Westbrook segist hafa tognað af því að hann þurfti að byrja á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 12:01 Russell Westbrook fær vel borgað og það er mikil pressa á honum að spila betur og hjálpa Lakers liðinu meira en í fyrra. AP/Godofredo A. Vásquez Bandaríski körfuboltamaðurinn Russell Westbrook trúir því að aftanílæris tognun sín sé þjálfara Los Angeles Lakers að kenna af því að var ekki með Westbrook í byrjunarliðinu. Westbrook kom inn af bekknum í síðasta undirbúningsleik Lakers liðsins en gat lítið æft næstu daga á eftir vegna meiðslanna. Hann var síðan kominn aftur í byrjunarliðið í fyrsta leik tímabilsins á móti Golden State í nótt. Russell Westbrook said he absolutely believes that coming off the bench against Sacramento contributed to him tweaking his hamstring in that game. I ve been doing the same thing for 14 years straight, he said. Honestly I didn t even know what to do pregame. — Dave McMenamin (@mcten) October 19, 2022 Hann er algjörlega á því að ákvörðun þjálfarans Darvin Ham sé um að kenna hvernig fór fyrir honum þegar hann byrjaði á bekknum í fyrsta sinn í mjög langan tíma. „Ég hef verið að gera það sama í fjórtán samfellt. Ef ég segi alveg eins og er þá vissi ég ekki hvernig ég ætti að haga mér fyrir leikinn. Ég var bara að reyna að halda hita í skrokknum og passa það að ég stirðnaði ekki upp,“ sagði Russell Westbrook eftir leikinn í nótt. Hann náði aðeins að spila í fimm mínútur í æfingarleiknum á móti Sacramento Kings áður en hann tognaði. Westbrook skipti sjálfum sér út af eftir að hann fann fyrir tognuninni. „Ég ætlaði ekki að taka neina áhættu,“ sagði Westbrook. "I've been tested my whole life. Making it to the NBA is a blessing, and I don't take it for granted." - Russell Westbrook talks about Charles Barkley's comments and his thoughts on outside noise. pic.twitter.com/dY4FPxDSGT— Spectrum SportsNet (@SpectrumSN) October 19, 2022 Westbrook var því lítið með á æfingum liðsins í framhaldinu en kom inn í byrjunarliðið fyrir fyrsta alvöru leikinn á tímabilinu. Westbrook byrjaði sinn 1005. leik í nótt en hann hefur aðeins sautján sinnum byrjað á bekknum í NBA-deildinni. Westbrook spilaði í 31 mínútu á móti Golden State og var með 19 stig, 11 fráköst og 3 stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 skotum sínum. "It's time for the Lakers to move on... They have taken all his joy out of life and basketball."Chuck goes off on Russell Westbrook with the Lakers pic.twitter.com/ktevt7J0ns— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 19, 2022 NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Westbrook kom inn af bekknum í síðasta undirbúningsleik Lakers liðsins en gat lítið æft næstu daga á eftir vegna meiðslanna. Hann var síðan kominn aftur í byrjunarliðið í fyrsta leik tímabilsins á móti Golden State í nótt. Russell Westbrook said he absolutely believes that coming off the bench against Sacramento contributed to him tweaking his hamstring in that game. I ve been doing the same thing for 14 years straight, he said. Honestly I didn t even know what to do pregame. — Dave McMenamin (@mcten) October 19, 2022 Hann er algjörlega á því að ákvörðun þjálfarans Darvin Ham sé um að kenna hvernig fór fyrir honum þegar hann byrjaði á bekknum í fyrsta sinn í mjög langan tíma. „Ég hef verið að gera það sama í fjórtán samfellt. Ef ég segi alveg eins og er þá vissi ég ekki hvernig ég ætti að haga mér fyrir leikinn. Ég var bara að reyna að halda hita í skrokknum og passa það að ég stirðnaði ekki upp,“ sagði Russell Westbrook eftir leikinn í nótt. Hann náði aðeins að spila í fimm mínútur í æfingarleiknum á móti Sacramento Kings áður en hann tognaði. Westbrook skipti sjálfum sér út af eftir að hann fann fyrir tognuninni. „Ég ætlaði ekki að taka neina áhættu,“ sagði Westbrook. "I've been tested my whole life. Making it to the NBA is a blessing, and I don't take it for granted." - Russell Westbrook talks about Charles Barkley's comments and his thoughts on outside noise. pic.twitter.com/dY4FPxDSGT— Spectrum SportsNet (@SpectrumSN) October 19, 2022 Westbrook var því lítið með á æfingum liðsins í framhaldinu en kom inn í byrjunarliðið fyrir fyrsta alvöru leikinn á tímabilinu. Westbrook byrjaði sinn 1005. leik í nótt en hann hefur aðeins sautján sinnum byrjað á bekknum í NBA-deildinni. Westbrook spilaði í 31 mínútu á móti Golden State og var með 19 stig, 11 fráköst og 3 stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 skotum sínum. "It's time for the Lakers to move on... They have taken all his joy out of life and basketball."Chuck goes off on Russell Westbrook with the Lakers pic.twitter.com/ktevt7J0ns— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 19, 2022
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn