Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. október 2022 16:29 Hér má sjá titla þrettán upprunalegu lagana. Taylor Swift/Instagram Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. Síðustu tvær plötur sem Swift hefur gefið út hafa verið nýjar upptökur af eldri plötum og er nýja platan því velkomin tilbreyting. Aðdáendur Swift, alla jafna kallaðir Swifties, hafa beðið eftir plötunni með mikilli eftirvæntingu. Swift tilkynnti útgáfu nýju plötunnar í lok ágústmánaðar. Þegar platan var kynnt lýsti Swift henni sem samansafni laga sem samin voru á miðnætti, sögum af ógnvænlegum stundum og draumórum. „Sögur af þrettán svefnlausum nóttum frá mismunandi stigum lífs míns,“ skrifaði Swift. Platan átti upprunalega að innihalda þrettán lög en eins og aðdáendur Swift vita þá er þrettán happatala hennar. Þremur klukkustundum eftir að platan kom á helstu tónlistarveitur sendi Swift frá sér tíst þar sem hún sagði að það hefðu verið „önnur lög sem skrifuð voru á leiðinni að þessum töfrandi þrettán.“ Í kjölfarið var lengri útgáfa plötunnar sett á Spotify og inniheldur sú útgáfa heil tuttugu lög. Platan greinir frá allskyns næturstundum og fer úr því að vera rómantísk og ljúf yfir í að vera þung og dularfull. Það var þó ekki nóg fyrir tónlistarkonuna heldur birtist fyrsta tónlistarmyndband plötunnar á YouTube í morgun. Myndbandið er gert við lagið „Anti-Hero“ og bauð Swift aðdáendum sínum að sjá senur úr matröðum sínum og þráhugsunum raungerast. Myndbandið má sjá hér að ofan. Í myndbandinu má til dæmis sjá framtíðar „börn“ Swift syrgja andlát hennar þegar hún er orðin öldruð kona. Þegar erfðaskrá hennar er lesin upp kemur í ljós að hún lét öll auðæfi sín, fyrir utan 13 sent, renna til katta sinna; Meredith Grey Swift, Oliviu Benson Swift og Benjamins Button Swift. Kettirnir eru allir nefndir eftir persónum úr sjónvarpsþáttum eða bíómyndum. Meredith Grey úr Grey's Anatomy, Oliviu Benson úr Law and Order og Benjamin Button úr The Curious Case of Benjamin Button. Hér að neðan má sjá Swift ásamt kettinum Oliviu. View this post on Instagram A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) „Tónlist Taylor Swift er gjöf til heimsins“ Viðbrögð Swifties við nýju plötunni hafa ekki látið á sér standa. Af tístum sumra að dæma hefur platan hitt þau harkalega í hjartastað. me with midnights by taylor swift pic.twitter.com/7PF6Z9XhnO— t (@swifterous) October 20, 2022 I love that Taylor Swift s work is always a reminder that feelings don t expire. You can reminisce over a relationship that happened years ago. You can be haunted by no one wanting to play with you as a kid. You can want revenge for those that wronged you in high school.— Meet Sav at Midnight (@SavLovesSwift) October 21, 2022 Rithöfundurinn John Green segir tónlist Swift gjöf til heimsins. Leikkonan Reese Witherspoon lýsti yfir eftirvæntingu sinni stuttu áður en platan kom út. Taylor Swift's music is such a gift to the world, and the way she fosters community is so brilliant, and I love Midnights, and everyone should be able to love what and whom they love earnestly and without irony or cynicism or apology.— John Green (@johngreen) October 21, 2022 Might have watched this 20x times ! Let's go @taylorswift13 https://t.co/iguDt49qJH— Reese Witherspoon (@ReeseW) October 21, 2022 Spurningin er hvort platan veki jafn mikla lukku meðal þeirra sem eru ekki gallharðir aðdáendur tónlistarkonunnar. Nú dæmir hver fyrir sig en hægt er að hlusta á lengri útgáfu plötunnar hér fyrir neðan. Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Platan „Midnights“ væntanleg frá Taylor Swift í október Á VMA verðlaunahátíðinni í gær tilkynnti ástsæla söngkonan Taylor Swift að ný plata væri á leiðinni. Síðustu tvær plötur Swift hafa verið endurútgáfur af eldri plötum vegna deila um eignarhald á hennar eldri tónlist. 29. ágúst 2022 21:30 Taylor Swift fékk doktorsgráðu frá New York University Söngkonan Taylor Swift hélt ræðu í gær fyrir útskriftarnema New York University. Í leiðinni tók hún við sérstakri heiðursdoktorsgráðu í listum frá skólanum. 19. maí 2022 11:01 Hvað er svona merkilegt við All Too Well og nýju plötuna hennar Taylor? Níu árum eftir útgáfu Red, einnar vinsælustu plötu poppstjörnunnar Taylor Swift, hefur hún gefið plötuna út að nýju. Red (Taylor's Version) hefur verið mál málanna meðal netverja frá því að hún kom út á föstudag og ný stuttmynd við lagið All Too Well hefur skekið samfélag netverja. 