Ronaldo segir sorrí: „Stundum missirðu þig í hita augnabliksins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2022 07:31 Framtíð Cristianos Ronaldo hjá Manchester United er í óvissu. getty/Alex Pantling Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á að hafa strunsað til búningsherbergja áður en leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni lauk. Ronaldo var ónotaður varamaður í leiknum og var augljóslega ekki sáttur við það hlutskipti sitt því áður en lokaflautið gall fór hann til búningsherbergja. Samkvæmt fjölmiðlum á Englandi neitaði Portúgalinn að koma inn á. United sendi svo frá sér tilkynningu í gær um að Ronaldo yrði ekki í leikmannahópi liðsins gegn Chelsea á laugardaginn. Ronaldo hefur nú beðist afsökunar á uppákomunni gegn Tottenham og segir að það hafi gerst í hita augnabliksins. „Í þeim liðum sem ég hef verið í hef ég alltaf reynt að sýna gott fordæmi fyrir yngri leikmenn. Það er ekki alltaf hægt. Stundum missirðu þig í hita augnabliksins,“ skrifaði Ronaldo á Instagram. Hann sagðist ætla að halda áfram að leggja sig allan fram á æfingum, styðja við samherja sína og vera tilbúinn þegar kallið kemur í leikjum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði United á tímabilinu og aðeins skorað tvö mörk. Á síðasta tímabili var hann markahæsti leikmaður liðsins með 24 mörk í öllum keppnum. United vann leikinn gegn Tottenham, 2-0, og er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigri á Chelsea á laugardaginn kemst liðið upp fyrir bláliða. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Ronaldo var ónotaður varamaður í leiknum og var augljóslega ekki sáttur við það hlutskipti sitt því áður en lokaflautið gall fór hann til búningsherbergja. Samkvæmt fjölmiðlum á Englandi neitaði Portúgalinn að koma inn á. United sendi svo frá sér tilkynningu í gær um að Ronaldo yrði ekki í leikmannahópi liðsins gegn Chelsea á laugardaginn. Ronaldo hefur nú beðist afsökunar á uppákomunni gegn Tottenham og segir að það hafi gerst í hita augnabliksins. „Í þeim liðum sem ég hef verið í hef ég alltaf reynt að sýna gott fordæmi fyrir yngri leikmenn. Það er ekki alltaf hægt. Stundum missirðu þig í hita augnabliksins,“ skrifaði Ronaldo á Instagram. Hann sagðist ætla að halda áfram að leggja sig allan fram á æfingum, styðja við samherja sína og vera tilbúinn þegar kallið kemur í leikjum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði United á tímabilinu og aðeins skorað tvö mörk. Á síðasta tímabili var hann markahæsti leikmaður liðsins með 24 mörk í öllum keppnum. United vann leikinn gegn Tottenham, 2-0, og er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigri á Chelsea á laugardaginn kemst liðið upp fyrir bláliða.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira