Sívaxandi hraði loftslagsbreytinga í brennidepli á Hringborði norðurslóða Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. október 2022 11:53 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður Hringborðs norðurslóða. Stöð 2/Arnar Sívaxandi hraði loftslagsbreytinga og ný staða norðurslóða í valdatafli heimsins mun setja svip á Hringborð norðurslóða sem hefst á morgun, að mati Ólafs Ragnars Grímssonar. Um tvö þúsund manns taka þátt í þinginu. Hringborð norðurslóða hefst á morgun í Hörpu og stendur yfir fram á laugardag. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður hringborðsins, segir fjölmörg mál á dagskrá. „Breytingar á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, hreina orku, málefni hafsins, stöðu frumbyggja og hin nýja staða sem varðar áskókn ríkja í Evrópu, Asíu og víðar gagnvart norðurslóðum,“ segir Ólafur. Hann segir erfitt að segja til um brýnasta málefnið. Þátttakendur séu um tvö þúsund frá sjötíu löndum - svarið velti líklega á þeim sem spurður er. „En ég held þó að sívaxandi hraði loftslagsbreyrtinga og hin nýja staða norðurslóða á valdaskákborði heimsins muni tvímælalaust setja svip á þetta þing.“ Ný stofnun kynnt á morgun Von er á sendinefndum frá Kanada, Evrópu og víðar og eru gestir þegar farnir að streyma til landsins. Þar á meðal Hákon krónprins Noregs sem er í hádeginu að skoða gosstöðvar við Fagradalsfjall ásamt forseta Íslands. Á morgun kynnir Scott Minerd, framkvæmdastjóri Guggenheim Partners áform um nýja stofnun sem verður í Norðurslóð, húsi stofnunar Ólafs Ragnars, sem verður reist á háskólasvæðinu „Þetta eru stórtíðindi fyrir Ísland, fyrir alþjóðasamfélagið, fyrir norðurslóðir og fræða- og vísindasamfélagið á Íslandi; að nú sé áformað að reisa hér stofnun sem í stíl við hinar stóru bandarísku stofnanir á þessu sviði.“ Hringborð norðurslóða Ólafur Ragnar Grímsson Umhverfismál Norðurslóðir Harpa Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Hringborð norðurslóða hefst á morgun í Hörpu og stendur yfir fram á laugardag. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður hringborðsins, segir fjölmörg mál á dagskrá. „Breytingar á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, hreina orku, málefni hafsins, stöðu frumbyggja og hin nýja staða sem varðar áskókn ríkja í Evrópu, Asíu og víðar gagnvart norðurslóðum,“ segir Ólafur. Hann segir erfitt að segja til um brýnasta málefnið. Þátttakendur séu um tvö þúsund frá sjötíu löndum - svarið velti líklega á þeim sem spurður er. „En ég held þó að sívaxandi hraði loftslagsbreyrtinga og hin nýja staða norðurslóða á valdaskákborði heimsins muni tvímælalaust setja svip á þetta þing.“ Ný stofnun kynnt á morgun Von er á sendinefndum frá Kanada, Evrópu og víðar og eru gestir þegar farnir að streyma til landsins. Þar á meðal Hákon krónprins Noregs sem er í hádeginu að skoða gosstöðvar við Fagradalsfjall ásamt forseta Íslands. Á morgun kynnir Scott Minerd, framkvæmdastjóri Guggenheim Partners áform um nýja stofnun sem verður í Norðurslóð, húsi stofnunar Ólafs Ragnars, sem verður reist á háskólasvæðinu „Þetta eru stórtíðindi fyrir Ísland, fyrir alþjóðasamfélagið, fyrir norðurslóðir og fræða- og vísindasamfélagið á Íslandi; að nú sé áformað að reisa hér stofnun sem í stíl við hinar stóru bandarísku stofnanir á þessu sviði.“
Hringborð norðurslóða Ólafur Ragnar Grímsson Umhverfismál Norðurslóðir Harpa Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira