66°Norður opnar í ILLUM Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. október 2022 16:03 66°Norður opnar í ILLUM í Kaupmannahöfn. Aðsent 66°Norður hefur opnað verslun í nýju, flottu svæði tileinkað útivistarfatnaði á þriðju hæð ILLUM í Kaupmannahöfn. „ILLUM er ein stærsta og glæsilegasta verslunarmiðstöð Norðurlanda en hún er staðsett á Strikinu. 66°Norður er einnig með glugga útstillingu Í ILLUM út október mánuð en í hönnun gluggans má sjá myndir af íslenskum jöklahelli sem er tekið í nýjustu vetrarherferð íslenska fataframleiðandans,“segir í tilkynningu frá útivistarmerkinu. Í glugganum er einnig skjár sem sýnir myndband úr sömu herferð og gefur gangandi vegfarendum á Strikingu innsýn inn í vörumerki fyrirtækisins og er í leiðinni góð landkynning fyrir Ísland. Myndir frá Íslandi má finna á veggjunum.Aðsent „Við erum stolt af því að vera frá Íslandi og leggjum mikið upp úr því að koma því til skila í markaðssetningu okkar. Það er margt spennandi framundan hjá okkur en við erum einnig nýbúin að opna pop-up verslun í Soho í London. Við erum enn að vaxa og munum opna stóra og glæsilega verslun á Regent Street í London í lok árs sem verður flaggskip fyrirtækisins,“ segir Þórunn Salka Pétursdóttir í markaðsdeild 66°Norður. Tíska og hönnun Danmörk Verslun Tengdar fréttir „Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„ILLUM er ein stærsta og glæsilegasta verslunarmiðstöð Norðurlanda en hún er staðsett á Strikinu. 66°Norður er einnig með glugga útstillingu Í ILLUM út október mánuð en í hönnun gluggans má sjá myndir af íslenskum jöklahelli sem er tekið í nýjustu vetrarherferð íslenska fataframleiðandans,“segir í tilkynningu frá útivistarmerkinu. Í glugganum er einnig skjár sem sýnir myndband úr sömu herferð og gefur gangandi vegfarendum á Strikingu innsýn inn í vörumerki fyrirtækisins og er í leiðinni góð landkynning fyrir Ísland. Myndir frá Íslandi má finna á veggjunum.Aðsent „Við erum stolt af því að vera frá Íslandi og leggjum mikið upp úr því að koma því til skila í markaðssetningu okkar. Það er margt spennandi framundan hjá okkur en við erum einnig nýbúin að opna pop-up verslun í Soho í London. Við erum enn að vaxa og munum opna stóra og glæsilega verslun á Regent Street í London í lok árs sem verður flaggskip fyrirtækisins,“ segir Þórunn Salka Pétursdóttir í markaðsdeild 66°Norður.
Tíska og hönnun Danmörk Verslun Tengdar fréttir „Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10