Yrði ekki svarað með kjarnorkuvopnum en sveitir Rússa þurrkaðar út Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2022 07:16 Mörgum þótti Macron sýna spilin en Borrell var afdráttarlaus um afleiðingar notkunar kjarnorkuvopna í Úkraínu. epa Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur verið harðlega gagrýndur fyrir að lýsa því yfir að Frakkar myndu ekki svara kjarnorkuárás á Úkraínu með kjarnorkuvopnum. Macron sagði í viðtali við France 2 á miðvikudag að það væri stefna Frakka að grípa aðeins til kjarnorkuvopna ef beinir hagsmunir Frakklands væru í húfi. Það ætti ekki við í því tilviki ef Rússar gerðu kjarnorkuárás á Úkraínu. Aðrir ráðamenn aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins hafa neitað að svara því beint hvernig bandalagið myndi bregðast við kjarnorkuvopnanotkun Rússa og framkvæmdastjórinn Jens Stoltenberg sagði í gær að engar upplýsingar yrðu veittar þar að lútandi. Það myndi hins vegar hafa grafalvarlega afleiðingar í för með sér ef Rússar beittu kjarnorkuvopnum. Josep Borrell, æðsti ráðamaður Evrópusambandsins á sviði utanríkismála, var afdráttarlausari í gær. Hann sagði að ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti gripi til þess ráðs að nota kjarnorkuvopn í Úkraínu, yrðu hersveitir Rússa þurrkaðar út. Ummæli Borrell ríma við þá sviðsmynd sem flestir sérfræðingar virðast sjá fyrir; að kjarnorkuárás yrði ekki svarað með kjarnavopnum heldur yrðu hefðbundin vopn notuð til að gera út um sveitir Rússa í Úkraínu og flota þeirra á Svartahafi. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Frakkland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Macron sagði í viðtali við France 2 á miðvikudag að það væri stefna Frakka að grípa aðeins til kjarnorkuvopna ef beinir hagsmunir Frakklands væru í húfi. Það ætti ekki við í því tilviki ef Rússar gerðu kjarnorkuárás á Úkraínu. Aðrir ráðamenn aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins hafa neitað að svara því beint hvernig bandalagið myndi bregðast við kjarnorkuvopnanotkun Rússa og framkvæmdastjórinn Jens Stoltenberg sagði í gær að engar upplýsingar yrðu veittar þar að lútandi. Það myndi hins vegar hafa grafalvarlega afleiðingar í för með sér ef Rússar beittu kjarnorkuvopnum. Josep Borrell, æðsti ráðamaður Evrópusambandsins á sviði utanríkismála, var afdráttarlausari í gær. Hann sagði að ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti gripi til þess ráðs að nota kjarnorkuvopn í Úkraínu, yrðu hersveitir Rússa þurrkaðar út. Ummæli Borrell ríma við þá sviðsmynd sem flestir sérfræðingar virðast sjá fyrir; að kjarnorkuárás yrði ekki svarað með kjarnavopnum heldur yrðu hefðbundin vopn notuð til að gera út um sveitir Rússa í Úkraínu og flota þeirra á Svartahafi.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Frakkland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira