Finnbjörn var fyrsti flutningsmaður tillögunnar en umræður um hana hafa staðið yfir nú í um hálftíma. Atkvæðagreiðsla fer fram innan stundar.


Tillaga um að fresta þingi ASÍ til næsta vors var lögð fram fyrir stundu. Finnbjörn Hermannsson, formaður Byggiðnar lagði fram tillöguna ásamt fleiri þingfulltrúum.
Finnbjörn var fyrsti flutningsmaður tillögunnar en umræður um hana hafa staðið yfir nú í um hálftíma. Atkvæðagreiðsla fer fram innan stundar.