„Platan varð eiginlega óvart til“ Elísabet Hanna skrifar 14. október 2022 14:30 Aron Hannes var að gefa út plötu í dag. Aðsend „Platan varð eiginlega óvart til,“ segir söngvarinn Aron Hannes Emilsson í samtali við Vísi. Hann var að gefa út plötuna Twenties í dag og nýlega varð hann einnig faðir. Hann segir plötuna vera yfirferð á fyrri helming þrítugsaldursins þar sem hann fer yfir ástina, hugsanir, heimþrá og óöryggið. Búsettur í Hollandi Aron er búsettur í Hollandi með kærustunni sinni og nýfæddum syni þeirra. „Ég er enn að átta mig á því að maður sé orðin faðir og á sama tíma að frumsýna hitt barnið sitt. Þessi plata var tveggja ára meðganga. Það er svo sannarlega tilefni til að slútta fyrri helming þrítugsaldursins á þennan hátt.“ Gerði plötuumslagið sjálfur „Plötuumslagið gerði ég sjálfur. Ég fékk þá hugmynd fyrir ári síðan að mig langaði mögulega að fara í nám við grafíska hönnun. Þá fór ég að prufa mig áfram og vann þetta plötu umslag út frá málverki eftir afa minn. Algjörlega nýtt fyrir mér en klárlega eitthvað sem koma skal í framtíðar útgáfum hjá mér. Aron Hannes vann plötuumslagið sjálfur.Aron Hannes. Fylgdu flæðinu „Ég og Reynir Snær byrjuðum á fyrsta laginu í íbúðinni hans í Liverpool í febrúar 2020. Við erum báðir með svipaðan smekk á tónlist og okkur langaði að gera eitthvað saman sem yrði nánast stefnulaust, fara bara eftir fíling og þá fór boltinn að rúlla hjá okkur,“ segir hann um upphaf plötunnar. Hann segir ekki hafa langt um liðið þar til þeir voru búnir að gefa út lögin You og Girl like you. View this post on Instagram A post shared by Aron Hannes Emilsson (@aronhannes) Hann segir tónlistarmennina Berg Einar og Magnús Jóhann hafa komið inn í verkefnið en allir eru þeir með stúdíó aðstöðu í Tónhyl þar sem platan var að mestu leyti tekin upp. „Ég hef nýverið samið við útgáfu fyrirtækið BMG í Hollandi sem lagahöfundur. Við Reynir að vinna að meiri tónlist og fólk má búast við meira frá okkur von bráðar,“ segir Aron spenntur fyrir framhaldinu. Tónlist Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30 Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27 Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Búsettur í Hollandi Aron er búsettur í Hollandi með kærustunni sinni og nýfæddum syni þeirra. „Ég er enn að átta mig á því að maður sé orðin faðir og á sama tíma að frumsýna hitt barnið sitt. Þessi plata var tveggja ára meðganga. Það er svo sannarlega tilefni til að slútta fyrri helming þrítugsaldursins á þennan hátt.“ Gerði plötuumslagið sjálfur „Plötuumslagið gerði ég sjálfur. Ég fékk þá hugmynd fyrir ári síðan að mig langaði mögulega að fara í nám við grafíska hönnun. Þá fór ég að prufa mig áfram og vann þetta plötu umslag út frá málverki eftir afa minn. Algjörlega nýtt fyrir mér en klárlega eitthvað sem koma skal í framtíðar útgáfum hjá mér. Aron Hannes vann plötuumslagið sjálfur.Aron Hannes. Fylgdu flæðinu „Ég og Reynir Snær byrjuðum á fyrsta laginu í íbúðinni hans í Liverpool í febrúar 2020. Við erum báðir með svipaðan smekk á tónlist og okkur langaði að gera eitthvað saman sem yrði nánast stefnulaust, fara bara eftir fíling og þá fór boltinn að rúlla hjá okkur,“ segir hann um upphaf plötunnar. Hann segir ekki hafa langt um liðið þar til þeir voru búnir að gefa út lögin You og Girl like you. View this post on Instagram A post shared by Aron Hannes Emilsson (@aronhannes) Hann segir tónlistarmennina Berg Einar og Magnús Jóhann hafa komið inn í verkefnið en allir eru þeir með stúdíó aðstöðu í Tónhyl þar sem platan var að mestu leyti tekin upp. „Ég hef nýverið samið við útgáfu fyrirtækið BMG í Hollandi sem lagahöfundur. Við Reynir að vinna að meiri tónlist og fólk má búast við meira frá okkur von bráðar,“ segir Aron spenntur fyrir framhaldinu.
Tónlist Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30 Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27 Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30
Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27
Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15