Elskar að prófa sig áfram í tískunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. október 2022 09:01 Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég horfi á þetta sem list að setja saman outfit og búa til concept fyrir myndatökur og viðburði. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég horfi frekar á þetta svoleiðis að ég á uppáhalds outfit út frá minningum í outfittinu. Ég á þó alveg klárlega uppáhalds flíkur eins og vintage leðurjakka sem ég keypti í thrifti úti í Danmörku og svo nokkrar kápur sem ég dýrka. Ég á reyndar líka eina gallabuxur frá merkinu Forage sem er mikið í uppáhaldi. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Reyndar ekki. Það kemur bara til mín mjög fljótt. Stundum koma bestu outfitin þegar maður er að reyna setja saman flíkur í flýti. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Blanda af minimal og rough. Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já, hann hefur þróast en er mjög svipaður samt. Ég er með svona ákveðinn stíl og elska prófa mig áfram. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Pinterest, tískublöð, Instagram, tískusýningar og fleira. Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Í rauninni ekki. Mér finnst allt virka i dag, það fer svo mikið eftir manneskjum. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Áður en þú kaupir flík að hugsa hvort þú eigir outfit sem passar við. Annars endarðu með að nota flíkina aldrei ef þú átt ekkert í fataskápnum sem passar við. Alltaf þegar þú ert að fara versla föt að versla með outfit í huga, þannig ert þú mun líklegri til að finna not fyrir flíkina. Svo mér finnst mikilvægast að eiga fyrst og fremst staples og svo bæta við unique flíkum eftir á. Margir versla bara eitthvað út í bláin út af verði eða öðrum ástæðum. Svo enda flíkin á því að sitja inn í skáp ónotuð í mörg ár. Þetta sé ég gerast hjá mörgum í kringum mig svo mér finnst þetta klárlega besta tips sem ég get gefið í tískuheiminum. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00 „Tíska er list í lifandi formi“ Karítas Spano stundar nám við fatahönnun í Listaháskóla Íslands og vinnur sem sjálfstætt starfandi stílisti. Fatnaður er hennar helsta tjáningarform en hún býr yfir einkennandi persónulegum stíl sem hún er óhrædd við að þróa. Karítas Spano er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. október 2022 07:01 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég horfi á þetta sem list að setja saman outfit og búa til concept fyrir myndatökur og viðburði. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég horfi frekar á þetta svoleiðis að ég á uppáhalds outfit út frá minningum í outfittinu. Ég á þó alveg klárlega uppáhalds flíkur eins og vintage leðurjakka sem ég keypti í thrifti úti í Danmörku og svo nokkrar kápur sem ég dýrka. Ég á reyndar líka eina gallabuxur frá merkinu Forage sem er mikið í uppáhaldi. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Reyndar ekki. Það kemur bara til mín mjög fljótt. Stundum koma bestu outfitin þegar maður er að reyna setja saman flíkur í flýti. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Blanda af minimal og rough. Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já, hann hefur þróast en er mjög svipaður samt. Ég er með svona ákveðinn stíl og elska prófa mig áfram. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Pinterest, tískublöð, Instagram, tískusýningar og fleira. Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Í rauninni ekki. Mér finnst allt virka i dag, það fer svo mikið eftir manneskjum. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Áður en þú kaupir flík að hugsa hvort þú eigir outfit sem passar við. Annars endarðu með að nota flíkina aldrei ef þú átt ekkert í fataskápnum sem passar við. Alltaf þegar þú ert að fara versla föt að versla með outfit í huga, þannig ert þú mun líklegri til að finna not fyrir flíkina. Svo mér finnst mikilvægast að eiga fyrst og fremst staples og svo bæta við unique flíkum eftir á. Margir versla bara eitthvað út í bláin út af verði eða öðrum ástæðum. Svo enda flíkin á því að sitja inn í skáp ónotuð í mörg ár. Þetta sé ég gerast hjá mörgum í kringum mig svo mér finnst þetta klárlega besta tips sem ég get gefið í tískuheiminum. View this post on Instagram A post shared by Stefa n John Turner (@stefanjohnturner)
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00 „Tíska er list í lifandi formi“ Karítas Spano stundar nám við fatahönnun í Listaháskóla Íslands og vinnur sem sjálfstætt starfandi stílisti. Fatnaður er hennar helsta tjáningarform en hún býr yfir einkennandi persónulegum stíl sem hún er óhrædd við að þróa. Karítas Spano er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. október 2022 07:01 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00
„Tíska er list í lifandi formi“ Karítas Spano stundar nám við fatahönnun í Listaháskóla Íslands og vinnur sem sjálfstætt starfandi stílisti. Fatnaður er hennar helsta tjáningarform en hún býr yfir einkennandi persónulegum stíl sem hún er óhrædd við að þróa. Karítas Spano er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. október 2022 07:01