Guðni og krónprinsinn ganga að gosstöðvunum Bjarki Sigurðsson skrifar 12. október 2022 14:04 Guðni ásamt Hákoni á leið sinni að gosstöðvunum við Fagradalsfjall í dag. Vísir/Arnar Hákon, krónprins Noregs, er staddur á Íslandi til þess að vera viðstaddur Hringborð norðurslóða sem hefst í Hörpu á morgun. Forseti Íslands tók á móti honum og eru þeir nú á göngu í átt að Fagradalsfjalli. Hákon lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti honum. Saman ganga þeir nú í átt að gosstöðvunum við Fagradalsfjall ásamt landverði og Kristínu Jónsdóttur, eldfjallafræðingi, sem fræðir Hákon og Guðna um eldvirkni Reykjanesskaga. Að lokinni göngu bjóða forsetahjónin til kvöldverðar fyrir krónprinsinn og fylgdarlið á Bessastöðum. Á morgun hefst svo Hringborð norðurslóða þar sem Hákon flytur ávarp við opnunarathöfnina og tekur þátt í dagskrá. Guðni var í gær staddur í Portúgal til að fylgjast með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila umspilsleik um sæti á HM. Íslensku stelpurnar töpuðu þeim leik 4-1 gegn heimakonum. Forsetinn flaug beint aftur til Íslands að leik loknum og lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan rúmlega tvö í nótt. Tæpum tíu tímum síðar var hann mættur aftur á flugvöllinn. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Noregur Kóngafólk Eldgos í Fagradalsfjalli Íslandsvinir Tengdar fréttir Hákon krónprins kemur til Íslands í október Hákon, krónprins Noregs, mun heimsækja Ísland í næsta mánuði þar sem hann mun meðal annars sækja hina árlegu ráðstefnu Hringborðs norðurslóða. 20. september 2022 08:40 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Hákon lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti honum. Saman ganga þeir nú í átt að gosstöðvunum við Fagradalsfjall ásamt landverði og Kristínu Jónsdóttur, eldfjallafræðingi, sem fræðir Hákon og Guðna um eldvirkni Reykjanesskaga. Að lokinni göngu bjóða forsetahjónin til kvöldverðar fyrir krónprinsinn og fylgdarlið á Bessastöðum. Á morgun hefst svo Hringborð norðurslóða þar sem Hákon flytur ávarp við opnunarathöfnina og tekur þátt í dagskrá. Guðni var í gær staddur í Portúgal til að fylgjast með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila umspilsleik um sæti á HM. Íslensku stelpurnar töpuðu þeim leik 4-1 gegn heimakonum. Forsetinn flaug beint aftur til Íslands að leik loknum og lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan rúmlega tvö í nótt. Tæpum tíu tímum síðar var hann mættur aftur á flugvöllinn.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Noregur Kóngafólk Eldgos í Fagradalsfjalli Íslandsvinir Tengdar fréttir Hákon krónprins kemur til Íslands í október Hákon, krónprins Noregs, mun heimsækja Ísland í næsta mánuði þar sem hann mun meðal annars sækja hina árlegu ráðstefnu Hringborðs norðurslóða. 20. september 2022 08:40 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Hákon krónprins kemur til Íslands í október Hákon, krónprins Noregs, mun heimsækja Ísland í næsta mánuði þar sem hann mun meðal annars sækja hina árlegu ráðstefnu Hringborðs norðurslóða. 20. september 2022 08:40