceU) October 10, 2022 Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen hefur einnig lýst yfir óánægju sinni vegna verknaðarins í myndbandi sem tekið er við landamæri Eistlands og Rússlands með forsætisráðherra Eistlands Kaja Kallas. Í myndbandinu segir von der Leyen, „Rússland hefur einu sinni enn sýnt hvað það stendur fyrir, það eru ógn og grimmd. Þeir sem standa fyrir þessu þurfa að bera ábyrgð á jörðum sínum.“ My message with @vonderleyen at the Narva border crossing, with Russia on the other side:The best way to be with #Ukraine right now is to speed up our support. Russia's targets are civilians. Ukraine needs air defence systems to protect its people.We #StandWithUkraine. pic.twitter.com/yk7HxhwZZY— Kaja Kallas (@kajakallas) October 10, 2022 Loftskeyti Rússa eru einnig sögð hafa lent á þýska sendiráðinu í Kænugarði ásamt því að lenda rétt hjá rúmenska sendiráðinu. I strongly condemn RU missile strikes against civilian objectives in #Kyiv's centre &other cities, in blatant violation of int'l humanitarian law, resulting in loss of human lives. Glad that the personnel of RO Embassy is safe, even if one strike hit only 850m away of its HQ.— Bogdan Aurescu (@BogdanAurescu) October 10, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Evrópusambandið Tengdar fréttir Pútín og Selenskí saka hvor annan um hryðjuverk á víxl Sprengingar skóku Kænugarð og fleiri borgir í Úkraínu í morgun þar sem Rússar svöruðu fyrir árásina á Kerch brúna um helgina. Vólódimír Selenskí og Vladimír Putín saka hvor annan um hryðjuverk á víxl en Evrópusambandið hefur fordæmt árásirnar og leiðtogar G7 ríkjanna funda með Selenskí á morgun. 10. október 2022 12:39 Pútín segir sprengingarnar svar við árásinni á Kertsj-brúna Vladímír Pútín, forseti Rússlands segir árásir morgunsins hafa verið svar Rússa við árásinni á Kertsj-brúna. Árásinni hafi verið beint að samskipta-, orku- og hernaðarinnviðum Úkraínumanna. 10. október 2022 06:35 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Rússar beindu loftskeytum að Úkraínu í morgun en höfuðborg landsins, Kænugarður hefur ekki orðið fyrir sprengingum sem þessum um nokkurt skeið. Viðbrögðin frá alþjóðasamfélaginu vegna sprenginganna hafa ekki látið á sér standa en hinir ýmsu þjóðarleiðtogar hafa ítrekað stuðning sinn við Úkraínu. Einnig hefur forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, Charles Michel kallað árásir Rússa stríðsglæp. Guardian greinir frá. Russia s horrendous attacks against Kyiv and other cities across #Ukraine show the desperation of the Kremlin.These indiscriminate attacks on civilians are war crimes.Committed to supporting Ukraine & holding Russian regime accountable we ll address this with @G7 partners.— Charles Michel (@CharlesMichel) October 10, 2022 Einnig hefur aðalritari Sameinuðu þjóðanna, António Guterres sagt sprengingarnar vera „óásættanlega stigmögnun á átökunum og eins og alltaf bitnar það mest á almennum borgurum." Sprengingarnar sagði Pútín hafa verið árás á hina ýmsu innviði Úkraínu en sprengingarnar hafa einnig verið gagnrýndar verulega fyrir hvert þeim var beint. Loftskeyti lentu á fjölförnum stöðum, rétt hjá háskólum og leikvöllum. Varnarmálaráðuneyti Úkraínu sendi frá sér myndband fyrr í dag þar sem það virðist freista þess að benda á alla þá staði sem ekki falli undir orku-, samskipta- og hernaðarinnviði sem Rússar segist hafa ráðist á. We know that the entire free world supports us. And we know that the entire free world will help us stop these bloodthirsty and reckless terrorists. Terrorists operating under the guise of a state. #russiaisaterroriststate pic.twitter.com/q38vafFCct— Defense of Ukraine (@DefenceU) October 10, 2022 Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen hefur einnig lýst yfir óánægju sinni vegna verknaðarins í myndbandi sem tekið er við landamæri Eistlands og Rússlands með forsætisráðherra Eistlands Kaja Kallas. Í myndbandinu segir von der Leyen, „Rússland hefur einu sinni enn sýnt hvað það stendur fyrir, það eru ógn og grimmd. Þeir sem standa fyrir þessu þurfa að bera ábyrgð á jörðum sínum.“ My message with @vonderleyen at the Narva border crossing, with Russia on the other side:The best way to be with #Ukraine right now is to speed up our support. Russia's targets are civilians. Ukraine needs air defence systems to protect its people.We #StandWithUkraine. pic.twitter.com/yk7HxhwZZY— Kaja Kallas (@kajakallas) October 10, 2022 Loftskeyti Rússa eru einnig sögð hafa lent á þýska sendiráðinu í Kænugarði ásamt því að lenda rétt hjá rúmenska sendiráðinu. I strongly condemn RU missile strikes against civilian objectives in #Kyiv's centre &other cities, in blatant violation of int'l humanitarian law, resulting in loss of human lives. Glad that the personnel of RO Embassy is safe, even if one strike hit only 850m away of its HQ.— Bogdan Aurescu (@BogdanAurescu) October 10, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Evrópusambandið Tengdar fréttir Pútín og Selenskí saka hvor annan um hryðjuverk á víxl Sprengingar skóku Kænugarð og fleiri borgir í Úkraínu í morgun þar sem Rússar svöruðu fyrir árásina á Kerch brúna um helgina. Vólódimír Selenskí og Vladimír Putín saka hvor annan um hryðjuverk á víxl en Evrópusambandið hefur fordæmt árásirnar og leiðtogar G7 ríkjanna funda með Selenskí á morgun. 10. október 2022 12:39 Pútín segir sprengingarnar svar við árásinni á Kertsj-brúna Vladímír Pútín, forseti Rússlands segir árásir morgunsins hafa verið svar Rússa við árásinni á Kertsj-brúna. Árásinni hafi verið beint að samskipta-, orku- og hernaðarinnviðum Úkraínumanna. 10. október 2022 06:35 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Pútín og Selenskí saka hvor annan um hryðjuverk á víxl Sprengingar skóku Kænugarð og fleiri borgir í Úkraínu í morgun þar sem Rússar svöruðu fyrir árásina á Kerch brúna um helgina. Vólódimír Selenskí og Vladimír Putín saka hvor annan um hryðjuverk á víxl en Evrópusambandið hefur fordæmt árásirnar og leiðtogar G7 ríkjanna funda með Selenskí á morgun. 10. október 2022 12:39
Pútín segir sprengingarnar svar við árásinni á Kertsj-brúna Vladímír Pútín, forseti Rússlands segir árásir morgunsins hafa verið svar Rússa við árásinni á Kertsj-brúna. Árásinni hafi verið beint að samskipta-, orku- og hernaðarinnviðum Úkraínumanna. 10. október 2022 06:35