Mbappe telur að PSG hafi svikið samkomulagið við sig: Gerði mistök í vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 08:00 Kylian Mbappe fékk ekki það sem forráðamenn Paris Saint-Germain lofuðu honum. AP/Armando Franca Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um óánægju franska framherjans Kylian Mbappe og að hann vilji komast í burtu frá París þrátt fyrir að hann sé nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fréttirnar af því að Mbappe vildi fara frá félaginu í janúar komu fram í evrópskum fjölmiðlum í gær en breska ríkisútvarpið hefur það eftir Luis Campos, íþróttastjóra PSG, að leikmaðurinn hafi aldrei talað um að vilja fara í janúarglugganum. Kylian Mbappe feels "betrayed" by PSG and wants to leave the club in January.That's according to French journalist Julien Laurens.The France forward signed a new three-year deal in May but now feels he made a "mistake".Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 11, 2022 Franski fótboltasérfræðingurinn Julien Laurens sagði aftur á móti frá því sem hann veit um óánægju Mbappe í viðtali við BBC Radio 5 Live. Vandamálið er það sem forráðamenn Paris Saint Germain sögðu við hann þegar Mbappe skrifaði undir nýjan þriggja ára samning í maí. „Honum finnst að félagið hafi svikið sig hvað það sem honum var lofað þegar hann skrifað undir nýjan samning til ársins 2025,“ sagði Julien Laurens. „Þeir lofuðu honum að kaupa nýjan framherja svo hann fengi að sína spila sína bestu stöðu til hliðar við framherjann, að Neymar yrði seldur, að þeir myndu kaupa miðvörð og Mbappe yrði miðpunktur alls. Ekkert af þessu hefur gerst,“ sagði Laurens. „Við vissum að það væri spenna og núna hefur hann tekið ákvörðun. Hann vill ekki vera þarna lengur. Honum finnst hann hafa gert mistök með því að skrifa undir nýjan samning og að hann hefði átt að fara í sumar. Nú vill hann fara í janúarglugganum,“ sagði Laurens. Mbappe hefur unnið ellefu titla með PSG síðan hann kom frá Mónakó árið 2018 þar af eru fjórir franskir meistaratitlar. Mbappe vill helst komast til Real Madrid en spænska stórliðið er vissulega eitt af fáum félögum sem hefur efni á að bæði kaupa hann frá PSG og borga hans ofurlaun. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Sjá meira
Fréttirnar af því að Mbappe vildi fara frá félaginu í janúar komu fram í evrópskum fjölmiðlum í gær en breska ríkisútvarpið hefur það eftir Luis Campos, íþróttastjóra PSG, að leikmaðurinn hafi aldrei talað um að vilja fara í janúarglugganum. Kylian Mbappe feels "betrayed" by PSG and wants to leave the club in January.That's according to French journalist Julien Laurens.The France forward signed a new three-year deal in May but now feels he made a "mistake".Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 11, 2022 Franski fótboltasérfræðingurinn Julien Laurens sagði aftur á móti frá því sem hann veit um óánægju Mbappe í viðtali við BBC Radio 5 Live. Vandamálið er það sem forráðamenn Paris Saint Germain sögðu við hann þegar Mbappe skrifaði undir nýjan þriggja ára samning í maí. „Honum finnst að félagið hafi svikið sig hvað það sem honum var lofað þegar hann skrifað undir nýjan samning til ársins 2025,“ sagði Julien Laurens. „Þeir lofuðu honum að kaupa nýjan framherja svo hann fengi að sína spila sína bestu stöðu til hliðar við framherjann, að Neymar yrði seldur, að þeir myndu kaupa miðvörð og Mbappe yrði miðpunktur alls. Ekkert af þessu hefur gerst,“ sagði Laurens. „Við vissum að það væri spenna og núna hefur hann tekið ákvörðun. Hann vill ekki vera þarna lengur. Honum finnst hann hafa gert mistök með því að skrifa undir nýjan samning og að hann hefði átt að fara í sumar. Nú vill hann fara í janúarglugganum,“ sagði Laurens. Mbappe hefur unnið ellefu titla með PSG síðan hann kom frá Mónakó árið 2018 þar af eru fjórir franskir meistaratitlar. Mbappe vill helst komast til Real Madrid en spænska stórliðið er vissulega eitt af fáum félögum sem hefur efni á að bæði kaupa hann frá PSG og borga hans ofurlaun.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Sjá meira