15. nóvember 2021 09:45 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Síðustu tvær plötur sem Swift hefur gefið út hafa verið nýjar upptökur af eldri plötum og er nýja platan því velkomin tilbreyting. Aðdáendur Swift, alla jafna kallaðir Swifties, hafa beðið eftir plötunni með mikilli eftirvæntingu. Swift tilkynnti útgáfu nýju plötunnar í lok ágústmánaðar. Þegar platan var kynnt lýsti Swift henni sem samansafni laga sem samin voru á miðnætti, sögum af ógnvænlegum stundum og draumórum. „Sögur af þrettán svefnlausum nóttum frá mismunandi stigum lífs míns,“ skrifaði Swift. Platan átti upprunalega að innihalda þrettán lög en eins og aðdáendur Swift vita þá er þrettán happatala hennar. Þremur klukkustundum eftir að platan kom á helstu tónlistarveitur sendi Swift frá sér tíst þar sem hún sagði að það hefðu verið „önnur lög sem skrifuð voru á leiðinni að þessum töfrandi þrettán.“ Í kjölfarið var lengri útgáfa plötunnar sett á Spotify og inniheldur sú útgáfa heil tuttugu lög. Platan greinir frá allskyns næturstundum og fer úr því að vera rómantísk og ljúf yfir í að vera þung og dularfull. Það var þó ekki nóg fyrir tónlistarkonuna heldur birtist fyrsta tónlistarmyndband plötunnar á YouTube í morgun. Myndbandið er gert við lagið „Anti-Hero“ og bauð Swift aðdáendum sínum að sjá senur úr matröðum sínum og þráhugsunum raungerast. Myndbandið má sjá hér að ofan. Í myndbandinu má til dæmis sjá framtíðar „börn“ Swift syrgja andlát hennar þegar hún er orðin öldruð kona. Þegar erfðaskrá hennar er lesin upp kemur í ljós að hún lét öll auðæfi sín, fyrir utan 13 sent, renna til katta sinna; Meredith Grey Swift, Oliviu Benson Swift og Benjamins Button Swift. Kettirnir eru allir nefndir eftir persónum úr sjónvarpsþáttum eða bíómyndum. Meredith Grey úr Grey's Anatomy, Oliviu Benson úr Law and Order og Benjamin Button úr The Curious Case of Benjamin Button. Hér að neðan má sjá Swift ásamt kettinum Oliviu. View this post on Instagram A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) „Tónlist Taylor Swift er gjöf til heimsins“ Viðbrögð Swifties við nýju plötunni hafa ekki látið á sér standa. Af tístum sumra að dæma hefur platan hitt þau harkalega í hjartastað. me with midnights by taylor swift pic.twitter.com/7PF6Z9XhnO— t (@swifterous) October 20, 2022 I love that Taylor Swift s work is always a reminder that feelings don t expire. You can reminisce over a relationship that happened years ago. You can be haunted by no one wanting to play with you as a kid. You can want revenge for those that wronged you in high school.— Meet Sav at Midnight (@SavLovesSwift) October 21, 2022 Rithöfundurinn John Green segir tónlist Swift gjöf til heimsins. Leikkonan Reese Witherspoon lýsti yfir eftirvæntingu sinni stuttu áður en platan kom út. Taylor Swift's music is such a gift to the world, and the way she fosters community is so brilliant, and I love Midnights, and everyone should be able to love what and whom they love earnestly and without irony or cynicism or apology.— John Green (@johngreen) October 21, 2022 Might have watched this 20x times ! Let's go @taylorswift13 https://t.co/iguDt49qJH— Reese Witherspoon (@ReeseW) October 21, 2022 Spurningin er hvort platan veki jafn mikla lukku meðal þeirra sem eru ekki gallharðir aðdáendur tónlistarkonunnar. Nú dæmir hver fyrir sig en hægt er að hlusta á lengri útgáfu plötunnar hér fyrir neðan.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Platan „Midnights“ væntanleg frá Taylor Swift í október Á VMA verðlaunahátíðinni í gær tilkynnti ástsæla söngkonan Taylor Swift að ný plata væri á leiðinni. Síðustu tvær plötur Swift hafa verið endurútgáfur af eldri plötum vegna deila um eignarhald á hennar eldri tónlist. 29. ágúst 2022 21:30 Taylor Swift fékk doktorsgráðu frá New York University Söngkonan Taylor Swift hélt ræðu í gær fyrir útskriftarnema New York University. Í leiðinni tók hún við sérstakri heiðursdoktorsgráðu í listum frá skólanum. 19. maí 2022 11:01 Hvað er svona merkilegt við All Too Well og nýju plötuna hennar Taylor? Níu árum eftir útgáfu Red, einnar vinsælustu plötu poppstjörnunnar Taylor Swift, hefur hún gefið plötuna út að nýju. Red (Taylor's Version) hefur verið mál málanna meðal netverja frá því að hún kom út á föstudag og ný stuttmynd við lagið All Too Well hefur skekið samfélag netverja. 15. nóvember 2021 09:45 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Platan „Midnights“ væntanleg frá Taylor Swift í október Á VMA verðlaunahátíðinni í gær tilkynnti ástsæla söngkonan Taylor Swift að ný plata væri á leiðinni. Síðustu tvær plötur Swift hafa verið endurútgáfur af eldri plötum vegna deila um eignarhald á hennar eldri tónlist. 29. ágúst 2022 21:30
Taylor Swift fékk doktorsgráðu frá New York University Söngkonan Taylor Swift hélt ræðu í gær fyrir útskriftarnema New York University. Í leiðinni tók hún við sérstakri heiðursdoktorsgráðu í listum frá skólanum. 19. maí 2022 11:01
Hvað er svona merkilegt við All Too Well og nýju plötuna hennar Taylor? Níu árum eftir útgáfu Red, einnar vinsælustu plötu poppstjörnunnar Taylor Swift, hefur hún gefið plötuna út að nýju. Red (Taylor's Version) hefur verið mál málanna meðal netverja frá því að hún kom út á föstudag og ný stuttmynd við lagið All Too Well hefur skekið samfélag netverja. 15. nóvember 2021 09:45