Guðni og krónprinsinn ganga að gosstöðvunum Bjarki Sigurðsson skrifar 12. október 2022 14:04 Guðni ásamt Hákoni á leið sinni að gosstöðvunum við Fagradalsfjall í dag. Vísir/Arnar Hákon, krónprins Noregs, er staddur á Íslandi til þess að vera viðstaddur Hringborð norðurslóða sem hefst í Hörpu á morgun. Forseti Íslands tók á móti honum og eru þeir nú á göngu í átt að Fagradalsfjalli. Hákon lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti honum. Saman ganga þeir nú í átt að gosstöðvunum við Fagradalsfjall ásamt landverði og Kristínu Jónsdóttur, eldfjallafræðingi, sem fræðir Hákon og Guðna um eldvirkni Reykjanesskaga. Að lokinni göngu bjóða forsetahjónin til kvöldverðar fyrir krónprinsinn og fylgdarlið á Bessastöðum. Á morgun hefst svo Hringborð norðurslóða þar sem Hákon flytur ávarp við opnunarathöfnina og tekur þátt í dagskrá. Guðni var í gær staddur í Portúgal til að fylgjast með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila umspilsleik um sæti á HM. Íslensku stelpurnar töpuðu þeim leik 4-1 gegn heimakonum. Forsetinn flaug beint aftur til Íslands að leik loknum og lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan rúmlega tvö í nótt. Tæpum tíu tímum síðar var hann mættur aftur á flugvöllinn. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Noregur Kóngafólk Eldgos í Fagradalsfjalli Íslandsvinir Tengdar fréttir Hákon krónprins kemur til Íslands í október Hákon, krónprins Noregs, mun heimsækja Ísland í næsta mánuði þar sem hann mun meðal annars sækja hina árlegu ráðstefnu Hringborðs norðurslóða. 20. september 2022 08:40 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Hákon lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti honum. Saman ganga þeir nú í átt að gosstöðvunum við Fagradalsfjall ásamt landverði og Kristínu Jónsdóttur, eldfjallafræðingi, sem fræðir Hákon og Guðna um eldvirkni Reykjanesskaga. Að lokinni göngu bjóða forsetahjónin til kvöldverðar fyrir krónprinsinn og fylgdarlið á Bessastöðum. Á morgun hefst svo Hringborð norðurslóða þar sem Hákon flytur ávarp við opnunarathöfnina og tekur þátt í dagskrá. Guðni var í gær staddur í Portúgal til að fylgjast með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila umspilsleik um sæti á HM. Íslensku stelpurnar töpuðu þeim leik 4-1 gegn heimakonum. Forsetinn flaug beint aftur til Íslands að leik loknum og lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan rúmlega tvö í nótt. Tæpum tíu tímum síðar var hann mættur aftur á flugvöllinn.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Noregur Kóngafólk Eldgos í Fagradalsfjalli Íslandsvinir Tengdar fréttir Hákon krónprins kemur til Íslands í október Hákon, krónprins Noregs, mun heimsækja Ísland í næsta mánuði þar sem hann mun meðal annars sækja hina árlegu ráðstefnu Hringborðs norðurslóða. 20. september 2022 08:40 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Hákon krónprins kemur til Íslands í október Hákon, krónprins Noregs, mun heimsækja Ísland í næsta mánuði þar sem hann mun meðal annars sækja hina árlegu ráðstefnu Hringborðs norðurslóða. 20. september 2022 08:40